Leita í fréttum mbl.is

Bikarsyrpa OBLADÍ OBLADA hefst í dag

skakmyndNćsta mánudag ţann 20. febrúar kl. 19,00 hefst ný Bikarsyrpa á skákkránni OBLADÍ OBLADA, Frakkastíg 8. Teflt verđur nćstu sjö mánudaga, og eru úrslitariđlarnir kringum páskana í apríl. Keppendur safna vinningum, og ţeir sem eru efstir komast í úrslitariđlana. Keppt verđur eftir sérstöku OBLADÍ forgjafa-kerfi á skákklukkunni.

obladí+ob..Jólasyrpan á síđasta ári var einkar glćsileg, drekkhlađiđ vinningaborđiđ svignađi undan bjórkössum, wiskey-flöskum, og öđrum verđlaunagripum. Róbert Lagerman endađi sem sigurvegari Elítu-flokksins eftir hörku einvígi viđ Stefán Bergsson, Kjartan Ingvarsson hafđi sigur í heiđursmannaflokknum eftir harđa baráttu viđ ađra heiđursmenn.

Áhugasamir vinsamlega hafiđ samband viđ Róbert Lagerman, mótstjóra, í síma 696 9658 eđa í tölvupóst chesslion@hotmail.com varđandi skráningu í mótasyrpuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8765752

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband