Leita í fréttum mbl.is

Mikael, Dagur, Jón Kristinn og Nansý unnu - Dagur efstur í sínum flokki

Jón KristinnMikael Jóhann Karlsson, Dagur Ragnarsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Nansý Davíđsdóttir unnu öll í 2. umferđ NM í skólaskák sem var ađ klárast í Espoo í Finnlandi.   Nökkvi Sverrisson og Vignir Vatnar Stefánsson gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust.   50% vinningshlutfall.  Dagur er efstur í sínum flokki međ fullt hús.  Jón Kristinn og Vignir Vatnar hafa 1,5 vinning.  Jón Kristinn er í skiptu öđru sćti en Vignir í skiptu ţriđja sćti.   

Dagur vann virkilega góđan sigur eftir ađ hafa haft mjög erfitt tafl.  Vignir Vatnar hélt jafntefli međ mikilli baráttu eftir ađ hafa fengiđ upp erfiđa stöđu.  Mikael og Nansý unnu auđvelda sigra.  Jón Kristinn vann Kristófer Jóel í fyrstu innbyrđisviđureign Íslendinga á mótinu.   

Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8.   Útsendinguna má nálgast hér.

Stađan eftir 2. umferđ

 

A-flokkur (1992-94):

  • 7.-12. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969) og Nökkvi Sverrisson (1930) 0,5 v.

B-flokkur (1995-96):

  • 4.-8. Mikael Jóhann Karlsson (1867) 1 v.
  • 9.-10. Birkir Karl Sigurđsson (1694) 0,5 v.

C-flokkur (1997-98):

  • 1. Dagur Ragnarsson (1826) 2 v.
  • 10.-12. Oliver Aron Jóhannesson (1699) 0 v.

D-flokkur:

  • 2.-5. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1712) 1,5
  • 9.-10. Kristófer Jóel Jóhannesson (1496) 0,5 v.

E-flokkur:

  • 3.-4. Vignir Vatnar Stefánsson (1461) 2 v.
  • 5.-7. Nansý Davíđsdóttir (1301) 0 v.

Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.


 


Dagur og Vignir Vatnar unnu í fyrstu umferđ

Dagur Ragnarsson í upphafi skákarDagur Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson unnu í fyrstu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag í Espoo í Finnlandi.  Dagur vann stigahćsta keppenda flokksins og Vignir mátađi sinn andstćđing á smekklegan hátt í hróksendatafli.   Hallgerđur Helga, Birkir Karl, Jón Kristinn og Kristófer Jóel gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. 

Fjórir vinningar af 10 í hús sem verđur ađ teljast allgott í ljósi ţess ađ viđ vorum stigalćgri í 9 af 10 skákum.  

Nú er nýhafin önnur umferđ.  Skákir Dags, Vignis, Hallgerđar og Nökkva eru sýndar beint. 

Útsendinguna má nálgast hér.

Stađan eftir fyrstu umferđ:

A-flokkur (1992-94):

  • 6.-7. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969) 0,5 v.
  • 8.-12. Nökkvi Sverrisson (1930) 0 v.

B-flokkur (1995-96):

  • 6.-7. Birkir Karl Sigurđsson (1694) 0,5 v.
  • 8.-12. Mikael Jóhann Karlsson (1867) 0 v.

C-flokkur (1997-98):

  • 1.-6. Dagur Ragnarsson (1826) 1 v.
  • 7.-12. Oliver Aron Jóhannesson (1699) 0 v.

D-flokkur:

  • 5.-8. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1712) og Kristófer Jóel Jóhannesson (1496) 0,5 v.

E-flokkur:

  • 1.-5. Vignir Vatnar Stefánsson (1461) 1 v.
  • 8.-12. Nansý Davíđsdóttir (1301) 0 v.

Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.

 

 

 


NM í skólaskák hafiđ!

Hópurinn á NM

Fyrsta umferđ NM í skólaskák hófst kl. 11 í Espoo í Finnlandi.   Átta Íslendingar af 10 eru í beinni útsendingu.  Góđ stemming er í íslenska hópnum og í morgun hélt hópurinn í göngutúr í finnskum skógi og tróđ finnskan snjó!  Mótshaldiđ er til fyrirmyndar hjá Finnunum, til mikillar fyrirmyndar og mikiđ í mótshaldiđ lagt.  Skákstjóri er hinn reyndi Finni, Mikko Markula, sem verđur t.d. ađaldómari á EM einstaklinga.  

Beinar útsendingar úr fyrstu umferđ má finna hér.       

Eftirtaldir taka ţátt fyrir Íslands hönd (fyrir framan er röđ keppenda í stigaröđ viđkomandi flokks en 12 tefla í hverjum flokki).

A-flokkur (1992-94):

  • 9. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969)
  • 10. Nökkvi Sverrisson (1930)

B-flokkur (1995-96):

  • 9. Mikael Jóhann Karlsson (1867)
  • 10. Birkir Karl Sigurđsson (1694)

C-flokkur (1997-98):

  • 7. Dagur Ragnarsson (1826)
  • 10. Oliver Aron Jóhannesson (1699)

D-flokkur:

  • 7. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1712)
  • 8. Kristófer Jóel Jóhannesson (1496)

E-flokkur:

  • 3. Vignir Vatnar Stefánsson (1461)
  • 8. Nansý Davíđsdóttir (1301)

Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.

 


Björgvin, Dagur og Sigurbjörn efstir á Gestamóti Gođans - Gunnar vann Ţröst

Sjötta og nćstsíđasta umferđ var tefld á Gestamóti Gođans í gćrkvöldi. Ađ henni lokinni eru Dagur Arngrímsson, Björgvin Jónsson og Sigrbjörn Björnsson efstir međ 4,5 vinninga. Dagur og Björgvin gerđu jafntefli og Sigurbjörn vann Björn Ţorfinsson....

Wei Yi. Leggiđ nafniđ á minniđ!

Tólf ára kínverskur strákur, Wei Yi, stal senunni á Aeroflot-skákmótinu í Moskvu. Hann tefldi í B-flokki og mćtti titilhöfum í öllum umferđunum niu. Wei Yi fékk 5,5 vinning og árangur hans jafngildir 2551 skákstigi. Hann hefur, međ öđrum orđum, öđlast...

Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi fer fram á ţriđjudag

Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi í skák verđur haldin ţriđjudaginn 21 feb. Kl . 17:00 til 20.00 í Salaskóla. Ţađ eru 4 nemendur í hverju liđi og ţađ er heimilt ađ stilla upp liđi međ varamönnum. Umhugsunartími verđur 10 mín. ( Hver skák 2x10 min) Keppt...

Skákkeppni vinnustađa fer fram í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2012 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30. Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla...

Skákţing Gođans hefst í dag

Skákţing Gođans 2012 verđur haldiđ helgina 17-19 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags* ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur...

Skákţing Íslands - Áskorendaflokkur

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars - 8. apríl nk. Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013 . Tveir efstu menn í...

NM í skólaskák hefst á morgun

NM í skólaskák hefst á morgun. Mótiđ fer fram í Espoo í Finnlandi. Nánar tiltekiđ í hóteli sem er í 35 km. fjarlćgđ frá Helsinki. Og hóteliđ er í raun og veru í fjarlćgđ frá öllu, ţví ţađ er í einhvers konar ţjóđgarđi hér. Vel fer um keppendur og hér er...

Nökkvi efstur fyrir lokaumferđ Skákţings Vestmannaeyja

Í gćrkvöld voru tefldar tvćr skákir í 8. umferđ Skákţings Vestmannaeyja en ein skák var tefld í fyrrakvöld en ţá sigrađi Nökkvi Sigurđ Arnar. Í gćrkvöld tefldu Kristófer og Michal annars vegar Jörgen og Karl Gauti hins vegar. Gauti sigrađi Jörgen eftir...

Skákstjóranámskeiđ í Noregi í apríl

sland getur sent 1-2 á dómaranámskeiđ í Noregi 30. apríl - 6. maí nk. Veitt verđur gráđan FA (FIDE arbiter) fyrir ţann sem sćkir námskeiđiđ og nćr prófi. Norđmenn bjóđa upp á námskeiđiđ frítt og SÍ myndi styrkja viđkomandi um fararkostnađ ađ einhverju...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í...

Skákakademían og Skákskólinn kynna: Skákkennaraklúbburinn stofnađur 28. febrúar

Skákkennaraklúbburinn verđur stofnađur ţriđjudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í sal Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Allir áhugamenn um skákkennslu eru velkomnir. Eins og skákmenn hafa tekiđ eftir tefla fleiri og fleiri krakkar í sínum skólum og ţátttaka á...

Krakkaskák hefur göngu sína!

Krakkaskak.is er ný skáksíđa sem ćtluđ er fyrir börn og unglinga sem eru ađ mennta sig í skáklistinni. ţar kennir ýmissa grasa eins og online-chess, kennslu - myndbönd og margt annađ skemmtilegt. krakkaskák.is er frír vefur og rekinn áfram á styrkjum frá...

Myndir frá Reykjavíkurmóti grunnskólasveita

Hrafn Jökulsson tók mikinn fjölda mynda á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita sem fram fór í gćr. Myndirnar eru u.ţ.b. 170. Hér ađ neđan má finna nokkrar valdar myndir. Myndaalbúmiđ í heild sinni má finna hér . Helgi Árnason, Davíđ Hallsson (fađir Nansýar,...

Ţorsteinn sigrađi á Eđalskákmóti eldri borgara

Í dag var haldiđ svokallađ Eđalskákmót eldri borgara í Ásgarđi. Hinn góđkunni fyrrverandi knattspyrnu dómari Magnús V Pétursson forstjóri í Jóa Útherja gaf öll verđlaun og afhenti ţau í mótslok. Til ţess ađ fá ţrjú ađal verđlaunin ţurftu menn ađ vera...

Skákţing Gođans hefst á föstudag

Skákţing Gođans 2012 verđur haldiđ helgina 17-19 febrúar nk. í sal Framsýnar-stéttarfélags* ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík. Mótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 7 umferđir eftir swissneska-kerfinu,(swiss-manager) 4 atskákir og 3 kappskákir. Mótiđ verđur...

Skákkeppni vinnustađa fer fram á föstudag

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2012 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30. Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla...

Laugalćkjarskóli og Rimaskóli Reykjavíkurmeistarar

Rafnar Friđriksson, Jóhannes Kári Sólmundarson, Garđar Sigurđarson, Arnar Ingi Njarđarson og Svavar Viktorsson liđsstjóri Ţrjátíu sveitir mćttu á Reykjavíkurmót grunnskólasveita sem haldiđ var í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur í gćrkveldi. Fyrirfram...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband