Leita í fréttum mbl.is

Hraustlega teflt í Hörpu

Fabiano Caruana and Sigurđur Dađi SigfússonNokkuđ var um óvćnt úrslit í 2. umferđ  N1 Reykjavíkurskákmótsins.  Má ţar nefna ađ Sverrir Örn Björnsson vann alţjóđlega meistarann Björn Ţorfinnsson, og ađ Einar Hjalti Jensson gerđi jafntefli viđ Íslandsmeistarann Héđin Steingrímsson og tók ađ sér skákskýringar í kjölfariđ.   Sverrir Örn  er međal ţeirra sem hafa fullt hús.  Hin ungu og efnilegu Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir gerđu bćđi jafntefli gegn mun stigahćrri keppendum.  Oliver Aron Jóhannesson, sem átti 14 ára afmćl í dag vann mun stigahćrri skákmann í ađeins 14 leikjum!

Íslenskir skákmenn fengu tćkifćri á ađ tefla viđ sterka skákmenn í dag.  Sigurđur Dađi Sigfússon Jóhanna Engilráđ Hrafnsdóttirtefldi viđ sjöunda stigahćsta skákmann heims Fabiano Caruana og Róbert Lagerman tefldi viđ heimsmeistara kvenna, Hou Yifan.   Guđmundur Gíslason situr enn ađ tafli gegn David Navara. 

Auk Sverris hafa Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen, Stefán Kristjánsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Jón Viktor Gunnarsson, Bragi Ţorfinnsson, Ţröstur Ţórhallsson og Dagur Arngrímsson fullt hús vinninga og mögulega bćtast fleiri viđ í ţennan hóp. 

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.   Ţá hefjast skakskýringar kl. 19 og verđa í umsjón Helga Ólafssonar.  Úrslit 2. umferđar má finna hér

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765194

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband