Leita í fréttum mbl.is

Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi fer fram í dag

Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi í skák verđur haldin ţriđjudaginn 21 feb. Kl . 17:00 til 20.00 í Salaskóla.

Ţađ eru 4 nemendur í hverju liđi  og ţađ er heimilt ađ stilla upp liđi međ varamönnum.

Umhugsunartími verđur 10 mín. ( Hver skák 2x10 min)

Keppt verđur í eftirfarandi aldursflokkum

1..4 bekkur

5..7 bekkur

8..10 bekkur.

Skólum er heimilt ađ fćra nemendur upp í eldri flokk ef vandrćđi eru viđ liđsskipan.

Fjölda liđa í hverju aldurshólfi ţarf ađ tilkynna fyrir kl 11:30 mánudaginn 20 feb. Ţví viđ ţurfum eflaust ađ fá lánađar  grćjur annars stađar og hlaupum ekkert eftir slíku ţegar keppnin á ađ hefjast.

Ţá verđum viđ búin ađ still öllu upp ţannig ađ keppnin geti fariđ strax í gang kl 17.00

Ţvi vćri skynsamlegt fyrir alla ađ mćta kl 16:50  

Viđ munum skipta ţessu upp í ţrjú ađskilin hólf ţannig ađ keppendur séu ekki allir í sama rými.

Liđsskipan og fjöldi liđa sendist á tomasr@kopavogur.is eđa tomas@rasmus.is

Ath. 10. bekkur Salaskóla mun selja veitingar á međan á keppni stendur.

Tómas Rasmus kennari Salaskóla.

 


Tímaritiđ Skák endurvakiđ í marsbyrjun

Tímaritiđ SkákTímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun.  Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ verđur til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svífur yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.

Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á ađeins 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.

Allir skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessu átaki enda blađiđ ómetanleg heimild í fortíđ, nútíđ og framtíđ.


Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans

Rúnar ÍsleifssonRúnar Ísleifsson vann sigur á skákţing Gođans 2012 sem lauk í gćr. Rúnar gerđi jafntefli viđ Hjörleif Halldórsson í lokaumferđinni, en á sama tíma gerđu ţeir brćđur Smári og Jakob Sćvar Sigurđsson jafntefli. Rúnar vann ţví sigur á stigum ţví hann og Jakob urđu jafnir međ 4,5 vinninga. Talsverđ spenna var fyrir lokaumferđina ţví ţessir ţrír gátu allir unniđ sigur á mótinu. Ţeir brćđur börđust af mikilli hörku í sinni skák sem fór í tćplega 80 leiki og ćtluđu báđir sér sigur. Báđir voru ţeir komnir í mikiđ tímahrak ţegar ţeir sömdu um jafntefli.

Hjörleifur Halldórsson (SA) endađi ađ vísu í ţriđja sćti, en ţar sem hann keppti sem gestur á mótinu hreppti Smári ţriđja sćtiđ.   Mótstöflu mótsins má finna hér

Alls tóku 13 keppendur ţátt í skákţinginu ađ ţessu sinni.

Snorri Hallgrímsson vann sigur í yngri flokki og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti.



Kapptefliđ um taflkóng Friđriks - Gunnar Skarphéđinsson bar sigur úr bítum

Keppninni um Taflkóng Friđriks Ólafssonar lauk í Gallerý Skák í vikunni sem leiđ. Um var ađ rćđa 4ra kvölda mótaröđ ţar sem 3 bestu mót hvers keppanda töldu til GrandPrix stiga, sem veitt voru fyrir 8 efstu sćti í hverju móti. Eftir tvísýna og...

Bikarsyrpa OBLADÍ OBLADA hefst í dag

Nćsta mánudag ţann 20. febrúar kl. 19,00 hefst ný Bikarsyrpa á skákkránni OBLADÍ OBLADA, Frakkastíg 8. Teflt verđur nćstu sjö mánudaga, og eru úrslitariđlarnir kringum páskana í apríl. Keppendur safna vinningum, og ţeir sem eru efstir komast í...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 20. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Áskell hrađskákmeistari Akureyrar

Í dag var háđ hrađskákmót Akureyrar, ađ viđstöddu fjölmenni. Ellefu keppendur öttu kappi um titilinn og var hart barist. Áskell byrjađi best en eftir tap hans fyrir Smára í nćstsíđustu umferđ náđi fráfarandi meistari, Rúnar Sigurpálsson, hálfs vinnings...

Skákţáttur Morgunblađsins: Boris Spasskí 75 ára

Ţann 30. janúar sl. varđ Íslandsvinurinn Boris Spasskí 75 ára og gafst ţá tími til upprifjunar á glćsilegum skákferli og mikilli dramatík sem náđi hámarki í Reykjavík sumariđ 1972. Á einum vefmiđli var dregin fram glćsileg sigurskák Spasskís yfir David...

Vignir međ silfur!

Vignir Vatnar Stefánsson fékk silfur í e-flokki á NM í skólaskák sem er rétt nýlokiđ í Espoo í Finnlandi. Enginn annar Íslendingur komst á verđlaunapall. Jón Kristinn Ţorgeirsson fékk 3,5 vinning í d-flokki. Í lokaumferđinni unnu auk Vignis, Nansý...

Henrik ađ tafli í dönsku deildakeppninni

Stórmeistarinn Henrik Danielsen situr nú ađ tafli í dönsku deildakeppninni fyrir klúbbinn sinn BMS. Hann teflir á móti alţjóđlega meistaranum Andreas Hagen. Skákin í beinni

Gott gengi í 5. umferđ - ţađ er nauđsynlegt ađ kunna ađ máta međ biskup og riddara!

Ţađ gekk fínt hjá íslensku skákmönnunum í 5. og nćstsíđustu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í Espoo í Finnlandi í morgun. Sex vinningar komu í hús í tíu skákum. Mikael Jóhann Karlsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Kristófer Jóel Jóhannesson og Vignir...

NM: Fimmta umferđ nýhafin

Fimmta og nćstsíđasta umferđ NM í skólaskák hófst núna kl. 6 í morgun. Vignir Vatnar hefur flesta vinninga íslensku krakkanna, 2,5 vinning en Mikael Jóhann, Dagur, Oliver Aron og Jón Kristinn hafa 2 vinninga. Hćgt er ađ fylgjast međ skákum Hallgerđar,...

Jakob og Rúnar efstir á Skákţingi Gođans

Ţađ er ekki eingöngu teflt í Espoo á Finnlandi um helgi heldur er einnig teflt í höfuđstöđ Ţingeyjarsýslu ţar sem Skákţing Gođans fer fram. Jakob Sćvar Sigurđsson og Rúnar Ísleifsson eru efstir á Skákţinginu međ fjóra vinninga hvor ţegar einni umferđ er...

Mikael, Birkir og Oliver unnu

Mikael Jóhann Karlsson, Birkir Karl Sigurđsson og Oliver Aron Jóhannesson unnu allir í 4. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í Espoo í Finnlandi í dag, Nökkvi Sverrisson gerđi jafntefli en ađrir töpuđu. Vignir Vatnar Stefánsson er ţrátt fyrir tap efstur...

Bikarsyrpa OBLADÍ OBLADA

Nćsta mánudag ţann 20. febrúar kl. 19,00 hefst ný Bikarsyrpa á skákkránni OBLADÍ OBLADA, Frakkastíg 8. Teflt verđur nćstu sjö mánudaga, og eru úrslitariđlarnir kringum páskana í apríl. Keppendur safna vinningum, og ţeir sem eru efstir komast í...

Hallgerđur, brćđurnir og Vignir unnu

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, brćđurnir Oliver Aron og Kristófer Jóel Jóhannessynir og Vignir Vatnar Stefánsson unnu öll í 3. umferđ NM í skólaskák sem fram fór í morgun í Espoo í Finnlandi. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Nansý Davíđsdóttir gerđu...

NM í skólaskák: Ţriđja umferđ nýhafin

Ţriđja umferđ NM í skólaskák hófst nú kl. 8 í Espoo í Finnlandi. Dagur Ragnarsson er einn efstur í b-flokki, Jón Kristinn Ţorgeirsson er í skiptu 2. sćti í d-flokki og Vignir Vatnar Stefánsson er í skiptu 3. sćti í e-flokki. Fimm skákir íslensku...

Hermann og brćđurnir efstir á Skákţingi Gođans

Hermann Ađalsteinsson (1343), allherjargođi, og brćđurnir Smári (1664) og Jakob Sćvar Sigurđssyni (1694) eru efstir og jafnir međ 2,5 vinning ađ loknum ţremur fyrstu umferđunum á Skákţingi Gođans sem fram fór í gćr en ţá voru tefldar atskákir. Í dag...

Skákakademía Reykjavíkur hafđi sigur í Skákkeppni vinnustađa

Sveit Skákakademíu Reykjavíkur, međ ţá Hjörvar Stein Grétarsson, Róbert Lagerman og Björn Ívar Karlsson innanborđs, sigrađi nokkuđ örugglega í Skákkeppni vinnustađa sem haldin var í Taflfélagi Reykjavíkur í gćr. Í öđru sćti varđ sveit Actavis (Davíđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband