Leita í fréttum mbl.is

Skákir KORNAX mótsins

Skákir KORNAX mótsins eru nú allar ađgengilegar.  Ţađ voru Halldór Pálsson og Ţórir Benediktsson sem slógu ţćr inn.

 


Héđinn međ jafntefli viđ Parligras

Héđinn fékk bćn sína uppfyllta - Valur vannStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) gerđi jafntefli viđ rúmenska stórmeistarann Mircea-Emilian Parligras (2625) í áttundu umferđ ţýsku deildabikarkeppninnar sem fram fór í dag.  Á morgun teflir Héđinn ađ öllum líkindum viđ indverska stórmeistarann Chanda Sandipan (2640).  Skákin verđur sýnd beint og heft kl. 9. 

 


Aldrei fleiri á Íslandsmóti stúlkna: Glćsilegur sigur Rimaskóla

DSC_0852Rimaskóli sigrađi međ glćsibrag á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák, stúlknaflokki, sem fram fór í dag, laugardaginn 4. febrúar.

Stúlkurnar úr Rimaskóla, leiddar áfram af Hrund Hauksdóttur á 1. borđi, hlutu 27 vinninga af 28 mögulegum.

Engjaskóli varđ í 2. sćti međ 22˝ vinning og Salaskóli hreppti bronsiđ, hlaut 17˝ vinning.

Alls tóku sautján sveitir ţátt í mótinu, fleiri en nokkru sinni áđur.

3jSigur Rimaskóla var mjög öruggur, eins og lokatölur bera međ sér. Hrund Hauksdóttir, sem er í 10. bekk, vann sinn áttunda Íslandsmeistaratitil međ skólanum. Hrund sigrađi í öllum sjö skákum sínum og fékk verđlaun fyrir bestan árangur á efsta borđi.

Fjórar stúlkur skipuđu hverja sveit og verđlaun fyrir bestan árangur hlutu:

1. Hrund Hauksdóttir (Rimaskóla) 7 v. af 7
2. Nansý Davíđsdóttir og Honey Grace (Engjaskóla) 6 v.
3. Svandís Rós Ríkharsdóttir (Rimaskóla) 7 v.
4. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Rimaskóla) 7 v.

Rimaskóli hefur á síđustu árum sópađ til sín verđlaunum á Íslandsmótum og Norđurlandamótum, og ţađan koma mörg af efnilegustu börnum og ungmennum landsins. Helgi Árnason skólastjóri hefur gert Rimaskóla ađ sannkölluđu stórveldi í íslensku skáklífi, og náđ árangri sem vart á sér hliđstćđu.

Engjaskóli hefur líka lagt mikla áherslu á skákkennslu, ekki síst međal stúlkna, og tefldi fram ţremur sveitum á Íslandsmótinu. Mađurinn á bak viđ árangur Engjaskóla er Jóhann Stefánsson námsráđgjafi sem unniđ hefur mikiđ starf í ţágu skáklistarinnar.

3Salaskóli, sem varđ í 3. sćti á Íslandsmótinu er einn mesti skákskóli Íslands og Norđurlanda. Ţar hefur Tómas Rasmus kennari stýrt uppbyggingunni frá stofnun skólans.

Skáksamband Íslands stóđ ađ mótinu, sem heppnađist sérlega vel, og Skákakademía Reykjavíkur sá um undirbúning og framkvćmd.

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi, sem var heiđursgestur á mótinu, hvatti stúlkurnar til dáđa og ţakkađi Skáksambandinu, Skákakademíunni og öđrum sem vinna ađ útbreiđslu skáklistarinnar međal barna fyrir kraftmikiđ starf. Hanna Birna brýndi fyrir stelpunum ađ muna, ađ allt sem strákar gćtu gert, gćtu stelpurnar líka -- og jafnvel betur.

4fÁ morgun, sunnudag, heldur skákveislan áfram. Ţá verđur haldiđ Íslandsmót stúlkna, einstaklingskeppni, í Sjóminjasafni Reykjavíkur. Mótiđ, sem hefst klukkan 13, er opiđ öllum stúlkum á grunnskólaaldri.

Allir eru velkomnir í Sjóminjasafniđ ađ fylgjast međ ungu snillingunum.

Lokastađan á Íslandsmóti grunnskólasveita, stúlknaflokki, áriđ 2012:

1 Rimaskóli a-sveit 27 vinningar
2 Engjaskóli a-sveit 22˝
3 Salaskóli 17˝
4 Engjaskóli b-sveit 15˝
5 Rimaskóli b-sveit 15˝


6 Rimaskóli c-sveit 15
7 Melaskóli 14
8 Foldaskóli 13
9 Smáraskóli 12˝
10 Selásskóli 12˝
11 Vesturbćjarskóli 12
12 Breiđagerđisskóli 12

13 Engjaskóli c-sveit 12
14 Fossvogsskóli 12
15 Borgaskóli 11˝
16 Ingunnarskóli 11
17 Húsaskóli 9˝


Héđinn í beinni frá Bundesligunni

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) verđur í beinni útsendingunni frá ţýsku deildakeppninni í dag en skák Héđins hefst nú kl. 13. Héđinn mćtir rúmenska stórmeistaranum Mircea-Emilian Parligras (2625) í dag. Skákir ţýsku deildakeppninnar í...

Skákţing Gođans fer fram helgina 17.-19. febrúar

Skákţing Gođans 2012 verđur haldiđ helgina 17-19 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags* ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ. T efldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur...

KORNAX-úrslitakeppni: Björn vann Guđmund

Björn Ţorfinnsson (2406) vann Guđmund Kjartansson (2326) í 2. umferđ úrslitakeppni KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Björn er efstur međ 1,5 vinning. Keppnin heldur áfram á sunnudag kl. 14 en ţá tefla Guđmundur og Bragi. Stađan:...

Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur fer fram í dag

Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur hefst laugardaginn 4. febrúar í Rimaskóla klukkan 13. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum. Tefldar eru 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Vonast er til ađ sem flestir skólar sendi stúlknasveit...

Gestamót Gođans: Pörun 5. umferđar

Pörun 5. umferđar Gestamóts Gođans sem fram fer nk. fimmtudagskvöld liggur nú fyrir. Ţá mćtast m.a.: Ţröstur-Björgvin, Dagur-Einar Hjalti, Sigurbjörn-Ţorvarđur, Gunnar-Hrafn og Ingvar Ţór-Björn. Pörun 5. umferđar má nálgast hér . Heimasíđa Gođans...

Hátt í 100 stúlkur á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák

Milli 60 og 70 stúlkur taka ţátt í Íslandsmóti grunnskólasveita, stúlknaflokki, sem fram fer í Rimaskóla laugardaginn 4. febrúar og hefst klukkan 13. Nú eru fimmtán sveitir skráđar til leiks, mun fleiri en á síđasta ári. Heiđursgestur í Rimaskóla verđur...

Björgvin efstur á Gestamóti Gođans

Björgvin Jónsson er efstur á Gestamóti Gođans , međ 3,5 vinninga, eftir sigur á Kristjáni Eđvarđssyni í 4. umferđ sem tefld var í gćrkvöld. Ţá gerđi Ţröstur Ţórhallsson jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson og Dagur Arngrímsson vann Ingvar Ţór Jóhannesson....

Íslandsmót stúlkna fer fram á sunnudag

Íslandsmót stúlkna 2012 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram á sunnudaginn nćsta 5. febrúar og hefst tafliđ klukkan 13:00 . Mótiđ fer fram í Sjóminjasafninu Víkinni ađ Grandagarđi 8. Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum: Fćddar...

Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudag

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 6. febrúar nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 16.000. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur. Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Hjörvar...

Gunnar sigrađi í Gallerý Skák í gćr

Kapptefliđ um FriđriksKónginn hélt áfram í Gallerý Skák í gćrkvöldi ţar sem 20 kappleiksmenn tóku ţátt. Ţrír efstu menn skáru sig úr en annars var mótiđ nokkuđ jafnt og enginn skák unnin fyrirfram. Loftiđ í keppnissalnum var spennuţrúngiđ og lćvi blandiđ...

Guđmundur vann í lokaumferđinni - Hou Yifan og Short efst

Guđmundur Gíslason (2332) vann georíska alţjóđlega meistarann Lela Javakhishvili (2454) í 10. og síđustu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hlaut 6 vinninga og endađi í 46.-75. sćti. Hou Yifan (2605) og Nigel Short (2677) urđu efst og...

Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur fer fram á laugardag

Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur hefst laugardaginn 4. febrúar í Rimaskóla klukkan 13. Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum. Tefldar eru 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Vonast er til ađ sem flestir skólar sendi stúlknasveit...

Gallerý Skák: Kapptefli ţegar degi hallar

Mótaröđin um Taflkóng Friđriks Ólafssonar heldur áfram í Gallerý Skák í kvöld kl. 18. Teflt verđur 2 umferđ af fjórum, en 3 bestu mót hvers keppenda reiknast til Grand Prix stiga, svo enn er hćgt ađ blanda sér í baráttuna. 11 skákir međ 10 mínútum á...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í...

Guđmundur vann - Hou Yifan ein efst eftir sigur á Shirov

Guđmundur Gíslason (2332) vann ţýska skákmanninn Franz Scheckenbach (2182) í 9. og nćstsíđustu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í kvöld. Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 72.-105. sćti. Heimsmeistari kvenna Hou Yifan (2605) heldur áfram ađ stela...

Sverrir efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Sjötta umferđ Skákţings Vestmannaeyja var tefld í kvöld og var hún í styttri kantinum, ţar sem öllum skákum var lokiđ á tveimur tímum. Einar og Dađi Steinn ţráléku ţegar hvorugur mátti reyna ađ vinna. Gauti lék af sér manni snemma tafls og gafst strax...

Páll Leó efstur á Ţorraatskákmóti SSON

Páll Leó Jónsson er efstur međ 5˝ vinning ađ loknum 6 umferđum á Ţorraatskákmóti SSON en umferđir 4-6 fóru fram í kvöld. Ingimundur Sigurmundsson er annar međ 5 vinninga og Grantas Grigoranas er ţriđji međ 4˝ vinning. Stađan: Rank Name Rtg Pts SB 1 Páll...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8780527

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband