Leita í fréttum mbl.is

Skákakademía Reykjavíkur hafđi sigur í Skákkeppni vinnustađa

Sveit Skákakademíu Reykjavíkur, međ ţá Hjörvar Stein Grétarsson, Róbert Lagerman og Björn Ívar Karlsson innanborđs,  sigrađi nokkuđ örugglega í Skákkeppni vinnustađa sem haldin var í Taflfélagi Reykjavíkur í gćr.

Í  öđru sćti varđ sveit Actavis (Davíđ Ólafsson, Sigurđur Dađi Sigurđsson, Sigurđur Einarsson) en sveit Tölvunarfrćđideildar HR (Hrafn Loftsson, Stefán Freyr Guđmundsson, Yngvi Björnsson) í ţví ţriđja.  

Á milli umferđa gćddu keppendur sér á veitingum, ţar á međal rjómabollum, í umsjá Birnu og í bođi félagsins. Skákstjóri var Ólafur Ásgrímsson en naut dyggrar ađstođar Páls Sigurđssonar. Tilraun Taflfélags Reykjavíkur til ađ koma á keppni á milli vinnustađa í skák fór rólega af stađ, ef horft er til ţátttöku en ţar settu utanferđir og flensa dálítiđ strik í reikninginn. En mjór er mikils vísir; keppnin var skemmtileg og verđur örugglega endurtekin ađ ári.

Lokastađan: 

  • 1   Skákakademía Reykjavíkur              14    
  •  2  Actavis                                                    8,5       
  • 3  Tölvunarfrćđideild HR                      6,5     
  • 4-5  Laufásborg                                      6     
  •       Verzlunarskóli Íslands                     6     
  • 6   Menntaskólinn í Kópavogi              4

Myndir vćntanlegar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 209
  • Frá upphafi: 8766235

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband