8.3.2012 | 13:06
Málţing um skákkennslu fer fram á laugardag í Hörpu
Málţing um skákkennslu verđur haldiđ í Hörpu laugardaginn 10. mars klukkan 13:00 - 14:15. Ţar munu skákfrömuđir, skólafólk og stórmeistarar rćđa um gildi skákkennslu fyrir börn og tengsl skákkunnáttu og námsárangurs.
Málţingiđ er haldiđ í tengslum viđ N1 Reykjavíkurskákmótiđ, sem haldiđ er í Hörpu, en ţar tefla margir af sterkustu skákmönnum heims af báđum kynjum. Reykjavíkurskákmótiđ er mesta skákhátíđ ársins á Íslandi. Međal keppenda eru börn og ungmenni, í bland viđ eldri og reyndari meistara.
Á málţinginu í Hörpu mun Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur flytja fyrirlestur um skákkennslu á Íslandi, en skák er nú kennd í fjölmörgum grunnskólum vítt og breitt um landiđ.
Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla fjallar um ćvintýralegan árangur skólans á liđnum árum, en Rimaskóli er margfaldur Íslands- og Norđurlandameistari, og krakkarnir úr Grafarvogi hafa sópađ til sín verđlaunum.
Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir kennari viđ Lágafellsskóla flytur erindi og fjallar um ávinning barna af skákiđkun.
Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands rćđir um skákrannsóknir og skákforrit. Helgi er lćrimeistari heillar kynslóđar efnilegustu ungmenna landsins og hefur af miklu ađ miđla.
Síđast en ekki síst mun bandaríski stórmeistarinn Maurice Ashley segja frá starfi sínu međal ćskufólks í Bandaríkjunum. Ashley hefur gríđarmikla reynslu sem kennari og ţjálfari, og er mikill ávinningur ađ ţví ađ fá hann til ţátttöku á málţinginu í Hörpu. Yfirskriftin ađ erindi stórmeistarans er Skák er skemmtileg" - sem er sannarlega viđeigandi, einsog skákveislan mikla í Hörpu er til marks um.
Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Dagskrá á málţingi um skákkennslu í Hörpu:
Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur
Yfirlit yfir skákkennslu á Íslandi.
Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla
Skákskólinn Rimaskóli
Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir kennari Lágafellsskóla
Ávinningur af skákiđkun
Helgi Ólafsson
Skákrannsóknir og skákforrit
Maurice Ashley stórmeistari og skákfrömuđur í Bandaríkjunum
Skák er skemmtileg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2012 | 13:02
Leiđréttingar frá Magnúsi Sólmundarsyni
Skáksagan greinir frá ţví 16.1 2012 ađ Baldur Möller hafi ţrívegis orđiđ skákmeistari Íslands, ţetta er nú langt frá ţví rétta, sjö sinnum vann hann ţennan eftirsótta titil, ţađ munar um minna!
Sjálfsagt hefur höf. fengiđ rangar uppl. einhversstađar, prentvilla eđa eitthvađ annađ allavega hef ég ekki séđ neina leiđréttingu.
Ţađ er sitthvađ annađ ađ athuga viđ ţessa Skáksögu og sýnir ađ menn ţurfa ađ vanda sig ţegar ţeir skrifa um Skáksögu Íslands sem er okkur öllum svo kćr, annars breytist ţetta í sögufölsun međ hugsanlega slćmum afleiđingum seinna meir.
Ţá er ţađ skákţáttur Helga Ólafssonar nú nýlega, ţar er Gunnar Gunnarsson sagđur eini Íslandsm. í skák á tuttugustu öld sem hafi einnig orđiđ Íslandsm. í annarri grein (Knattspyrna). Ekki er hann alveg sá eini og kemur nú Baldur Möller aftur viđ sögu, en Baldur var sem ég held ađ fáir viti var einn af fótfráustu mönnun Íslands um og fyrir 1940.
Meistaramót Íslands. 1935. 400.hundruđ m. hlaup.Ísl.m. Baldur Möller
" 1941 200. hundruđ m.hlaup sami
Ţá var Baldur í sigursveit Ármanns í 4x100 m. bođhl. á Meistaram. 1941.
Magnús Sólmundarson
8.3.2012 | 10:32
Alţjóđlega Viđeyjarmótiđ fer fram á laugardag
Alţjóđleglega Viđeyjarmótiđ (Viđey International) fer fram laugardagsmorgun. Teflt verđur hrađskákmót, 7 umferđir. Tekin verđur ferja frá Hörpu kl. 9:30 og til baka um kl. 13. Ţátttökugjöld eru 2.000 kr. Ađeins 35 sćti laus.
Skráning fer fram í netfangiđ chesslion@hotmail.com.
Auglýsing á ensku:
Viđey International
Saturday morning
Take a trip to the historical island near Reykjavik on Saturday morning.
- Blitz tournament with seven rounds.
- The ferry will leave Harpa at 9:30 and return by 13:00 (15 minute trip only - you can see the island from the playing hall!).
- Entrance fee only 2000 kr., payable in cash on the ferry.
- Only 35 seats available!
Registration on chesslion@hotmail.com.
8.3.2012 | 07:01
Fyrirlestrar Avrukh í Hörpu í dag
Spil og leikir | Breytt 7.3.2012 kl. 14:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2012 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Spil og leikir | Breytt 1.3.2012 kl. 10:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2012 | 00:29
Úrslitakeppni Reykjavik Barna Blitz
8.3.2012 | 00:23
Skákir fyrstu umferđar N1 Reykjavíkurmótsins
8.3.2012 | 00:06
Myndband frá 2. umferđ N1 Reykjavíkurmótsins
7.3.2012 | 23:57
N1 Reykjavik Open - Round 1 Report (English)
Spil og leikir | Breytt 8.3.2012 kl. 00:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 22:45
Dagur mađur dagins annan daginn í röđ
7.3.2012 | 22:12
Pallborđiđ: Björn og Ingvar
7.3.2012 | 21:29
Hraustlega teflt í Hörpu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 18:32
Hvađ gerir heimavarnarliđiđ gegn hinum heimsfrćgu meisturum í Hörpu?
7.3.2012 | 18:00
N1 Reykjavíkurskákmótiđ - bein útsending frá skákstađ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 13:55
Fyrirlestrar Borik Avrukh á morgun í Hörpu
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 13:52
Haukur, Össur og Magnús eftir og jafnir í Ásgarđi
7.3.2012 | 10:47
N1 Reykjavíkurskákmótiđ á Rás 2 í morgun og á ChessVibes í gćr
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 01:46
N1 Reykjavíkurskákmótiđ í ljósvakamiđlum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 01:27
Dagur Ragnarsson vann alţjóđlegan meistara
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2012 | 01:06
Útsendingin frá pallborđi Williams og Björns
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 02:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 6
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8780510
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar