Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Freyr sigrađi á Vin-Open

063Tuttugu og tveir ţátttakendur skráđiu sig til leiks á Vin-Open í gćr. Margir góđir gestir kíktu inn, m.a. forvígismenn Skáksambands Íslands og Skákakademíunnar sem hafa í nógu ađ snúast ţessa dagana.

Íslandsvinurinn og stórmeistarinn Ivan Sokolov heimsótti Vin og tefldi upphitunarskák viđ 1.borđs mann Vinjargengisins, Hauk Angantýsson.  Sokolov hafđi sigur á endanum en ţađ var ekkert gefiđ eftir.

Ţá voru tefldar sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma, undir 075styrkri stjórn fyrirliđans Hrannars Jónssonar.  Eftir fjórđu umferđ var hlé gert  enda eplakaka og ís sem  biđu í eldhúsinu, svona til ađ róa fólk niđur.

Eftir baráttuna var ljóst ađ Gunnar Freyr Rúnarsson, Víkingaklúbbsformađur, hafđi sigrađ međ 6 vinninga.  Efstu menn hlutu bókavinninga og svo var happadrćtti ţannig ađ flestir fóru ţvílíkt sáttir heim.

1.       Gunnar Freyr Rúnars     6

2.        Omar Salama                  5

3.         Vigfús Vigfússon            4,5

4.         Jorge Fonseca                4

5.          Hrannar Jónsson          4 

6.         Hörđur Garđarsson       4

7.         Emil Sigurđarson           4

8.         Ingi Tandri Traustas      3,5

9.         Thomas Wasenaus       3,5

Ađrir komu í humátt á eftir.


Veislan er hafin í Hörpu: Heimsmeistarinn teflir viđ Guđlaugu Ţorsteinsdóttur

DSC_0471

N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu hófst međ glćsibrag, ţegar Óttarr Proppé borgarfulltrúi lék fyrsta leikinn fyrir Hue Yifan heimsmeistara kvenna gegn Guđlaugu Ţorsteinsdóttur, sem er margfaldur Íslandsmeistari.

Um 200 keppendur frá 36 löndum eru skráđir til leiks á mótinu og hafa aldrei veriđ fleiri, í nćrfellt hálfrar aldar sögu Reykjavíkurmótsins.

Gunnar Björnsson forseti Skáksambandsins bauđ keppendur og gesti velkomna í Hörpu. Hann sagđi N1 Reykjavíkurmótiđ vćri haldiđ í anda einkunnarorđa skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.

Gunnar ţakkađi stuđning Reykjavíkurborgar og ríkisstjórnar viđ mótshaldiđ, og ţeim fjölmörgu einkafyrirtćkjum sem leggja Skáksambandinu liđ, međ N1 og Icelandair í broddi fylkingar.

DSC_0456

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra flutti ávarp og óskađi skákhreyfingunni til hamingju međ merkisviđburđ. Hún sagđi mikiđ fagnađarefni ađ skákin vćri í mikilli sókn á Íslandi, ekki síst međal ungu kynslóđarinnar. 

KK gladdi keppendur og gesti međ leik og söng, svo stemmningin var stórkostleg í Hörpu ţegar stóra stundin rann upp: N1 Reykjavíkurskákmótiđ er komiđ á fulla ferđ.


N1 Reykjavíkurskákmótiđ hefst í dag í Hörpu kl. 16

Margir af sterkustu skákmönnum heims tefla á alţjóđlega Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer í Hörpu 6. til 13. mars. Um 200 keppendur frá um 40 löndum eru skráđir til leiks og hafa aldrei veriđ fleiri í nćstum hálfrar aldar sögu mótsins. Mótiđ er ţađ 27....

Myndir frá stelpuskákdeginum

Hou Yifan tefldi tvö fjöltefli á sunnudag í Sjóminjasafninu á Granda. Ekki riđu íslenskir skákmenn feitum hesti gegn heimsmeistaranum sem hlaut 25,5 vinning í 26 skákum. Ţađ var ađeins Kristófer Jóel Jóhannesson sem náđi jafntefli gegn heimsmeistaranum....

Íslandsmeistarar Bolvíkinga

Taflfélag Bolungarvíkur sigrađi međ miklum yfirburđum á Íslandsmóti skákfélaga en síđari hlutinn fór ákaflega vel fram síđustu helgi á Selfossi undir öruggri verkstjórn Magnúsar Matthíassonar, formanns Skákfélags Selfoss og nágrennis og hans félagsmanna....

Skák-bikarsyrpa OB.LA.DI. OB.LA.DA. heldur áfram í kvöld

Skák-bikarsyrpa OB.LA.DI. OB.LA.DA. heldur áfram í kveld. Tafliđ hefst kl. 19.00 og er teflt ađ Frakkarstíg 25. Teflt er eftir sérstöku OBLADI forgjafarkerfi á skákklukkunni. Mótstjóri er Róbert Lagerman sími 6969658. Allir velkomnir, og aldrei of seint...

Vin Open fer fram í dag - Sokolov heiđursgestur

Hiđ árlega stórmót, Vin-Open, fer fram í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudaginn 5. mars klukkan 13:00 Vin-Open hefur veriđ einn margra skemmtilegra hliđarviđburđa Reykjavíkurmótsins undanfarin ár og alltaf tekist glimrandi vel. Heiđursgestur mótsins verđur...

Skákţáttur Morgunblađsins: Íslandsmeistari í skák og knattspyrnu

Viđ upptöku deildaskiptinga í knattspyrnu áriđ 1956 brá svo viđ ađ knattspyrnufélagiđ Valur varđ Íslandsmeistari og kom ţađ talsvert á óvart ţví ađ á ţessum árum voru KR-ingar og Skagamenn turnarnir tveir í íslenskri knattspyrnu. Međal leikmanna Vals var...

Lokastađa Íslandsmóts skákfélaga

Ţađ var gífurleg spenna í lokaumferđ Íslandsmóts skákfélga og óvćntar sveiflur í sumum deildum. Bolvíkingar unnu öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga eins og ljóst var fyrir lokaumferđina. Hellismenn náđu 2. sćti međ stórsigri á Akureyringum, 8-0....

Skákhátíđ međ heimsmeistara - Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ sunnudaginn 4. mars klukkan 15 til 18

Hou Yifan heimsmeistari kvenna verđur í ađalhlutverki ţegar Skákhátíđ Reykjavíkur hefst í Sjóminjasafninu viđ Grandagarđ sunnudaginn 4. mars klukkan 13. Á ţriđjudaginn hefst N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpu , ţar sem skćrustu stjörnur skákheimsins og...

Bolvíkingar hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn

Bolvíkingar hafa tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í skák ţegar einni umferđ er ólokiđ. Ţeir hafa 11 vinninga forskot eftir sigur á Helli, 4,5-3,5. TR og TV eru í 2.-3. sćti og Hellismenn eru ţar skammt á eftir. Hou Yifan, heimsmeistari kvenna,...

Einvígi aldarinnar - Fischer og Spassky - 40 ára afmćli - sýning í Ţjóđminjasafninu

Skákeinvígiđ sem kallađ hefur veriđ „einvígi aldarinnar" var háđ í Reykjavík sumariđ 1972. Ţar tókust á fulltrúar risaveldanna á tímum „Kalda stríđsins", Bandaríkjamađurinn Bobby Fischer og sovéski heimsmeistarinn Boris Spassky. Í tilefni...

Vin-Open á mánudaginn klukkan 13 - Sokolov heiđursgestur

Hiđ árlega stórmót, Vin-Open, fer fram í Vin, Hverfisgötu 47, á mánudaginn 5. mars klukkan 13:00 Vin-Open hefur veriđ einn margra skemmtilegra hliđarviđburđa Reykjavíkurmótsins undanfarin ár og alltaf tekist glimrandi vel. Heiđursgestur mótsins verđur...

Bolvíkingar međ yfirburđi - Hellir í 2. sćti eftir sigur á TR

Bolvíkingar eru langefstir, hafa 11 vinninga forskot, á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni 5. umferđ sem fram fór í gćrkvöldi. Vestfirđingarnir, sem stilltu stórmeistaranum Ţresti Ţórhallssyni á áttunda borđi, unnu Fjölnismenn 7-1. Héđinn Steingrímsson...

Rimaskóli vann Miđgarđsmótiđ í 8. sinn

Miđgarđsmótiđ í skák, keppni á milli grunnskólanna í Grafarvogi, fór fram í íţróttahúsi Rimaskóla 2. mars. Átta skáksveitir mćttu til leiks ţar af fjórar frá hinum nýsameinađa Vćttaskóla. Teflt var í tveimur riđlum og efstu sveitir hvors riđils tefldu...

Skákbúđ á netinu

Smári Rafn Teitsson, hefur opnađ netverslun međ töfl og klukkur fyrir innanlandsmarkađ á slóđinni http://www.skakbudin.is/

Tímaritiđ Skák kemur út eftir viku

Tímaritiđ Skák kemur út nćstu helgi. Óhćtt er ađ segja ađ blađiđ verđi í senn glćsilegt og einkar áhugavert. Blađiđ er meira en 100 síđur í glćsilegu broti. Međal efnis má nefna magnađa grein Braga Kristjónssonar um Bobby Fischer. Áhugasamir eru hvattir...

Spá ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga

Hin árlegu spá ritstjóra um úrslit á Íslandsmóti skákfélaga má finna hér .

Fimm stórmeistarar í landsliđsflokki í apríl - Ţađ er gott ađ tefla í Kópavogi

Ógnarsterkur landsliđsflokkur fer fram dagana 13.-23. apríl. Mótiđ fer fram í Kópavogi. Fimm stórmeistarar eru skráđir til leiks, Héđinn Steingrímsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson. Enn er tvö...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 11
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8780515

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband