Leita í fréttum mbl.is

Málţing um skákkennslu fer fram á laugardag í Hörpu

Maurice AshleyMálţing um skákkennslu verđur haldiđ í Hörpu laugardaginn 10. mars klukkan 13:00 - 14:15. Ţar munu skákfrömuđir, skólafólk og stórmeistarar rćđa um gildi skákkennslu fyrir börn og tengsl skákkunnáttu og námsárangurs.

Málţingiđ er haldiđ í tengslum viđ N1 Reykjavíkurskákmótiđ, sem haldiđ er í Hörpu, en ţar tefla margir af sterkustu skákmönnum heims af báđum kynjum. Reykjavíkurskákmótiđ er mesta skákhátíđ ársins á Íslandi. Međal keppenda eru börn og ungmenni, í bland viđ eldri og reyndari meistara.

Á málţinginu í Hörpu mun Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur flytja fyrirlestur um skákkennslu á Íslandi, en skák er nú kennd í fjölmörgum grunnskólum vítt og breitt um landiđ.

Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla fjallar um ćvintýralegan árangur skólans á liđnum árum, en Rimaskóli er margfaldur Íslands- og Norđurlandameistari, og krakkarnir úr Grafarvogi hafa sópađ til sín verđlaunum.

Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir kennari viđ Lágafellsskóla flytur erindi og fjallar um ávinning barna af skákiđkun.

Helgi Ólafsson stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands rćđir um skákrannsóknir og skákforrit. Helgi er lćrimeistari heillar kynslóđar efnilegustu ungmenna landsins og hefur af miklu ađ miđla.

Síđast en ekki síst mun bandaríski stórmeistarinn Maurice Ashley segja frá starfi sínu međal ćskufólks í Bandaríkjunum. Ashley hefur gríđarmikla reynslu sem kennari og ţjálfari, og er mikill ávinningur ađ ţví ađ fá hann til ţátttöku á málţinginu í Hörpu. Yfirskriftin ađ erindi stórmeistarans er „Skák er skemmtileg" - sem er sannarlega viđeigandi, einsog skákveislan mikla í Hörpu er til marks um.

Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.

 

Dagskrá á málţingi um skákkennslu í Hörpu:

Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur

Yfirlit yfir skákkennslu á Íslandi.

Helgi Árnason skólastjóri Rimaskóla

Skákskólinn Rimaskóli

Ingibjörg Rósa Ívarsdóttir kennari Lágafellsskóla

Ávinningur af skákiđkun

Helgi Ólafsson

Skákrannsóknir og skákforrit

Maurice Ashley stórmeistari og skákfrömuđur í Bandaríkjunum

Skák er skemmtileg

 


Leiđréttingar frá Magnúsi Sólmundarsyni

Skáksagan greinir frá ţví 16.1 2012 ađ Baldur Möller hafi ţrívegis orđiđ skákmeistari Íslands, ţetta er nú langt frá ţví rétta, sjö sinnum vann hann ţennan eftirsótta titil, ţađ munar um minna! 

Sjálfsagt hefur höf. fengiđ rangar uppl. einhversstađar, prentvilla eđa eitthvađ annađ allavega hef ég ekki séđ neina leiđréttingu. 

Ţađ er sitthvađ annađ ađ athuga viđ ţessa Skáksögu og sýnir ađ menn ţurfa ađ vanda sig ţegar ţeir skrifa um Skáksögu Íslands sem er okkur öllum svo kćr, annars breytist ţetta í sögufölsun međ hugsanlega slćmum afleiđingum seinna meir.

Ţá er ţađ skákţáttur Helga Ólafssonar nú nýlega, ţar er Gunnar Gunnarsson sagđur eini Íslandsm. í skák á tuttugustu öld sem hafi einnig orđiđ Íslandsm. í annarri grein (Knattspyrna). Ekki er hann alveg sá eini og kemur nú Baldur Möller aftur viđ sögu, en Baldur var sem ég held ađ fáir viti var einn af fótfráustu mönnun Íslands um og fyrir 1940.

Meistaramót Íslands. 1935. 400.hundruđ m. hlaup.Ísl.m. Baldur Möller

                   "                1941 200. hundruđ m.hlaup          sami

 Ţá var Baldur í sigursveit Ármanns í 4x100 m. bođhl. á Meistaram. 1941.

Magnús Sólmundarson 


Alţjóđlega Viđeyjarmótiđ fer fram á laugardag

ViđeyAlţjóđleglega Viđeyjarmótiđ (Viđey International) fer fram laugardagsmorgun.  Teflt verđur hrađskákmót, 7 umferđir.  Tekin verđur ferja frá Hörpu kl. 9:30 og til baka um kl. 13.   Ţátttökugjöld eru 2.000 kr.   Ađeins 35 sćti laus.

Skráning fer fram í netfangiđ chesslion@hotmail.com.

Auglýsing á ensku:

Viđey International

Saturday morning

Take a trip to the historical island near Reykjavik on Saturday morning.

-        Blitz tournament with seven rounds.

-        The ferry will leave Harpa at 9:30 and return by 13:00 (15 minute trip only - you can see the island from the playing hall!).

-        Entrance fee only 2000 kr., payable in cash on the ferry.

-        Only 35 seats available!

 

Registration on chesslion@hotmail.com.


Fyrirlestrar Avrukh í Hörpu í dag

Boris Avrukh sá mikli skákfrćđimađur mun halda tvo fyrirlestra í Hörpu í fyrramáliđ, fimmtudaginn 8. mars , en Avrukh er höfundur hinna vinsćlu bóka um d4 og nú síđast skrifađi hann tvćr bćkur um Grünfeld sem hefur veriđ mikiđ teflt á međal sterkustu...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í...

Úrslitakeppni Reykjavik Barna Blitz

Úrslit í Reykjavik Barna Blitz fara fram í Hörpu nćstu daga. Átta manna úrslitin fara fram fimmtudag og hefjast 15:30. Tefldar verđa tvćr fimm mínútna skákir. Bráđabani ef skákmenn verđa jafnir ađ loknum 2 skákum. Undanrásirnar hafa fariđ fram á ćfingum...

Skákir fyrstu umferđar N1 Reykjavíkurmótsins

Skákir fyrstu umferđ N1 Reykjavíkurmótsins eru nú ađgengilegar.

N1 Reykjavik Open - Round 1 Report (English)

The Reykjavik open 2012 started yesterday at 4:00 pm at the probably most spectuclar playing venue for an open chess tournament ever. It´s Harpa, the beatiful new music and conference center in Reykjavik. The opening cermony was attended by their...

Dagur mađur dagins annan daginn í röđ

Dagur Ragnarsson var mađur dagsins annan daginn í röđ ţegar hann sigrađi bandaríska FIDE-meistarann Keaton Kiewra í 2. umferđ N1 Reykjavíkurmósins en Kiewra ţessi er um 500 stigum hćrri en Dagur á skákstigum. Annar sigur Dags á mun stigahćrri skákmanni....

Pallborđiđ: Björn og Ingvar

Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

Hraustlega teflt í Hörpu

Nokkuđ var um óvćnt úrslit í 2. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins. Má ţar nefna ađ Sverrir Örn Björnsson vann alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson, og ađ Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Íslandsmeistarann Héđin Steingrímsson og tók ađ sér...

Hvađ gerir heimavarnarliđiđ gegn hinum heimsfrćgu meisturum í Hörpu?

Róbert Lagerman fékk ţađ erfiđa en eftirsóknarverđa hlutskipti ađ tefla viđ heimsmeistarann Hue Yifan í 2. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu. Sigurđur Dađi Sigfússon glímir viđ sjálfan Fabiano Caruana, stigahćsta skákmann mótsins. Fleiri íslenskir...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ - bein útsending frá skákstađ

Watch live streaming video from reykjavikopen at livestream.com

Fyrirlestrar Borik Avrukh á morgun í Hörpu

Boris Avrukh sá mikli skákfrćđimađur mun halda tvo fyrirlestra í Hörpu í fyrramáliđ, fimmtudaginn 8. mars , en Avrukh er höfundur hinna vinsćlu bóka um d4 og nú síđast skrifađi hann tvćr bćkur um Grünfeld sem hefur veriđ mikiđ teflt á međal sterkustu...

Haukur, Össur og Magnús eftir og jafnir í Ásgarđi

Tuttugu og níu eldri skákmenn skemmtu sér viđ ađ máta hvern annan í Ásgarđi í gćr. Ţrír urđu efstir og jafnir međ sjö vinninga af níu,ţađ voru ţeir Haukur Angantýsson, Össur Kristinsson og Magnús V Pétursson. Nánari úrslit: 1-3 Haukur Angantýsson 7 v. 41...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ á Rás 2 í morgun og á ChessVibes í gćr

N1 Reykjavíkurskákmótiđ er sem fyrr mikiđ í ljósvakamiđlum. Í morgun var ítarleg umfjöllun í morgunútvarpi Rásar 2 og Adolf Ingi Erlingsson tók viđtöl viđ ýmsa keppendur og gesti. Umfjöllun Rásar 2 Einnig fjallar Peter Doggers á Chessvibes á mjög...

N1 Reykjavíkurskákmótiđ í ljósvakamiđlum

N1 Reykjavíkurskákmótiđ var mikiđ í ljósvakamiđlum í dag. Um ţađ var fjallađ međal annars í fréttum Stöđvar 2, Ríkissjónvarpsins og í Síđdegisútvarpi Rásar 2. Umfjöllun Stöđvar 2 Umfjöllun RÚV (ca. 24.50) Umfjöllun Síđdegisútvarps Rásar...

Dagur Ragnarsson vann alţjóđlegan meistara

Fyrsta umferđ N1 Reykjavíkurmótsins fór fram í dag. Um 200 keppendur taka ţátt í mótinu sem fram fer í glćsilegri umgjörđ í Hörpu. Mikill stigamunur var á milli manna og ţví lítiđ um óvćnt úrslit. En ţó leyndust ţau inn á milli. Hinn ungi og efnilegi...

Útsendingin frá pallborđi Williams og Björns

Fyrsta pallborđiđ á N1 Reykjavíkurskákmótinu fór fram í dag. Simon Williams og Björn Ţorfinnsson fóru hreinlega á kostum og er skorađ á skákákhugamenn ađ renna í gegnum ţađ. Pallborđiđ á morgun hefst kl. 21 og er hćgt ađ fylgjast međ ţví beint á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8780510

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband