Leita í fréttum mbl.is

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld

Dagana 2. og 3.  mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012. Teflt verđur í húsnćđi Fjölbrautarskóla Suđurlands á Selfossi.  Verđlaunaafhending verđur á skemmtistađnum Hvíta Húsiđ og hefst kl. 23.00.

Dagskrá:

  • Föstudagur 2. mars                 kl. 20.00          5. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 11.00          6. umferđ
  • Laugardagur 3. mars               kl. 17.00          7. umferđ

Heimasíđa Íslandsmóts skákfélaga


Skćrustu stjörnur skákheimsins í Hörpu

Hou YifanMargir af sterkustu skákmönnum heims tefla á alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í Hörpu 6. til 13. mars. Um 200 keppendur frá um 40 löndum eru skráđir til leiks og hafa aldrei veriđ fleiri í nćstum hálfrar aldar sögu mótsins.

Augu skákheimsins munu beinast ađ Hörpu, ţví tvö efnilegustu ungmenni veraldar verđa međal keppenda: Kínverska stúlkan Hou Yifan, 18 ára, sem varđ heimsmeistari kvenna ađeins 15 ára, og Fabiano Caruana, sem kominn er í 7. sćti heimslistans, ţrátt fyrir ađ vera ađeins 19 ára.

fabiano-caruana-square-3-11044Caruana er jafnframt stigahćsti skákmađur sem nokkru sinni hefur teflt á Reykjavíkurmótinu.

Af öđrum gestum má nefna Tékkann David Navara, sem er nćststigahćstur, og Bosníumanninn Ivan Sokolov sem er sá erlendur meistari sem unniđ hefur flesta sigra á Íslandi.

Enn má nefna pólska meistarann  Piotr Dukaczewski sem komist hefur í fremstu röđ, ţrátt fyrir ađ vera blindur. Ţađ sannar ađ skákin er fyrir alla – og íslenski keppendalistinn endurspeglar ţađ.  Flestra augu beinast ađ Hannesi H. Stefánssyni sem sigrađ hefur 5 sinnum á Reykjavíkurmótinu og Hjörvari Steini Grétarssyni efnilegasta skákmanni Íslands. Fjölmargir áhugamenn á öllum aldri etja kappi viđ meistarana, allt frá grunnskólabörnum til kennara, prentara og lćkna.

Skáksamband Íslands stendur ađ mótinu og er mikil vinna lögđ í ađ umgjörđ mótsins verđi sem glćsilegust.  Góđ ađstađa verđur fyrir áhorfendur sem geta fylgst međ skákum meistaranna á risaskjá, og stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson annast skákskýringar.  Í lok hverrar umferđar verđa pallborđsumrćđur í  umsjón stórmeistarans Simon Williams sem ţykir einn skemmtilegasti skákskýrandi heims.

Efnt er til fjölda sérviđburđa í tengslum viđ mótiđ og verđur sá fyrsti í Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ á sunnudaginn klukkan 15. Ţá verđur haldinn fyrsti „Stelpuskákdagurinn“ á Íslandi og verđur heimsmeistarinn Hou Yifan sérlegur gestur og teflir viđ efnilegustu stúlkur Íslands. Ennfremur verđur haldiđ opiđ hrađskákmót í Viđey, málţing um skákkennslu, spurningakeppni um skák, barnaskákmót og fyrirlestrar um skákrannsóknir, svo nokkuđ sé nefnt.

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.

Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


GallerýSkák lokađ 1. mars

Ekki verđur teflt í Gallerý Skák í kvöld, ţann 1. mars, vegna Íslandsmóts Skákfélaga sem hefst á Selfossi daginn eftir.

Skákkennaraklúbburinn stofnađur

Mikill uppgangur hefur veriđ í ćskulýđsstarfi skákhreyfingarinnar síđustu ár. Kemur ţar margt til en aukinn fjöldi ţeirra sem kenna skák og koma ađ skákkennslu barna og unglinga er án efa ein helsta ástćđan. Hluti af ţessum stóra hóp sem kennir skák kom...

Kristófer Jóel og Nansý komust í gegnum “nálaraugađ”

Undankeppni skákdeildar Fjölnis fyrir Barna-Blitz mót Reykjavíkurskákmótsins er lokiđ. Alls mćttu 12 keppendur til leiks, jafnt úr Grafarvogi sem öđrum hverfum höfuđborgarsvćđisins. Tefldar voru sex umferđir og fengust hrein úrslit fyrir tvö...

Guđfinnur efstur í Ásgarđi í dag

Ţađ mćttu ţrjátíu skákvíkingar til leiks í Ásgarđi í dag, sumir gráir fyrir járnum og tefldu níu umferđir eins og venja er á ţriđjudögum. Guđfinnur R Kjartansson riddari kom sá og sigrađi, hann fékk 8.5 vinning, leyfđi ađeins eitt jafntefli viđ Stefán...

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á föstudag

Dagana 2. og 3. mars nk. fer fram seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2011-2012. Teflt verđur í húsnćđi Fjölbrautarskóla Suđurlands á Selfossi. Verđlaunaafhending verđur á skemmtistađnum Hvíta Húsiđ og hefst kl. 23.00. Dagskrá: Föstudagur 2. mars kl....

Stofnun skákkennaraklúbbsins fer fram í kvöld

Stofnun skákkennaraklúbbsins fer fram í kvöld í sal Skákskóla Íslands ađ Faxafeni 12. Á fundinum verđur fariđ yfir mismunandi hlutverk Skákskólans, Skákakademíu Reykjavíkur og Skáksambands Íslands ţegar kemur ađ ćskulýđsmálum skákhreyfingarinnar. Fariđ...

Tímaritiđ Skák endurvakiđ í marsbyrjun

Tímaritiđ Skák verđur endurvakiđ nú í marsbyrjun. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, Ólympíuskákmótiđ, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv....

Hilmir Freyr og Vignar Vatnar áfram í Reykjavík Barna Blitz

Fyrstu undanrásir Reykjavik Barna Blitz fóru fram á laugardagsćfingu Taflfélags Reykjavíkur á laugardaginn var. Tefldar voru fimm umferđir og ađ fjórum umferđum loknum voru Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson efstir og jafnir međ 4...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 27. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00 . Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Ćfingunni ćtti ađ...

Skákţáttur Morgunblađsins: Björn Ţorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur

Nokkuđ er um liđiđ síđan Skákţingi Reykjavíkur 2012 lauk, en ţar urđu efstir Guđmundur Kjartansson, Bragi Ţorfinnsson, Björn Ţorfinnsson og Ingvar Ţ. Jóhannesson međ sjö vinninga af níu mögulegum. Illa gekk ađ fá fram nýjan Reykjavíkurmeistara, en međ...

Héđinn og Henrik unnu í dag í ţýsku deildakeppninni - Héđinn vann Fridman

Héđinn Steingrímsson (2562) og Henrik Danielsen (2536) unnu báđir í dag í ţýsku deildakeppninni. Héđinn vann ţýska landsliđsmanninn Daniel Fridman (2652), sem var međal Evrópumeistara Ţjóđverja á EM landsliđa í mikilli maraţonskák. Mikilvćgur sigur ţví...

Davíđ atskákmeistari Víkinga

Davíđ Kjartansson sigrađi nokkuđ örugglega á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í Ţróttaraheimilinu miđvikudagskvöldiđ 22. febrúar. Davíđ leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn Gunnari Fr. í fyrstu umferđ. Í öđru sćti kom hinn geysiharđi Víkingur...

Héđinn tapađi fyrir Volokitin

Héđinn Steingrímsson (2562) tapađi fyrir úkraínska stórmeistarann Andrei Volokitin (2686) í 10. umferđ ţýsku deildakeppninnar (Bundesliga) sem fram fór í dag. Á morgun teflir Héđinn viđ mjög líklega viđ ţýska stórmeistarann Daniel Fridman (2652), sem var...

Fjarđarbyggđ lagđi Fljótdalshérađ

Sveitakeppnin milli Fjarđabyggđar og Fljótsdalshérađs fór fram 18. febrúar sl. Fimm manna liđ mćttust og var tefld tvöföld atskákumferđ međ 20 mín. umhugsunartíma. Teflt var í Austrahúsinu á Eskifirđi. Fjarđabyggđ fór međ sigur af hólmi, hlaut 5˝...

Héđinn í beinni frá ţýsku deildakeppninni

Héđinn Steingrímsson (2562) er í beinni í dag frá ţýsku deildakeppninni (Bundesliga). Hann teflir viđ úkraínska stórmeistarann Andrei Volokitin (2686). Hćgt er ađ fylgjast međ skákinni beint hér .

Jón Ţ. Ţór vann

Hinn kunni skákmeistari og frćđaţulur Jón Ţ. Ţór vann FimmtudagsMenntuna í Gallerý skák í gćrkvöldi međ 10 vinningum af 11 mögulegum og gekk sigrihrósandi á braut. Guđfinnur R. Kjartansson stađarhaldari varđ annar međ 9 og hinn aldni heiđurmađur Kristinn...

Skákţing Íslands - Áskorendaflokkur

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2012 fari fram dagana 30. mars - 8. apríl nk. Mótiđ mun fara fram í Faxafeni 12, Reykjavík. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki 2012 eđa 2013 . Tveir efstu menn í...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 14
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 152
  • Frá upphafi: 8780518

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband