Leita í fréttum mbl.is

Mikael, Dagur, Jón Kristinn og Nansý unnu - Dagur efstur í sínum flokki

Jón KristinnMikael Jóhann Karlsson, Dagur Ragnarsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Nansý Davíđsdóttir unnu öll í 2. umferđ NM í skólaskák sem var ađ klárast í Espoo í Finnlandi.   Nökkvi Sverrisson og Vignir Vatnar Stefánsson gerđu jafntefli en ađrar skákir töpuđust.   50% vinningshlutfall.  Dagur er efstur í sínum flokki međ fullt hús.  Jón Kristinn og Vignir Vatnar hafa 1,5 vinning.  Jón Kristinn er í skiptu öđru sćti en Vignir í skiptu ţriđja sćti.   

Dagur vann virkilega góđan sigur eftir ađ hafa haft mjög erfitt tafl.  Vignir Vatnar hélt jafntefli međ mikilli baráttu eftir ađ hafa fengiđ upp erfiđa stöđu.  Mikael og Nansý unnu auđvelda sigra.  Jón Kristinn vann Kristófer Jóel í fyrstu innbyrđisviđureign Íslendinga á mótinu.   

Ţriđja umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 8.   Útsendinguna má nálgast hér.

Stađan eftir 2. umferđ

 

A-flokkur (1992-94):

  • 7.-12. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969) og Nökkvi Sverrisson (1930) 0,5 v.

B-flokkur (1995-96):

  • 4.-8. Mikael Jóhann Karlsson (1867) 1 v.
  • 9.-10. Birkir Karl Sigurđsson (1694) 0,5 v.

C-flokkur (1997-98):

  • 1. Dagur Ragnarsson (1826) 2 v.
  • 10.-12. Oliver Aron Jóhannesson (1699) 0 v.

D-flokkur:

  • 2.-5. Jón Kristinn Ţorgeirsson (1712) 1,5
  • 9.-10. Kristófer Jóel Jóhannesson (1496) 0,5 v.

E-flokkur:

  • 3.-4. Vignir Vatnar Stefánsson (1461) 2 v.
  • 5.-7. Nansý Davíđsdóttir (1301) 0 v.

Fararstjórar eru Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8766239

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 181
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband