Leita í fréttum mbl.is

Skákkeppni vinnustađa fer fram á föstudag

Taflfélag Reykjavíkur býđur öllum vinnustöđum ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2012 sem fram fer í félagsheimili T.R, Skákhöllinni Faxafeni 12, föstudaginn 17. febrúar nk. og hefst kl. 19.30.

Á hverjum vinnustađ er fólk sem hefur ánćgju af ađ tefla og teflir í frístundum. Einnig hafa fjölmargir vinnustađir á ađ skipa skákmönnum sem hafa teflt í áratugi og eru á međal sterkustu skákmanna landsins.

Taflfélag Reykjavíkur hvetur alla vinnustađi til ađ halda skákmót fyrir sína starfsmenn fyrir keppnina 17. febrúar og ţannig kynda undir áhuga á skákinni og mćta síđan međ liđ til keppni!

Nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins.   Hćgt ađ skrá liđ hér á Skák.is og á heimasíđu TR.  Upplýsingar um skráđ liđ má nálgast hér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 29
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 218
  • Frá upphafi: 8766220

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 181
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband