9.2.2012 | 12:10
Skákţing Íslands 2012 - Áskorendaflokkur
Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars - 8. apríl n.k. . Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík.
Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013. Vakin er athygli á ţví ađ ţeir sem ávinna sér rétt í Landsliđsflokki geta valiđ um ađ tefla í apríl 2012 eđa nota réttinn á nćsta ári. Fyrirkomulag landsliđsflokks verđur kynnt fljótlega.
Dagskrá:
- Föstudagur, 30. mars, kl. 18.00, 1. umferđ
- Laugardagur, 31. mars, kl. 14.00, 2. umferđ
- Sunnudagur, 1. apríl, Frídagur
- Mánudagur, 2. apríl, kl. 18.00, 3. umferđ
- Ţriđjudagur, 3. apríl, kl. 18.00, 4. umferđ
- Miđvikudagur, 4. apríl, kl. 18.00, 5. umferđ
- Fimmtudagur, 5. apríl, Frídagur
- Föstudagur, 6. apríl, kl. 11.00, 6. umferđ
- Föstudagur, 6. apríl, kl. 17.00, 7. umferđ
- Laugardagur, 7. apríl, kl. 14.00, 8. umferđ
- Sunnudagur, 8. apríl, kl. 14.00, 9. umferđ
Umhugsunartími: 90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum, 10.000.-
- U-1600 stigum, 10.000.-
- U-16 ára, 10.000.-
- Kvennaverđlaun, 10.000.-
- Fl. stigalausra, 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti. Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Skráningu skal senda í tölvupósti á skaksamband@skaksamband.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13. Einnig verđur hćgt ađ skrá sig beint á Skák.is ţegar nćr dregur keppni.
9.2.2012 | 11:00
SSON lagđi Vin
11 knáir knappar vestan úr höfuđstađ auk einnar stúlku sunnan úr álfu heiđruđu Selfyssinga í gćrkvöldi ţegar seinni hluti árlegarar vinakeppni ţessara félaga fór fram. Fyrri hlutinn fór fram á heimavelli Vinjar í nóvember síđasta, ţeirri viđureign lauk međ sigri SSON liđa 51,5-48,5.
Vinjarmenn međ nýjan liđsfélaga, sjálfan Lagermanninn, í broddi fylkingar, auk annarra valinkunnra höfđingja s.s. Hrannars, Hrafns og Jorge auk fleiri mismikilla spámanna en ţó allt dyggir ţjónar Caissu. Fyrir mannskapnum fór engin annar en skáktrölliđ, mannvinurinn og ţúsundţjalasmiđurinn Arnar frá Valgeirsstöđum.
Teflt var um forláta bikar sem ţeir Vinjarliđar höfđu međ sér ađ sunnan.
Menn misgóđir eins og gefur ađ skilja, bestir Vinjarmanna Róbert, Hrafn og Jorge. Robbi međ 8,5 vinninga, gerđi jafntefli í fyrstu ţremur, gegn Páli Leó, Magnúsi og Ingimundi en vann síđan afgang. Hrafn og Jorge međ 6,5 vinninga hvor.
Bestur heimamanna Páll Leó međ 8 vinninga, síđan brćđur tveir, ţeir Ingimundur og Úlfhéđinn ásamt Ingvari Erni međ 7 vinninga.
Niđurstađan, nokkuđ traustur sigur heimamanna 56-44.
Samtala 107,5-92,5.
Selfyssingar vilja ţakka Vinjarliđum fyrir komu, stundir góđar sem ágćtar hinar mestu og hlakka til nćstu viđureigna.
Gens una sumus !
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2012 | 10:00
Hjörleifur efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Akureyrar
Tveir efstu menn Skákţings Akureyrar, Hjörleifur og Jakob Sćvar, áttust viđ í 6. umferđ í gćrkvöldi. Međ sigri náđi Hjörleifur ađ tryggja sér hálfs vinnings forskot fyrir síđustu umferđ.
Aldursforsetinn er nú međ 5 vinninga en ţeir Smári Ólafsson, sem lagđi Símon Ţórhallsson ađ velli og Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem sigrađi nafna sinn Magnússon, hafa hálfum vinningi minna. Jakob Sćvar kemur svo í fjórđa sćti međ 4 vinninga.
Í lokaumferđinni sem tefld verđur á sunnudaginn teflir Hjörleifur viđ Hjört Snć Jónsson, Smári og Jakob eigast viđ og Jón Kristinn teflir viđ Símon.
Í kvöld heldur TM-mótatöđin áfram. Tafliđ hefst kl. 20 og eru allir velkomnir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2012 | 09:00
Sverrir efstur á Skákţingi Vestmannaeyja
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2012 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 1.2.2012 kl. 17:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 20:36
Nemendur og foreldrar saman á skáknámskeiđi
8.2.2012 | 19:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram 17. febrúar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 18:00
KORNAX aukakeppnin: Brćđur međ jafntefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 17:00
Stefán Ţormar efstur í Ásgarđi í gćr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2012 | 16:00
Jón atskákmeistari Sauđárkróks
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.2.2012 | 23:46
Caruana áttundi stigahćsti skákmađur heims - Ađeins Fischer og Kasparov hafa veriđ stigahćrri ţegar ţeir tefldu á Íslandi
Spil og leikir | Breytt 8.2.2012 kl. 00:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2012 | 13:33
Mjög vel heppnađ Íslandsmót stúlkna - myndaveisla
Spil og leikir | Breytt 7.2.2012 kl. 11:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2012 | 07:00
Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt 29.1.2012 kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2012 | 01:09
Myndir frá Íslandsmóti stúlkna: Hrund og Svandís meistarar 2012!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Mikil spenna fyrir lokaumferđina á Skákţingi Reykjavíkur
Spil og leikir | Breytt 28.1.2012 kl. 20:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2012 | 19:43
Jakob Sćvar og Hjörleifur efstir á Skákţingi Akureyrar
5.2.2012 | 18:58
KORNAX aukakeppnin - Guđmundur vann Braga
5.2.2012 | 18:50
Héđinn tapađi fyrir Ragger - Henrik međ jafntefli viđ Pedersen
5.2.2012 | 09:31
Myndir frá Íslandsmóti stúlknasveita
5.2.2012 | 07:00
Íslandsmót stúlkna fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 1.2.2012 kl. 18:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 3
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8780526
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar