Leita í fréttum mbl.is

Reykjavik Barna Blitz 2012 - ( fyrir krakka fćdda 1999 og síđar)

Undanrásir fara fram í taflfélögum Reykjavíkur

  • Taflfélag Reykjavíkur laugardaginn 25. febrúar 14:00
  • Skákdeild Fjölnis ţriđjudaginn 28. febrúar 17:15
  • Taflfélagiđ Hellir mánudaginn 5. mars 17:15
  • Skákdeild KR miđvikudaginn 7. mars 17:30

Tveir efstu á hverri ćfingu komast í úrslitin sem verđa tefld í Hörpu međfram Reykjavíkurskákmótinu.

Úrslitin í Hörpu

  • Átta manna úrslit fimmtudaginn 8. mars 15:45
  • Undanúrslit föstudaginn 9. mars 15:45
  • Úrslit laugardaginn 10. mars  14:15

Nökkvi skákmeistari TV

Nökkvi SverrissonÍ fyrrakvöldi var tefld 9 og síđasta umferđ Skákţings Taflfélags Vestmannaeyja.  Fyrr í vikunni tefldu Einar og Sverrir frestađa skák úr 8. umferđ og lauk henni međ sigri Einars. Ţví var ljóst ađ Nökkvi Sverrisson hafđi sigrađ á Skákţingi Vestmannaeyja fyrir áriđ 2012. Nökkvi tefldi af miklu öryggi í mótinu og var aldrei í taphćttu og hefur ađeins gert eitt jafntefli ţegar hann á eina skák óteflda.

Í skákum gćrkvöldsins bar hćst viđureign Michal Starosta og Einars Guđlaugssonar. Michal sigrađi eftir grófan afleik Einars og skaust međ ţví upp í 3. sćtiđ í mótinu. Flottur árangur á hans fyrsta kappskákmóti og gaman ađ fylgjast međ taflmennsku hans ţví ekki hefur hann mikiđ fyrir ađ telja peđin heldur teflir allar stöđur til sigurs.  Sverrir vann Stefán í lengstu skák kvöldsins og tryggđi međ ţví 2. sćtiđ. Dađi Steinn sigrađi síđan Jörgen.  Tveimur skákum ţurfti ađ fresta í 9. umferđ og verđa ţćr tefldar á nćstu dögum.

Stađan

SćtiNafnStigVinSB 
1Nökkvi Sverrisson193027,501 frestuđ
2Sverrir Unnarsson1946724,00 
3Michal Starosta0618,00 
4Einar Guđlaugsson192822,25 
5Dađi Steinn Jónsson1695518,00 
6Karl Gauti Hjaltason1564413,501 frestuđ
7Kristófer Gautason166411,251 frestuđ
8Stefán Gíslason18697,25 
9Jörgen Freyr Ólafsson116700,001 frestuđ
 Sigurđur A Magnússon136700,002 frestađar


Íslandsmót skákfélaga - síđari hluti

Dagana 2. og 3.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012. Teflt verđur í húsnćđi Fjölbrautarskóla Suđurlands á Selfossi.  Verđlaunaafhending verđur á skemmtistađnum Hvíta Húsiđ og hefst kl. 23.00.

Dagskrá:

  • Föstudagur 2. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 17.00          7. umferđ

Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga


Tómas Veigar hafđi sigur í fjórđa móti TM-syrpunnar.

Fjórđa mótiđ í TM-mótaröđinni var teflt í gćrkvöldi. Hart var barist ađ venju og úrslit sem hér segir: 1 Tómas V Sigurđarson 10 2-3 Sigurđur Eiríksson 9 Smári Ólafsson 9 4 Jón Kristinn Ţorgeirsson 8 5 Sveinbjörn Sigurđsson 5˝ 6-8 Andri Freyr Björgvinsson...

Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María Kristínardóttir og Áslaug Kristinsdóttir urđu efstar og jafnar á fimmtudagsmóti vikunnar hjá T.R. Fyrir síđustu umferđ var Áslaug efst međ 5,5 v. en tapađi naumlega fyrir Elsu Maríu í síđustu umferđinni og náđi Elsa María ţar međ líka 5,5 v....

Oliver Aron sigrađi á gríđarlega sterku Hlöđuskákmóti

Skákdeild Fjölnis og Frístundamiđstöđin Gufunesbć stóđu sameiginlega fyrir glćsilegu skákmóti í Hlöđunni viđ Gufunesbć. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem ţessir ađilar standa fyrir skákmóti á vetrarleyfisdögum grunnskóla. Alls mćttu 25 krakkar til leiks og...

Páll Leó sigrađi á Öskudagshrađskákmóts SSON

Páll Leó Jónsson er sigurvegari Öskudagshrađskákmóts SSON 2012. Hann fékk 14˝ vinning í 18 skákum, annar varđ Ingvar Örn Birgisson og ţriđji Magnús Matthíasson. Tekin hefur veriđ upp sá siđur ađ félagsmenn skiptast á ađ koma međ verđlaun fyrir mót. Í...

Heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu

Heimsmeistari kvenna í skák, Hou Yifan (2605), frá Kína tekur ţátt í Reykjavíkurmótinu í skák sem fram fer í Hörpu 6.-13. mars. Hou Yifan er ađeins 17 ára gömul og ţykir eitt mesta efni í skákheiminum í dag. Hún vakti nýlega gífurlega athygli ţegar hún...

Skákmót í Hlöđunni í dag

Skákdeild Fjölnis og frístundamiđstöđin Gufunesbć halda í vetrarleyfi grunnskólanna í Reykjavík skákmót í Hlöđunni Gufunesbć fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12:30. Skráning fer fram í síma 411 5600 (Erla) og á skákstađ. Öllum grunnskólabörnunm er heimil...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í...

Salaskóli sigrađi ţrefalt í Sveitakeppni Kópavogs 2012

Salaskóli sigrađi ţrefalt í Sveitakeppni Kópavogs sem fram fór í gćr í Salaskóli. Teflt var í flokki 1.-4. bekkjar, 5.-7. bekkjar og 8.-10. bekkjar. Mjög góđ ţátttaka var í mótinu og 26 sveitir tóku ţátt. Úrslit úr Sveitakeppni Kópavogs 2012 Röđ Yngsti...

Magnus Carlsen í 60 mínútum

Magnus Carlsen var í ítarlegu viđtali viđ 60 mínútur sl. sunnudag. Stórgott 13 mínútna viđtal sem skákáhugamenn eru hvattir til ađ gefa sér tíma til ađ horfa á. Rétt er ađ svo benda á ađ ţáttturinn verđur sýndur á Stöđ 2 nk., sunnudag kl. 17:40 í...

Lárus sigrađi á fyrsta mótinu í Bikarsyrpu OBLADÍ OBLADA

Hérna má sjá úrslit frá fyrsta mótinu í Bikarsyrpu OBLADÍ OBLADA, frá ţví í fyrrakvöld. Lárus Ari Knútsson fór mikinn og sigrađi međ 8˝ vinning í 9 skákum. Hrafn Jökulsson, sem varđ taplaus á mótinu, varđ annar međ 7 vinninga. Syrpan mun svo halda áfram...

KR-kapp: Gunnar Birgisson sigrađi og gekk til hvílu

Hart er tekist á hjá KR í Frostaskjólinu öll mánudagskvöld áriđ um kring. Ţar er skákmönnun ekki meinađ ađ tefla sín á milli yfir sumarmánuđina svo ţeir geti reitt arfa, bograđ sér til dundurs eđa bardúsađ viđ ýmis störf sem ekki reyna allt of mikiđ á...

Haukur efstur í Ásgarđi

Haukur Angantýsson varđ efstur í gćr í Stangarhyl međ 7˝ vinning af níu, í öđru sćti varđ Sćbjörn Guđfinnsson međ 7 vinninga og jafnir í ţriđja til fjórđa sćti voru Haraldur Axel Sveinbjörnsson og Össur Kristinsson međ 6˝ vinning. Lokastađan: 1 Haukur...

Öskudagshrađskákmót SSON fer fram í kvöld

Miđvikudagskvöldiđ 22. febrúar kl 19:30 fer fram árlegt Öskudagshrađskákmót SSON. Tefldar verđa 5 mínútna skákir ađ lágmarki 10 umferđir. Tekin verđur upp sú nýbreytni á hrađskákmótum félagsins ađ einn ţátttakandi sér um ađ útvega verđlaun fyrir fyrsta...

Dagur og Sigurbjörn efstir á Gestamóti Gođans - Dagur sigurvegari mótsins

Dagur Arngrímsson vann sigur á Gestamói Gođans sem lauk í gćrkvöldi. Dagur fekk 5˝ vinning rétt eins og Sigurbjörn Björnsson , en Dagur varđ hćrri á stigum. Dagur vann Gunnar Kr Gunnarsson í lokaumferđinni en Sigurbjörn vann Björgvin Jónsson. Sigurđur...

Skákmót í Hlöđunni á fimmtudag

Skákdeild Fjölnis og frístundamiđstöđin Gufunesbć halda í vetrarleyfi grunnskólanna í Reykjavík skákmót í Hlöđunni Gufunesbć fimmtudaginn 23. febrúar kl. 12:30. Skráning fer fram í síma 411 5600 (Erla) og á skákstađ. Öllum grunnskólabörnunm er heimil...

Íslandsmót skákfélaga 2011-2012 seinni hluti

Dagana 2. og 3. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012. Teflt verđur í húsnćđi Fjölbrautarskóla Suđurlands á Selfossi. Verđlaunaafhending verđur á skemmtistađnum Hvíta Húsiđ og hefst kl. 23.00. úHH Dagskrá: Föstudagur 2. mars kl....

Atskákmeistaramót Víkingaklúbbsins

Atskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ í Ţróttaraheimilinu miđvikudaginn 22. febrúar og hefst mótiđ kl. 19:30. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 156
  • Frá upphafi: 8780522

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband