7.3.2012 | 00:58
Gunnar Freyr sigrađi á Vin-Open
Tuttugu og tveir ţátttakendur skráđiu sig til leiks á Vin-Open í gćr. Margir góđir gestir kíktu inn, m.a. forvígismenn Skáksambands Íslands og Skákakademíunnar sem hafa í nógu ađ snúast ţessa dagana.
Íslandsvinurinn og stórmeistarinn Ivan Sokolov heimsótti Vin og tefldi upphitunarskák viđ 1.borđs mann Vinjargengisins, Hauk Angantýsson. Sokolov hafđi sigur á endanum en ţađ var ekkert gefiđ eftir.
Ţá voru tefldar sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma, undir styrkri stjórn fyrirliđans Hrannars Jónssonar. Eftir fjórđu umferđ var hlé gert enda eplakaka og ís sem biđu í eldhúsinu, svona til ađ róa fólk niđur.
Eftir baráttuna var ljóst ađ Gunnar Freyr Rúnarsson, Víkingaklúbbsformađur, hafđi sigrađ međ 6 vinninga. Efstu menn hlutu bókavinninga og svo var happadrćtti ţannig ađ flestir fóru ţvílíkt sáttir heim.
1. Gunnar Freyr Rúnars 6
2. Omar Salama 5
3. Vigfús Vigfússon 4,5
4. Jorge Fonseca 4
5. Hrannar Jónsson 4
6. Hörđur Garđarsson 4
7. Emil Sigurđarson 4
8. Ingi Tandri Traustas 3,5
9. Thomas Wasenaus 3,5
Ađrir komu í humátt á eftir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2012 | 21:10
Myndband frá setningu og fyrstu umferđ N1 Reykjavíkurmótsins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)

N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu hófst međ glćsibrag, ţegar Óttarr Proppé borgarfulltrúi lék fyrsta leikinn fyrir Hue Yifan heimsmeistara kvenna gegn Guđlaugu Ţorsteinsdóttur, sem er margfaldur Íslandsmeistari.
Um 200 keppendur frá 36 löndum eru skráđir til leiks á mótinu og hafa aldrei veriđ fleiri, í nćrfellt hálfrar aldar sögu Reykjavíkurmótsins.
Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins bauđ keppendur og gesti velkomna í Hörpu. Hann sagđi N1 Reykjavíkurmótiđ vćri haldiđ í anda einkunnarorđa skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.
Gunnar ţakkađi stuđning Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar viđ mótshaldiđ, og ţeim fjölmörgu einkafyrirtćkjum sem leggja Skáksambandinu liđ, međ N1 og Icelandair í broddi fylkingar.

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra flutti ávarp og óskađi skákhreyfingunni til hamingju međ merkisviđburđ. Hún sagđi mikiđ fagnađarefni ađ skákin vćri í mikilli sókn á Íslandi, ekki síst međal ungu kynslóđarinnar.
KK gladdi keppendur og gesti međ leik og söng, svo stemmningin var stórkostleg í Hörpu ţegar stóra stundin rann upp: N1 Reykjavíkurskákmótiđ er komiđ á fulla ferđ.
6.3.2012 | 07:00
N1 Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag í Hörpu kl. 16
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.3.2012 | 04:30
Myndir frá stelpuskákdeginum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 04:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2012 | 02:40
Íslandsmeistarar Bolvíkinga
5.3.2012 | 17:33
Skák-bikarsyrpa OB.LA.DI. OB.LA.DA. heldur áfram í kvöld
5.3.2012 | 07:00
Vin Open fer fram í dag - Sokolov heiđursgestur
Spil og leikir | Breytt 3.3.2012 kl. 12:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Íslandsmeistari í skák og knattspyrnu
Spil og leikir | Breytt 25.2.2012 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2012 | 09:51
Lokastađa Íslandsmóts skákfélaga
3.3.2012 | 20:57
Skákhátíđ međ heimsmeistara - Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ sunnudaginn 4. mars klukkan 15 til 18
3.3.2012 | 19:22
Bolvíkingar hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn
3.3.2012 | 13:05
Einvígi aldarinnar - Fischer og Spassky - 40 ára afmćli - sýning í Ţjóđminjasafninu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2012 | 12:55
Vin-Open á mánudaginn klukkan 13 - Sokolov heiđursgestur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2012 | 10:16
Bolvíkingar međ yfirburđi - Hellir í 2. sćti eftir sigur á TR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2012 | 08:24
Rimaskóli vann Miđgarđsmótiđ í 8. sinn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2012 | 08:12
Skákbúđ á netinu
2.3.2012 | 18:55
Tímaritiđ Skák kemur út eftir viku
2.3.2012 | 16:21
Spá ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 11
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 149
- Frá upphafi: 8780515
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar