Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Hagnýtar afsakanir

Sverrir Örn og Hjörvar Steinn„Ţađ er sálfrćđilega afar erfitt ađ tefla viđ mann í náttbuxum međ jarđarberjamunstri og ég átti ţví undir högg ađ sćkja frá byrjun!" Hćgt er ađ vera sammála ţessum ummćlum Björns Ţorfinnssonar um klćđnađ hr. Cox sem Björn tefldi viđ í ensku deildarkeppninni um síđustu helgi. En hér er komiđ nýjasta blómiđ í fjölbreyttri flóru afsakana og útskýringa íslenskra skákmanna og toppar sennilega orđ sem féllu eftir viđureign mikilla meistara á helgarmóti í Borgarnesi sumariđ 1980: „Ţú tefldir svo illa ađ ég gat ekki einbeitt mér."

Björn, sem freistar ţess ađ verja Reykjavíkurmeistaratitil sinn frá ţví í fyrra, teflir samhliđa á sterku meistaramóti Gođans. Ţeir eru báđir í fararbroddi á Skákţingi Reykjavíkur en eftir fimmtu umferđ er stađa efstu manna ţessi:

1.-3. Guđmundur Kjartansson, Bragi Ţorfinnsson og Sverrir Örn Björnsson 4˝ v. 4.-7. Hjörvar Steinn Grétarsson, Ingvar Ţ. Jóhannesson, Björn Ţorfinnsson og Ólafur Gísli Jónsson 4 v.

Mesta athygli hefur vakiđ frammistađa Sverris Arnar Björnssonar sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann stigahćsta keppandann, Hjörvar Stein, međ tilţrifum í fjórđu umferđ:

Sverrir Örn Björnsson - Hjörvar Steinn Grétarsson

Nimzoindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. e3 Rbd7 7. Rf3 c5 8. Be2

Algengara er 8. Bd3 eđa 8. dxc5. Nú er best ađ leika 8.... Da5 sem hótar 9.... Re4.

8.... h6(?) 9. Bxf6 Rxf6 10. O-O Bxc3 11. bxc3 c4 12. Re5!

Svartur hefur ekki mikil gagnfćri á drottningarvćngnum og erfitt mćta međ ađ mćta áćtlun um peđaframrás á kóngsvćng.

12.... 0-0 13. Dc2 Dc7 14. f4 b6 15. Bf3 Bb7 16. g4 Hae8 17. Dg2 Dd6 18. h4

Nái hvítur ađ leika 19. g5 verđur tćplega viđ neitt ráđiđ. Hjörvar grípur ţví í „neyđarhemilinn" .

18.... g5!? 19. hxg5 hxg5 20. Dh2 Rh7 21. Kf2

Sverrir taldi ađ međ hliđsjón af framhaldinu hefđi veriđ nákvćmara ađ leika 21 Kg2. Ţađ kann vel ađ vera en mistök hans koma ţó fyrst og fremst i nćsta leik.

21.... f6 22. Hh1?? Dc7??

Báđir leika illa af sér. Hvítur varđ ađ leika 22. Rg6 međ frábćrum fćrum og hér missti Hjörvar af 22.... De7! Eftir 23. Rg6 Dxe3+ 24. Kg3 gxf4 +25. Rxf4 Hf7 er svartur sloppinn. Kannski er best ađ leika 23. Dxh7+!? Dxh7 24. Hxh7 Kxh7 25. Rxc4 međ allgóđum fćrum fyrir skiptamun.

23. Rg6 Hf7 24. Bd1!

Nú getur hvítur byggt upp sóknina í mestu rólegheitum.

24.... Bc8 25. Ba4 Bd7 26. Bc2 Be6 27. Dh5 Hd8 28. fxg5 fxg5+ 29. Ke2 Hg7 30. Re5 De7 31. Haf1 Hc8 32. Dh6 Hc7 33. Kd2 b5 34. Rg6 Dd6

gnpoiqhu.jpg35. Hf8+!

Laglegur lokahnykkur.

35.... Rxf8 36. Dh8+ Kf7 37. Hf1+

- og svartur gafst upp.

Magnús og Aronjan efstir í Wijk aan Zee

Á janúar-stigalista FIDE hefur Magnús Carlsen (2.835) náđ 30 stiga forskoti á nćsta mann og minna yfirburđir hans helst á ţá tíma ţegar Kasparov var upp á sitt besta.

Á skákhátíđinni í Wijk aan Zee í Hollandi, sem nú stendur yfir, vann Norđmađurinn Lev Aronjan 3. umferđ stórmótsins en Armeninn hefur unniđ ađrar skákir. Efstu menn:

1.-2. Carlsen og Aronjan 3 v. (af 4). 3.-4. Caruana og Radjabbov 2˝ v.

14 stórmeistarar tefla í A-flokki mótsins.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 22. janúar 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband