17.2.2012 | 20:10
Mikael, Dagur, Jón Kristinn og Nansý unnu - Dagur efstur í sínum flokki
Mikael Jóhann Karlsson, Dagur Ragnarsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Nansý Davíđsdóttir unnu öll í 2. umferđ NM í skólaskák sem var ađ klárast í Espoo í Finnlandi. Nökkvi Sverrisson og Vignir Vatnar Stefánsson gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust. 50% vinningshlutfall. Dagur er efstur í sínum flokki međ fullt hús. Jón Kristinn og Vignir Vatnar hafa 1,5 vinning. Jón Kristinn er í skiptu öđru sćti en Vignir í skiptu ţriđja sćti.
Dagur vann virkilega góđan sigur eftir ađ hafa haft mjög erfitt tafl. Vignir Vatnar hélt jafntefli međ mikilli baráttu eftir ađ hafa fengiđ upp erfiđa stöđu. Mikael og Nansý unnu auđvelda sigra. Jón Kristinn vann Kristófer Jóel í fyrstu innbyrđisviđureign Íslendinga á mótinu.
Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8. Útsendinguna má nálgast hér.
Stađan eftir 2. umferđ
A-flokkur (1992-94):
- 7.-12. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969) og Nökkvi Sverrisson (1930) 0,5 v.
B-flokkur (1995-96):
- 4.-8. Mikael Jóhann Karlsson (1867) 1 v.
- 9.-10. Birkir Karl Sigurđsson (1694) 0,5 v.
C-flokkur (1997-98):
- 1. Dagur Ragnarsson (1826) 2 v.
- 10.-12. Oliver Aron Jóhannesson (1699) 0 v.
D-flokkur:
- 2.-5. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1712) 1,5
- 9.-10. Kristófer Jóel Jóhannesson (1496) 0,5 v.
E-flokkur:
- 3.-4. Vignir Vatnar Stefánsson (1461) 2 v.
- 5.-7. Nansý Davíđsdóttir (1301) 0 v.
Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 16:27
Dagur og Vignir Vatnar unnu í fyrstu umferđ
Dagur Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson unnu í fyrstu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag í Espoo í Finnlandi. Dagur vann stigahćsta keppenda flokksins og Vignir mátađi sinn andstćđing á smekklegan hátt í hróksendatafli. Hallgerđur Helga, Birkir Karl, Jón Kristinn og Kristófer Jóel gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.
Fjórir vinningar af 10 í hús sem verđur ađ teljast allgott í ljósi ţess ađ viđ vorum stigalćgri í 9 af 10 skákum.
Nú er nýhafin önnur umferđ. Skákir Dags, Vignis, Hallgerđar og Nökkva eru sýndar beint.
Útsendinguna má nálgast hér.
Stađan eftir fyrstu umferđ:
A-flokkur (1992-94):
- 6.-7. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969) 0,5 v.
- 8.-12. Nökkvi Sverrisson (1930) 0 v.
B-flokkur (1995-96):
- 6.-7. Birkir Karl Sigurđsson (1694) 0,5 v.
- 8.-12. Mikael Jóhann Karlsson (1867) 0 v.
C-flokkur (1997-98):
- 1.-6. Dagur Ragnarsson (1826) 1 v.
- 7.-12. Oliver Aron Jóhannesson (1699) 0 v.
D-flokkur:
- 5.-8. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1712) og Kristófer Jóel Jóhannesson (1496) 0,5 v.
E-flokkur:
- 1.-5. Vignir Vatnar Stefánsson (1461) 1 v.
- 8.-12. Nansý Davíđsdóttir (1301) 0 v.
Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 12:07
NM í skólaskák hafiđ!
Fyrsta umferđ NM í skólaskák hófst kl. 11 í Espoo í Finnlandi. Átta Íslendingar af 10 eru í beinni útsendingu. Góđ stemming er í íslenska hópnum og í morgun hélt hópurinn í göngutúr í finnskum skógi og tróđ finnskan snjó! Mótshaldiđ er til fyrirmyndar hjá Finnunum, til mikillar fyrirmyndar og mikiđ í mótshaldiđ lagt. Skákstjóri er hinn reyndi Finni, Mikko Markula, sem verđur t.d. ađaldómari á EM einstaklinga.
Beinar útsendingar úr fyrstu umferđ má finna hér.
Eftirtaldir taka ţátt fyrir Íslands hönd (fyrir framan er röđ keppenda í stigaröđ viđkomandi flokks en 12 tefla í hverjum flokki).
A-flokkur (1992-94):
- 9. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969)
- 10. Nökkvi Sverrisson (1930)
B-flokkur (1995-96):
- 9. Mikael Jóhann Karlsson (1867)
- 10. Birkir Karl Sigurđsson (1694)
C-flokkur (1997-98):
- 7. Dagur Ragnarsson (1826)
- 10. Oliver Aron Jóhannesson (1699)
D-flokkur:
- 7. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1712)
- 8. Kristófer Jóel Jóhannesson (1496)
E-flokkur:
- 3. Vignir Vatnar Stefánsson (1461)
- 8. Nansý Davíđsdóttir (1301)
Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.
17.2.2012 | 11:34
Wei Yi. Leggiđ nafniđ á minniđ!
17.2.2012 | 11:00
Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi fer fram á ţriđjudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 07:30
Skákkeppni vinnustađa fer fram í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 07:00
Skákţing Gođans hefst í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2012 | 06:30
Skákţing Íslands - Áskorendaflokkur
Spil og leikir | Breytt 15.2.2012 kl. 17:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2012 | 20:10
NM í skólaskák hefst á morgun
Spil og leikir | Breytt 17.2.2012 kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2012 | 09:00
Nökkvi efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Vestmannaeyja
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2012 | 08:00
Skákstjóranámskeiđ í Noregi í apríl
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2012 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 1.2.2012 kl. 17:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 23:19
Krakkaskák hefur göngu sína!
Spil og leikir | Breytt 15.2.2012 kl. 07:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 22:19
Myndir frá Reykjavíkurmóti grunnskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 21:56
Ţorsteinn sigrađi á Eđalskákmóti eldri borgara
14.2.2012 | 16:00
Skákţing Gođans hefst á föstudag
Spil og leikir | Breytt 4.2.2012 kl. 09:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 16:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram á föstudag
Spil og leikir | Breytt 10.2.2012 kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2012 | 08:00
Laugalćkjarskóli og Rimaskóli Reykjavíkurmeistarar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar