21.2.2012 | 07:00
Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi fer fram í dag
Sveitakeppni grunnskóla í Kópavogi í skák verđur haldin ţriđjudaginn 21 feb. Kl . 17:00 til 20.00 í Salaskóla.
Ţađ eru 4 nemendur í hverju liđi og ţađ er heimilt ađ stilla upp liđi međ varamönnum.
Umhugsunartími verđur 10 mín. ( Hver skák 2x10 min)
Keppt verđur í eftirfarandi aldursflokkum
1..4 bekkur
5..7 bekkur
8..10 bekkur.
Skólum er heimilt ađ fćra nemendur upp í eldri flokk ef vandrćđi eru viđ liđsskipan.
Fjölda liđa í hverju aldurshólfi ţarf ađ tilkynna fyrir kl 11:30 mánudaginn 20 feb. Ţví viđ ţurfum eflaust ađ fá lánađar grćjur annars stađar og hlaupum ekkert eftir slíku ţegar keppnin á ađ hefjast.
Ţá verđum viđ búin ađ still öllu upp ţannig ađ keppnin geti fariđ strax í gang kl 17.00
Ţvi vćri skynsamlegt fyrir alla ađ mćta kl 16:50
Viđ munum skipta ţessu upp í ţrjú ađskilin hólf ţannig ađ keppendur séu ekki allir í sama rými.
Liđsskipan og fjöldi liđa sendist á tomasr@kopavogur.is eđa tomas@rasmus.is
Ath. 10. bekkur Salaskóla mun selja veitingar á međan á keppni stendur.
Tómas Rasmus kennari Salaskóla.
Spil og leikir | Breytt 17.2.2012 kl. 06:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2012 | 07:00
Tímaritiđ Skák endurvakiđ í marsbyrjun
Tímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Vandađ verđur til verka í alla stađi ţar sem andi gamla blađsins svífur yfir vötnum. Gengiđ er út frá ţví ađ blađiđ verđi 90-100 bls. í fallegu broti.
Ţeir sem eru tilbúnir ađ styđja málefniđ og kaupa Tímaritiđ Skák árlega á ađeins 2.000 kr. eru vinsamlegast beđnir ađ skrá sig hér.
Allir skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessu átaki enda blađiđ ómetanleg heimild í fortíđ, nútíđ og framtíđ.
Spil og leikir | Breytt 9.2.2012 kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2012 | 21:30
Rúnar Ísleifsson skákmeistari Gođans

Hjörleifur Halldórsson (SA) endađi ađ vísu í ţriđja sćti, en ţar sem hann keppti sem gestur á mótinu hreppti Smári ţriđja sćtiđ. Mótstöflu mótsins má finna hér.
Alls tóku 13 keppendur ţátt í skákţinginu ađ ţessu sinni.
Snorri Hallgrímsson vann sigur í yngri flokki og Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2012 | 08:00
Bikarsyrpa OBLADÍ OBLADA hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 18.2.2012 kl. 20:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2012 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 17.2.2012 kl. 06:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2012 | 21:26
Vignir Vatnar verđlaunahafi
19.2.2012 | 21:01
Áskell hrađskákmeistari Akureyrar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Boris Spasskí 75 ára
Spil og leikir | Breytt 11.2.2012 kl. 10:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2012 | 16:02
Vignir međ silfur!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2012 | 12:48
Henrik ađ tafli í dönsku deildakeppninni
19.2.2012 | 11:26
Gott gengi í 5. umferđ - ţađ er nauđsynlegt ađ kunna ađ máta međ biskup og riddara!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2012 | 06:35
NM: Fimmta umferđ nýhafin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2012 | 06:29
Jakob og Rúnar efstir á Skákţingi Gođans
18.2.2012 | 20:54
Mikael, Birkir og Oliver unnu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2012 | 16:04
Bikarsyrpa OBLADÍ OBLADA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2012 | 13:30
Hallgerđur, brćđurnir og Vignir unnu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2012 | 08:32
NM í skólaskák: Ţriđja umferđ nýhafin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2012 | 08:20
Hermann og brćđurnir efstir á Skákţingi Gođans
18.2.2012 | 06:20
Skákakademía Reykjavíkur hafđi sigur í Skákkeppni vinnustađa
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar