Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron sigrađi á gríđarlega sterku Hlöđuskákmóti

Efstu borđin í lokaumferđinni. Nansý og Oliver jafnt. Jón Trausti lagđi Hilmi FreySkákdeild Fjölnis og Frístundamiđstöđin Gufunesbć stóđu sameiginlega fyrir glćsilegu skákmóti í Hlöđunni viđ Gufunesbć.

Ţetta er annađ áriđ í röđ sem ţessir ađilar standa fyrir skákmóti á vetrarleyfisdögum grunnskóla. Alls mćttu 25 krakkar til leiks og má segja ađ hvert sćti hafi veriđ einstaklega vel skipađ. Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla stóđ uppi sem sigurvegari og reyndist sá eini sem ekki tapađi skák. Hann gerđi jafntefli viđ skólasystur sína NansýEin af úrslitaskákunum kom strax í 1. umferđ. Vignir Vatnar og Hrund Davíđsdóttur í lokaumferđinni. Tefldar voru sex umferđir og hlaut Oliver Aron 5,5 vinning.

Í 2. - 3. sćti komu ţeir Jón Trausti Harđarson Rimaskóla og Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla međ 5 vinninga. Vignir vatnar tapađi fyrir Hrund Hauksdóttur í 1. umferđ og Jón Trausti fyrir Oliver Aroni í 3 .umferđ. Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla varđ ein í 4. sćti međ 4,5 vinninga og efst stúlkna á mótinu. Krakkarnir á efstu borđum voru ađ tefla virkilega flottar skákir og ţurftu ađ hafa fyrir ţví ađ innbyrđa hvern vinning. Gaman var ađ sjá jafnt eldri sem yngri krakka á efstu borđum og líka nokkuđ jafnt stráka sem stelpur. Veitt voru 12 verđlaun, bíómiđar, Subway réttir og sundkort. Skákstjórar Góđa ađstöđu fyrir skákmót er ađ finna í Hlöđunni í Gufunesbćvoru ţeir Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis og afmćlisbarniđ Björn Ívar Karlsson. Reyndist ţeim hlutverkiđ auđvelt ţar sem engin vandamál komu upp á og ţögnin virtist í ađalhlutverki í skáksalnum.

Lokastađan:

Rank

Name

Pts

1

Jóhannesson Oliver Aron

2

Harđarson Jón Trausti

5

3

Stefánsson Vignir Vatnar

5

4

Davíđsdóttir Nansý

5

Heimisson Hilmir Freyr

4

6

Jónsson Gauti Páll

4

7

Hauksdóttir Hrund

4

8

Ríkharđsdóttir Svandís Rós

4

9

Jóhannesson Kristófer Jóel

4

10

Kristinsson Kristinn Andri

3

11

Finnsson Jóhann Arnar

3

12

Svansdóttir Alísa Helga

3

13

Helgason Hafţór

3

14

Gíslason Kjartan Gauti

3

15

Flosason Alex Ţór

3

16

Kjartansson Kristófer Halldór

3

17

Ragnarsson Tristan Ingi

18

Bjarnason Sigurđur Ţór

19

Árnason Róbert Orri

2

20

Davíđsson Joshua

2

21

Hilmisson Axel Hreinn

2

22

Hönnuson Hilmar Ţór

2

23

Ađalsteinsdóttir Tinna Sif

2

24

Finnsson Júlíus

1

25

Torfason Mikael Maron

1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband