Leita í fréttum mbl.is

Kornax - úrslitakeppni: Björn og Bragi međ jafntefli

01022012372.jpgBjörn Ţorfinnsson og Bragi Ţorfinnsson gerđu jafntefli í 1. skák úrslitakeppni Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld. 2. skák úrslitakeppninnar fer fram nk. föstudag en ţá tefla Björn og Guđmundur Kjartansson.

Töfluröđ aukakeppninnar er:

1. Guđmundur
2. Björn
3. Bragi

Tefld verđur tvöföld umferđ og verđur teflt á sunnudögum kl. 14 og á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Teflt er í T.R.

Jón Arnljótsson efstur á atskákmóti Sauđárkróks

Jón Arnljótsson er óstöđvandi á atskákmóti Sauđárkróks og hefur enn fullt hús vinninga eftir 6 umferđir. Birkir Már Magnússon og Unnar Ingvarsson hafa 4˝ vinning. Guđmundur Gunnarsson og  Christoffer Munkholm hafa 4 vinninga en Christoffer hefur biđskák ađ auki. Ađrir eru međ minna, en keppendur eru alls 9.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks


Guđmundur tapađi fyrir Stefanovu - Hou Yifan efst ásamt Adams


Guđmundur GíslaGuđmundur Gíslason (2332) tapađi búlgörsku skákkonunni og fyrrum heimsmeistara kvenna, Antoaneta Stefanova (2523) í áttundu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 109.-154. sćti.  

Guđmundur mćtir Ţjóđverjanum Franz Scheckenbach (2182) í 9. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun. 

Heimsmeistari kvenna, kínverska stúlkan Hou Yifan (2605) er efst međHou Yifan 6˝ vinning ásamt Michael Adams (2724).  Yifan hefur í tveimur síđustu umferđum unniđ Judit Polgar (2710) og Le Quang Liem (2714).  

14 skákmenn hafa 6 vinninga.  Ţar á međal eru Short (2677), Mamedyarov (2747), Movsesian (2700), Svidler (2749) og Shirov (2710).

Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum.  Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.   Guđmundur er nr. 95 í stigaröđ keppenda. 

Haraldur Axel efstur í Ásgarđi í dag

Ţađ var vel mćtt í Ásgarđi í dag, tuttugu og sjö mćttu til leiks ţar sem Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ efstur međ 8 vinninga af 9 mögulegum. Í öđru sćti varđ Valdimar Ásmundsson međ 7˝ vinning. Jafnir í 3.-4. sćti urđu Egill Sigurđsson og Eiđur Á....

Íslandsmót stúlkna fer fram á sunnudag

Íslandsmót stúlkna 2012 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram á sunnudaginn nćsta 5. febrúar og hefst tafliđ klukkan 13:00 . Mótiđ fer fram í Sjóminjasafninu Víkinni ađ Grandagarđi 8. Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum: Fćddar...

Skákdagur: Teflt í Lágafellsskóla

Í Lágafellsskóla í Mosfellsbć var haldiđ skákmót hjá hópi nemanda í 4.bekk sem eru í skákkennslu í sérgreinum. Skákmótiđ fékk nafniđ Litla Friđriksmótiđ. Teflt var eftir Monrad kerfi, 6 skákir og var hver skák 8 mínútur. Verđlaun voru veitt fyrir 3...

Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudag

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 6. febrúar nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 16.000. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur. Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Hjörvar...

Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur

Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur hefst laugardaginn 4. febrúar í Rimaskóla klukkan 13. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum. Tefldar eru 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Vonast er til ađ sem flestir skólar sendi stúlknasveit...

Gestamót Gođans: Röđun fjórđu umferđar

Sigurđur Dađi Sigfússon og Dagur Arngrímsson gerđu jafntefli í kvöld í síđustu skák 3. umferđar, en skák ţeirra hafđi veriđ frestađ sl. fimmtudag. Björgvin, Ţröstur og Einar Hjalti eru efstir međ 2˝ vinning. Stöđu mótsins má finna hér . Í 4. umferđ, sem...

Guđmundur tapađi fyrir Jussupow

Guđmundur Gíslason (2332) tapađi fyrir ţýska stórmeistaranum Artur Jussupow (2569) í sjöundu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 63.-111. sćti. Guđmundur heldur áfram ađ fá ţekkt nöfn en í áttundu umferđ, sem...

Jakob Sćvar efstur á Skákţingi Akureyrar

Ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Akureyrar, hinu 75. í röđinni, hefur Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson unniđ allar skákir sínar og tekiđ forystu í mótinu. Hjörleifur Halldórsson kemur á hćla honum međ 2,5 vinning og ađrir í humátt ţar á...

Grantas, Ingvar Örn og Ingimundur efstir á Ţorratskákmóti SSON

Síđasta miđvikudagskvöld hófst Ţorraatskákmót SSON, 10 keppendur skráđir til leiks en tveir (Arnar og Erlingur J) forfölluđust vegna veđurs fyrsta kvöldiđ, ţađ kemur ekki ađ sök, skákum ţeirra verđur smeygt inní mótiđ ţegar fćri gefst. Ein skák úr 7....

Mćnd Geyms fer fram um nćstu helgi

Mćnd Geyms fer fram dagana 3. og 4. febrúar. Keppt er í tveggja manna liđum í brids, skák, kotru (backgammon) og póker. Keppni hefst föstudaginn 3. febrúar klukkan 18:00 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37. Dagskrá: Föstudagur 4. febrúar: 18:00-21:30...

Guđmundur vann gođsögnina Korchnoi - skákin fylgir međ

Guđmundur Gíslason (2332) gerđi sér lítiđ fyrir og vann gođsögnina Viktor Korchnoi (2558) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Gíbraltar sem fram fór í dag. Skákin fylgir međ fréttinni. Halldór Grétar Einarsson skýrir hana svo á Skákhorninu . Guđmundur...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hagnýtar afsakanir

„Ţađ er sálfrćđilega afar erfitt ađ tefla viđ mann í náttbuxum međ jarđarberjamunstri og ég átti ţví undir högg ađ sćkja frá byrjun!" Hćgt er ađ vera sammála ţessum ummćlum Björns Ţorfinnssonar um klćđnađ hr. Cox sem Björn tefldi viđ í ensku...

Davíđ og Gunnar Freyr efstir á Hrađskákmóti Reykjavíkur

Davíđ Kjartansson og Gunnar Freyr Rúnarsson urđu efstir og jafnir á Hrađskákmóti Reykjavíkur sem fram fór í dag. Davíđ telst hrađskákmeistari Reykjavíkur, ţar sem hann hafđi betur gegn félaga sínum í Víkingaklúbbnum eftir stigaútreikning. Dagur...

Aronian sigurvegarinn í Sjávarvík - Caruana í 2.-4. sćti

Aronian (2805) sigrađi á Tata Steel-mótinu sem lauk í Wijk aan Zee (Sjávarvík) í Hollandi í dag. Öllum skákum dagsins lauk međ jafntefli nema ađ Reykjavíkurmótskeppandinn, Caruana (2836) vann áskorendannn Gelfand (2739) og Kamsky (2732) vann Topalov...

Sóley Lind sigrađi á Krakkaskákmóti TG

Íslenski skákdagurinn var haldinn hátíđlegur í Garđabć og er hann haldinn nú í fyrsta skipti á afmćlisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friđrik Ólafssonar sem nú fagnar 77 ár afmćli sínu. Ţađ voru 16 krakkar sem tóku ţátt í mótinu og Sóley Lind...

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, sunnudaginn 29. janúar kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss-Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára...

Guđmundur vann í dag - mćtir Korchnoi á morgun

Guđmundur Gíslason (2332) vann Svisslendinginn Camille De Seroux (2076) í fimmtu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur nú 3 vinninga. Á morgun mćtir hann sjálfri gođsögninni Victor Korchnoi (2558). Efstir međ 4,5 vinning eru...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8780539

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband