Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur tapađi fyrir Stefanovu - Hou Yifan efst ásamt Adams


Guđmundur GíslaGuđmundur Gíslason (2332) tapađi búlgörsku skákkonunni og fyrrum heimsmeistara kvenna, Antoaneta Stefanova (2523) í áttundu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 109.-154. sćti.  

Guđmundur mćtir Ţjóđverjanum Franz Scheckenbach (2182) í 9. og nćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun. 

Heimsmeistari kvenna, kínverska stúlkan Hou Yifan (2605) er efst međHou Yifan 6˝ vinning ásamt Michael Adams (2724).  Yifan hefur í tveimur síđustu umferđum unniđ Judit Polgar (2710) og Le Quang Liem (2714).  

14 skákmenn hafa 6 vinninga.  Ţar á međal eru Short (2677), Mamedyarov (2747), Movsesian (2700), Svidler (2749) og Shirov (2710).

Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum.  Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.   Guđmundur er nr. 95 í stigaröđ keppenda. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764891

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband