Leita í fréttum mbl.is

Öskudagshrađskákmót SSON fer fram í kvöld

Miđvikudagskvöldiđ 22. febrúar kl 19:30 fer fram árlegt Öskudagshrađskákmót SSON.  Tefldar verđa 5 mínútna skákir ađ lágmarki 10 umferđir. 

Tekin verđur upp sú nýbreytni á hrađskákmótum félagsins ađ einn ţátttakandi sér um ađ útvega verđlaun fyrir fyrsta sćtiđ, ađ ţessu sinni mun formađur félagsins ríđa á vađiđ og veita óvćnt verđlaun úr bókaskáp sínum eđa vínskáp.

Auk mótsins verđur fariđ yfir komandi átök á Íslandsmóti skákfélaga sem fram fer á Selfossi ađra helgi.

Ađ loknu móti verđur síđan komiđ til móts viđ yngri félagsmenn og verđur kötturinn sleginn úr tunnunni, venju samkvćmt á slaginu 23:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8765254

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband