1.2.2012 | 20:40
Kornax - úrslitakeppni: Björn og Bragi međ jafntefli

Töfluröđ aukakeppninnar er:
1. Guđmundur
2. Björn
3. Bragi
Tefld verđur tvöföld umferđ og verđur teflt á sunnudögum kl. 14 og á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.
1.2.2012 | 11:38
Jón Arnljótsson efstur á atskákmóti Sauđárkróks
Jón Arnljótsson er óstöđvandi á atskákmóti Sauđárkróks og hefur enn fullt hús vinninga eftir 6 umferđir. Birkir Már Magnússon og Unnar Ingvarsson hafa 4˝ vinning. Guđmundur Gunnarsson og Christoffer Munkholm hafa 4 vinninga en Christoffer hefur biđskák ađ auki. Ađrir eru međ minna, en keppendur eru alls 9.
Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 22:33
Guđmundur tapađi fyrir Stefanovu - Hou Yifan efst ásamt Adams
Guđmundur Gíslason (2332) tapađi búlgörsku skákkonunni og fyrrum heimsmeistara kvenna, Antoaneta Stefanova (2523) í áttundu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 109.-154. sćti.
Guđmundur mćtir Ţjóđverjanum Franz Scheckenbach (2182) í 9. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun.
Heimsmeistari kvenna, kínverska stúlkan Hou Yifan (2605) er efst međ 6˝ vinning ásamt Michael Adams (2724). Yifan hefur í tveimur síđustu umferđum unniđ Judit Polgar (2710) og Le Quang Liem (2714).
14 skákmenn hafa 6 vinninga. Ţar á međal eru Short (2677), Mamedyarov (2747), Movsesian (2700), Svidler (2749) og Shirov (2710).
Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum. Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig. Guđmundur er nr. 95 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Restults
- Beinar útsendingar (12 efstu borđin)
31.1.2012 | 22:15
Haraldur Axel efstur í Ásgarđi í dag
31.1.2012 | 18:57
Íslandsmót stúlkna fer fram á sunnudag
Spil og leikir | Breytt 1.2.2012 kl. 07:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 18:54
Skákdagur: Teflt í Lágafellsskóla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 16:00
Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudag
Spil og leikir | Breytt 29.1.2012 kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 09:30
Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur
Spil og leikir | Breytt 1.2.2012 kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 07:42
Gestamót Gođans: Röđun fjórđu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2012 | 23:26
Guđmundur tapađi fyrir Jussupow
30.1.2012 | 22:05
Jakob Sćvar efstur á Skákţingi Akureyrar
30.1.2012 | 19:52
Grantas, Ingvar Örn og Ingimundur efstir á Ţorratskákmóti SSON
30.1.2012 | 18:27
Mćnd Geyms fer fram um nćstu helgi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2012 | 00:21
Guđmundur vann gođsögnina Korchnoi - skákin fylgir međ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hagnýtar afsakanir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2012 | 18:13
Davíđ og Gunnar Freyr efstir á Hrađskákmóti Reykjavíkur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2012 | 17:04
Aronian sigurvegarinn í Sjávarvík - Caruana í 2.-4. sćti
29.1.2012 | 09:41
Sóley Lind sigrađi á Krakkaskákmóti TG
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2012 | 07:00
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 23.1.2012 kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2012 | 22:55
Guđmundur vann í dag - mćtir Korchnoi á morgun
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 8780539
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar