Leita í fréttum mbl.is

Nökkvi skákmeistari TV

Nökkvi SverrissonÍ fyrrakvöldi var tefld 9 og síđasta umferđ Skákţings Taflfélags Vestmannaeyja.  Fyrr í vikunni tefldu Einar og Sverrir frestađa skák úr 8. umferđ og lauk henni međ sigri Einars. Ţví var ljóst ađ Nökkvi Sverrisson hafđi sigrađ á Skákţingi Vestmannaeyja fyrir áriđ 2012. Nökkvi tefldi af miklu öryggi í mótinu og var aldrei í taphćttu og hefur ađeins gert eitt jafntefli ţegar hann á eina skák óteflda.

Í skákum gćrkvöldsins bar hćst viđureign Michal Starosta og Einars Guđlaugssonar. Michal sigrađi eftir grófan afleik Einars og skaust međ ţví upp í 3. sćtiđ í mótinu. Flottur árangur á hans fyrsta kappskákmóti og gaman ađ fylgjast međ taflmennsku hans ţví ekki hefur hann mikiđ fyrir ađ telja peđin heldur teflir allar stöđur til sigurs.  Sverrir vann Stefán í lengstu skák kvöldsins og tryggđi međ ţví 2. sćtiđ. Dađi Steinn sigrađi síđan Jörgen.  Tveimur skákum ţurfti ađ fresta í 9. umferđ og verđa ţćr tefldar á nćstu dögum.

Stađan

SćtiNafnStigVinSB 
1Nökkvi Sverrisson193027,501 frestuđ
2Sverrir Unnarsson1946724,00 
3Michal Starosta0618,00 
4Einar Guđlaugsson192822,25 
5Dađi Steinn Jónsson1695518,00 
6Karl Gauti Hjaltason1564413,501 frestuđ
7Kristófer Gautason166411,251 frestuđ
8Stefán Gíslason18697,25 
9Jörgen Freyr Ólafsson116700,001 frestuđ
 Sigurđur A Magnússon136700,002 frestađar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband