Leita í fréttum mbl.is

Heimsmeistari kvenna, Hou Yifan, tekur ţátt í Reykjavíkurskákmótinu

 

Yifan Yue

 

Heimsmeistari kvenna í skák, Hou Yifan (2605), frá Kína tekur ţátt í Reykjavíkurmótinu í skák sem fram fer í Hörpu 6.-13. mars.   Hou Yifan er ađeins 17 ára gömul og ţykir eitt mesta efni í skákheiminum í dag.  

Hún vakti nýlega gífurlega athygli ţegar hún sigrađi á Gíbraltar-mótinu ţegar hún hlaut 8 vinninga í 10 skákum ásamt Nigel Short ţar sem 55 stórmeistarar tóku ţátt og Yifan tefldi međal annars viđ 7 stórmeistara međ meira en 2700 skákstig.

Kanadíski stórmeistarinn Kevin Spraggett sagđi í grein um Yifan í ágúst 2011:

Hou Yifan is clearly a head better than her rivals.  The quality of her games is exceptional.  I have no doubt that she will soon break 2700.  Probably 2800 within a couple of years , if she is able to continue improving at the rate she is.  Wouldn't it be great to have a woman become the absolute World Champion?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband