Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Íslands 2012 - Áskorendaflokkur

Skáksamband ÍslandsStjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars  - 8. apríl  n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.  

Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013.  Vakin er athygli á ţví  ađ ţeir sem ávinna sér rétt í Landsliđsflokki geta valiđ um ađ tefla í apríl 2012 eđa nota réttinn á nćsta ári.   Fyrirkomulag landsliđsflokks verđur kynnt fljótlega.

Dagskrá:

  • Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
  • Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
  • Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
  • Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
  • Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
  • Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
  • Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
  • Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
  • Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
  • Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ


Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

Verđlaun:

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:            

  • U-2000 stigum, 10.000.-
  • U-1600 stigum, 10.000.-
  • U-16 ára, 10.000.-
  • Kvennaverđlaun, 10.000.-
  • Fl. stigalausra, 10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:

  • 18 ára og eldri             3.000.-
  • 17 ára og yngri            2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13.   Einnig verđur hćgt ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur keppni. 


SSON lagđi Vin

Arnar formađur Vinjar og Magnús formađur SSON11 knáir knappar vestan úr höfuđstađ auk einnar stúlku sunnan úr álfu heiđruđu Selfyssinga í gćrkvöldi ţegar seinni hluti árlegarar vinakeppni ţessara félaga fór fram.  Fyrri hlutinn fór fram á heimavelli Vinjar í nóvember síđasta, ţeirri viđureign lauk međ sigri SSON liđa 51,5-48,5.

Vinjarmenn međ nýjan liđsfélaga, sjálfan Lagermanninn, í broddi fylkingar, auk annarra valinkunnra höfđingja s.s. Hrannars, Hrafns og Jorge auk fleiri mismikilla spámanna en ţó allt dyggir ţjónar Caissu.  Fyrir mannskapnum fór engin annar en skáktrölliđ, mannvinurinn og ţúsundţjalasmiđurinn Arnar frá Valgeirsstöđum.

Teflt var um forláta bikar sem ţeir Vinjarliđar höfđu međ sér ađ sunnan.

Menn misgóđir eins og gefur ađ skilja, bestir Vinjarmanna Róbert, Hrafn og Jorge.  Robbi međ 8,5 vinninga, gerđi jafntefli í fyrstu ţremur, gegn Páli Leó, Magnúsi og Ingimundi en vann síđan afgang.  Hrafn og Jorge međ 6,5 vinninga hvor.

Bestur heimamanna Páll Leó međ 8 vinninga, síđan brćđur tveir, ţeir Ingimundur og Úlfhéđinn ásamt Ingvari Erni međ 7 vinninga.

Niđurstađan, nokkuđ traustur sigur heimamanna 56-44.

Samtala 107,5-92,5.

Selfyssingar vilja ţakka Vinjarliđum fyrir komu, stundir góđar sem ágćtar hinar mestu og hlakka til  nćstu viđureigna.

Gens una sumus !

Heimasíđa SSON



Hjörleifur efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar

Hjörleifur Halldórsson

Tveir efstu menn Skákţings Akureyrar, Hjörleifur og Jakob Sćvar, áttust viđ í 6. umferđ í gćrkvöldi. Međ sigri náđi Hjörleifur ađ tryggja sér hálfs vinnings forskot fyrir síđustu umferđ.

Aldursforsetinn er nú međ 5 vinninga en ţeir Smári Ólafsson, sem lagđi Símon Ţórhallsson ađ velli og Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem sigrađi nafna sinn Magnússon, hafa hálfum vinningi minna. Jakob Sćvar kemur svo í fjórđa sćti međ 4 vinninga.

Í lokaumferđinni sem tefld verđur á sunnudaginn teflir Hjörleifur viđ Hjört Snć Jónsson, Smári og Jakob eigast viđ og Jón Kristinn teflir viđ Símon.

Í kvöld heldur TM-mótatöđin áfram. Tafliđ hefst kl. 20 og eru allir velkomnir.

 


Sverrir efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Sjöunda umferđ Skákţings Vestmannaeyja var tefld í gćrkvöldi og var nokkuđ um óvćnt úrslit. Sverrir Unnarsson er efstur međ 6 vinninga. Nökkvi, sonur hans, er annar međ 5,5 vinning og Einar Guđlaugsson er ţriđji međ 4,5 vinning. Nökkvi og Einar eiga...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í...

Nemendur og foreldrar saman á skáknámskeiđi

Rimaskóli fékk á ţessu skólaári úthlutađ ţróunarstyrk frá Skóla-og frístundasviđi Reykjavíkur til ađ koma á skáknámskeiđi fyrir nemendur yngstu bekkja og foreldra ţeirra. Skilyrđi fyrir ţátttöku á námskeiđinu skyldi vera ađ međ hverjum nemanda kćmi...

Skákkeppni vinnustađa fer fram 17. febrúar

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2012 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30. Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla...

KORNAX aukakeppnin: Brćđur međ jafntefli

Brćđurnir Bragi (2426) og Björn Ţorfinnssyni (2406) gerđu jafntefli í 4. umferđ aukakeppni KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem tefld var í gćr. Björn er efstur međ 2 vinninga en Guđmundur og Bragi hafa 1 vinning. Guđmundur hefur skák til góđa á...

Stefán Ţormar efstur í Ásgarđi í gćr.

Í gćr mćttu ţrjátiu eldhressir eldri skákmenn til leiks og tefldu níu umferđir eins og venja er á ţriđjudögum. Stefán ţormar var frískastur og fékk 8 vinninga, öđru sćtinu náđi Haraldur Axel međ 7 vinninga og í ţvi ţriđja Haukur Angantýsson međ 6.5...

Jón atskákmeistari Sauđárkróks

Jón Arnljótsson varđ öruggur sigurvegari á Atskákmóti Sauđárkróks sem lauk í gćr. Hann lagđi alla 8 andstćđinga sína. Í öđru sćti varđ Unnar Ingvarsson međ 6˝ vinning og ţví ţriđja Birkir Magnússon međ 4˝ vinning. Ţrír voru jafnir í nćstu sćtum,...

Caruana áttundi stigahćsti skákmađur heims - Ađeins Fischer og Kasparov hafa veriđ stigahćrri ţegar ţeir tefldu á Íslandi

Ítalinn ungi, Fabiano Caruana, sem teflir á Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu í mars, heldur áfram ađ hćkka á stigum. Síđan á listanum 1. janúar hefur hann nú hćkkađ um 30 stig og samkvćmt Live Chess Rating er hann nú áttundi stigahćsti skákmađur heims međ...

Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna - myndaveisla

Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna fór fram í Sjóminjasafninu í Víkinni á Grandagarđi í gćr. 26 stúlkur tóku ţátt viđ afar góđar og ţćgilegar ađstćđur. Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir komu sáu og sigruđu. Hrund, sem tók ţátt í sínu...

Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 6. febrúar nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 16.000. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur. Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Hjörvar...

Myndir frá Íslandsmóti stúlkna: Hrund og Svandís meistarar 2012!

Hrund Hauksdóttir og Svandís Rós Ríkharđsdóttir sigruđu á Íslandsmóti stúlkna, sem fram fór nú á sunnudag í Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ. Hrund sigrađi í eldri flokki, en hún er margfaldur Íslandsmeistari í einstaklings- og liđakeppni í skák. Svandís...

Skákţáttur Morgunblađsins: Mikil spenna fyrir lokaumferđina á Skákţingi Reykjavíkur

Keppni á Skákţingi Reykjavíkur hefur ţróast međ nokkuđ öđrum hćtti en búast mátti viđ. Ţrír stigahćstu keppendur mótsins, Hjörvar Steinn Grétarsson og brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir sem allir áttu sćti í síđasta ólympíuliđi Íslands hafa vissulega...

Jakob Sćvar og Hjörleifur efstir á Skákţingi Akureyrar

Jakob Sćvar Sigurđsson og Hjörleifur Halldórsson eru efstir á Skákţingi Akureyrar ađ lokinni 5. umferđar sem fram fór í dag. Úrslit dagsins: Andri Freyr-Jakob Sćvar jafntefli Hjörleifur-Smári jafntefli Jón Kristinn-Hjörtur 1-0 Jón M-Símon 0-1 Ţá er lokiđ...

KORNAX aukakeppnin - Guđmundur vann Braga

Guđmundur Kjartansson (2326) vann Braga Ţorfinnsson (2426) í 3. umferđ aukakeppni KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í dag. Björn Ţorfinnsson (2406), sem sat fyir, leiđir hins í keppninni. Keppninni verđur framhaldiđ á miđvikudagskvöld...

Héđinn tapađi fyrir Ragger - Henrik međ jafntefli viđ Pedersen

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2562) tapađi fyrir austurríska stórmeistaranum Markus Ragger (2655) í níundu umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesligunnar) sem fram fór í dag. Henrik Danielsen (2536), sem teflir í neđri deildum, gerđi jafntefli viđ...

Myndir frá Íslandsmóti stúlknasveita

Hrafn Jökulsson, besti ljósmyndari íslenskrar skákhreyfingar, tók allmargar myndir frá Íslandsmót grunnskólasveita, stúlknasveita í Rimaskóla í gćr. Myndirnar má finna í myndaalbúmi mótins . Minnt er á Íslandsmót stúlkna sem hefst kl. 13 í dag. Valdar...

Íslandsmót stúlkna fer fram í dag

Íslandsmót stúlkna 2012 - einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram á sunnudaginn nćsta 5. febrúar og hefst tafliđ klukkan 13:00 . Mótiđ fer fram í Sjóminjasafninu Víkinni ađ Grandagarđi 8. Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum: Fćddar...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8780526

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband