14.2.2012 | 07:00
Tímaritiđ Skák endurvakiđ í marsbyrjun
Tímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ verđur til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svífur yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.
Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á ađeins 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.
Allir skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessu átaki enda blađiđ ómetanleg heimild í fortíđ, nútíđ og framtíđ.
Spil og leikir | Breytt 9.2.2012 kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2012 | 16:33
Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram 13.-23. apríl
Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram á tímabilinu 13.-23. apríl nćstkomandi. Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu og verđur um ađ rćđa 10-12 manna lokađan flokk.
Verđlaun mótsins:
- 250.000 kr.
- 150.000 kr.
- 100.000 kr.
- 50.000 kr.
Auk ţess fćr sigurvegarinn keppnisrétt á EM einstaklinga 2013 sem og tryggt sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbúl í haust.
Fyrir liggur ađ 2 efstu menn í áskorendaflokki sem fram fer 30. mars - 8. apríl geta valiđ á milli ţess ađ ţiggja sćti í landsliđsflokki í ár eđa á nćsta ári.
Stefnt er ađ ţví ađ birta drög af keppendalista mótsins í byrjun mars nk.
13.2.2012 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 10.2.2012 kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2012 | 00:05
Guđmundur Ingvi atskákmeistari Austurlands
12.2.2012 | 22:00
Gestamótiđ: Pörun sjöttu umferđar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2012 | 21:00
Gunnar Björnsson ráđinn til Skáksambandsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Guđmundur vann Kortsnoj á Gíbraltar
Spil og leikir | Breytt 11.2.2012 kl. 10:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2012 | 19:00
Hjörvar vann Flear - Bragi tapđi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2012 | 17:46
Hjörleifur skákmeistari Akureyrar
11.2.2012 | 17:34
Hjörvar vann - Bragi međ jafntefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2012 | 13:37
Breska deildakeppnin: Bragi og Hjörvar í beinni kl. 14
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2012 | 20:43
Björn Ţorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur í ţriđja sinn
10.2.2012 | 20:32
Skákkeppni vinnustađa fer fram 17. febrúar
10.2.2012 | 20:00
Skákţing Gođans fer fram 17.-19. febrúar
Spil og leikir | Breytt 4.2.2012 kl. 09:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.2.2012 | 15:37
Gallerý Skák mótaröđin: Magnús vann ţriđja mótiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2012 | 11:16
Enn hćkkar Caruana - kominn í sjöunda sćti heimslistans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2012 | 10:53
Björgvin og Dagur efstir á Gestamóti Gođans
10.2.2012 | 08:55
Davíđ hrađskákmeistari Hellis í fjórđa sinn
9.2.2012 | 15:05
Tímaritiđ Skák kemur út í marsbyrjun
9.2.2012 | 13:00
Hjörvar útnefndur alţjóđlegur meistari
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar