Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um taflkóng Friđriks - Gunnar Skarphéđinsson bar sigur úr bítum

IMG 8249Keppninni um Taflkóng Friđriks Ólafssonar lauk í Gallerý Skák í vikunni sem leiđ. Um var ađ rćđa 4ra kvölda mótaröđ ţar sem 3 bestu mót hvers keppanda töldu til GrandPrix stiga, sem veitt voru fyrir 8 efstu sćti í hverju móti.

Eftir tvísýna og skemmtilega baráttu urđu hinir slyngu og slóttugu sóknarskákmenn  Gunnar Skarphéđinsson og Guđfinnur R. Kjartansson efstir og jafnir en sá fyrrnefndi var úrskurđađur sigurvegari á stigum, en hann vann 2 mótiđ međ fullu húsi.  Magnús Sigurjónsson ađ vestan varđ ţriđji, en hann tók ađeins ţátt í 2 mótum.

Sigurvegari síđasta mótsins var hinn trausti stöđubaráttuskákmađur Stefán Ţormar Guđmundsson, en hinir framantöldu unnu sitt mótiđ hver og skoruđu ţar međ 10 stig sem reyndust drjúg ţegar upp var stađiđ.

Um  20 keppendur mćttu ađ jafnađi til tafls hverju sinni -  samtals 30 alls.  Ţeir sem ađeins tóku TaflkóngurFriđriks  lokamótiđţátt í einu móti misstu áunnin stig sín ţegar lokaútreikningur fór fram.  Alls hlutu 18 keppendur stig en 12 urđu ađ láta sér lynda  ađ verđa ekki  međal  átta efstu í einhverju mótanna og fengu ţví engin stig.  Ekki svo ađ skilja ađ ţeir hafi ekki veitt efstu mönnum harđa  keppi ţrátt fyrir ţađ - enda urđu ţeir ađ lúta í gras fyrir sumum ţeirra, nokkuđ sem ţessir keppendur geta veriđ stoltir af enda ekki viđ neina aukvisa ađ etja.  

Mótaröđin sem hófst á Íslenska skákdeginum 26. janúar sl. mun framvegis fara fram í janúar mánuđi ár hvert.  Sigurvegarinn fćr nafn sitt skráđ silfruđu letri á fagran farandgrip sem útbúinn var af ţessu tilefni og ábektur af meistaranum sjálfum.  Ţrír efstu fengu auk ţess verđlaunagripi međ sér heim međ ásýnd meistara Friđriks ágreyptri.

 

Kapptefliđ um FriđriksKónginn 2012

  • 1-2 Gunnar Skarphéđinsson        24 (3)
  •       Guđfinnur R. Kjartansson       24 (4)
  • 3. Magnús Sigurjónsson                18 (2)
  • 4. Stefán Ţ. Guđmundsson          15 (4)
  • 5. Ţórarinn Sigţórsson                   12 (3)
  • 6. Kristinn Johnsson                        11 (2)

18 keppendur hlutu stig - 12 stigalausir

Myndaalbúm (ESE)  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765253

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband