Leita í fréttum mbl.is

Tímaritiđ Skák endurvakiđ í marsbyrjun

Tímaritiđ SkákTímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun.  Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ verđur til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svífur yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.

Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á ađeins 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.

Allir skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessu átaki enda blađiđ ómetanleg heimild í fortíđ, nútíđ og framtíđ.


Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram 13.-23. apríl

Skáksamband ÍslandsLandsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram á tímabilinu 13.-23. apríl nćstkomandi.  Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu og verđur um ađ rćđa 10-12 manna lokađan flokk.

Verđlaun mótsins:

  1. 250.000 kr.
  2. 150.000 kr.
  3. 100.000 kr.
  4.   50.000 kr. 

Auk ţess fćr sigurvegarinn keppnisrétt á EM einstaklinga 2013 sem og tryggt sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbúl í haust.

Fyrir liggur ađ 2 efstu menn í áskorendaflokki sem fram fer 30. mars - 8. apríl geta valiđ á milli ţess ađ ţiggja sćti í landsliđsflokki í ár eđa á nćsta ári.

Stefnt er ađ ţví ađ birta drög af keppendalista mótsins í byrjun mars nk. 


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Guđmundur Ingvi atskákmeistari Austurlands

Atskákmót Austurlands fór fram á Eskifirđi í dag. Sex keppendur komu til leiks. Úrslit urđu ţau, ađ ţrír urđu efstir međ 3 vinninga hver. Stig skáru úr um röđina, sem varđ ţessi: Atskákmeistari Austurlands: Guđmundur Ingvi Jóhannsson 3 v. (7˝ stig) Í...

Gestamótiđ: Pörun sjöttu umferđar

Sigurđur Dađi Sigfússon vann Jón Ţorvaldsson í frestađri skák ţeirra á millum úr fimmtu umferđ Gestamóts Gođans. Nú liggur fyrir pörun í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Gestamótsins sem fram nk. fimmtudagskvöld. Í sjöttu umferđ mćtast međal annars:...

Gunnar Björnsson ráđinn til Skáksambandsins

Skáksamband Íslands hefur gengiđ frá ráđningarsamningi viđ Gunnar Björnsson forseta sambandsins. Gunnar mun sinna störfum fyrir skákhreyfinguna í 60% starfshlutfalli ásamt ţví ađ halda áfram starfi sínu í Landsbankanum ađ 40%. Í starfi sínu mun Gunnar...

Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur vann Kortsnoj á Gíbraltar

Kínverska skákstjarnan og núverandi heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, stal gjörsamlega senunni á opna mótinu sem lauk á Gíbraltar á fimmtudaginn. Sigur hennar yfir Judit Polgar í sjöundu umferđ vakti geysilega athygli og er ađ öllum líkindum fyrsta tap...

Hjörvar vann Flear - Bragi tapđi

Hjörvar Steinn Grétarsson (2470), sem leysti Björn Ţorfinnsson af um helgina í bresku deildakeppninni, vann enska stórmeistarann Glenn Flear (2470) í 6. umferđ sem fram fór í dag. Viđureign Hjörvars og Flear fór fram á fyrsta borđi. Hjörvar vann sínar...

Hjörleifur skákmeistari Akureyrar

Ţađ var mikil spenna í loftinu ţegar síđasta umferđin í Skákţingi Akureyrar hófst í dag. Aldursforsetinn, Hjörleifur Halldórsson (68 ára) var í góđri stöđu međ hálfsvinnings forskot á ungstirniđ Jón Kristinn Ţorgeirsson og ríkjandi Akureyrarmeistara...

Hjörvar vann - Bragi međ jafntefli

Hjörvar Steinn Grétarsson (2470) vann sterkustu skákkonu Englands Jovanka Houska (2414) í 5. umferđ Breska deildakeppninnar sem fram fór í dag. Bragi Ţorfinnsson (2426) gerđi hins vegar jafntefli viđ norska alţjóđlega meistaranum Thorstein Bae. Ţeir...

Breska deildakeppnin: Bragi og Hjörvar í beinni kl. 14

Alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson (2426) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2470) verđa í beinni útsendingu frá Bresku deildakeppninni í dag en umferđ dagsins hefst kl. 14. Ţeir tefla fyrir klúbbinn Jutes of Kent. Bragi mćtir norska alţjóđlega...

Björn Ţorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur í ţriđja sinn

Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2406) varđ í kvöld skákmeistari Reykjavíkur í ţriđja sinn og í annađ áriđ í röđ. Björn vann Guđmund Kjartansson (2326) í kvöld. Einni skák í úrslitakeppninni er ólokiđ, skák Braga Ţorfinnssonar (2426) og Guđmundar...

Skákkeppni vinnustađa fer fram 17. febrúar

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2012 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30. Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla...

Skákţing Gođans fer fram 17.-19. febrúar

Skákţing Gođans 2012 verđur haldiđ helgina 17-19 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags* ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur...

Gallerý Skák mótaröđin: Magnús vann ţriđja mótiđ

Ţriđja kapptefliđ af fjórum í mótaröđinni um Taflkóng Friđriks fór fram í gćrkvöldi og lauk međ sigri hins slúnga og ólseiga Bolvíkings Magnúsar Sigurjónssonar, sem hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum. Annar ađ ţessu sinni var hinn gamalreyndi skákmeistari...

Enn hćkkar Caruana - kominn í sjöunda sćti heimslistans

Ítalinn ungi, Fabiano Caruana, heldur áfram ađ slá í gegn í skákheimum og er heitasta nafniđ ţar í dag ásamt kínversku stúlkunni Hou Yifan. Nú teflir hann á Aeroflot Open og er ţar efstur ásamt sjö öđrum. Caruana er nú kominn í sjöunda sćtiđ á...

Björgvin og Dagur efstir á Gestamóti Gođans

Björgvin Jónsson og Dagur Arngrímsson eru efstir á Gestamóti Gođans međ 4 vinning ađ lokunum 5. umferđum. Ţröstur Ţórhallsson, Björn Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson koma nćstir međ 3,5 vinninga. Skák Sigurđar Dađa Sigfússonar og Jóns Ţorvaldssonar...

Davíđ hrađskákmeistari Hellis í fjórđa sinn

Davíđ Óafsson varđ síđastliđiđ mánudagskvöld Hrađskákmeistari Hellis í fjórđa sinn. Hefur ađeins Björn Ţorfinnsson unniđ titilinn jafn oft og Davíđ. Davíđ fékk 11,5v í 14 skákum og sigrađi á mótinu. Annar varđ Örn Leó Jóhannsson međ 10,5v en Örn Leó...

Tímaritiđ Skák kemur út í marsbyrjun

Tímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv....

Hjörvar útnefndur alţjóđlegur meistari

Hjörvar Steinn Grétarsson hefur veriđ formlega útnefndur sem alţjóđlegur meistari. Ţađ gerđist nú á FIDE-fundi í Al Ain í Sameinuđu furstadćmunum. Hjörvar er stigahćsti alţjóđlegi meistari Íslands međ 2470 skákstig og vantar ađeins einn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband