Leita í fréttum mbl.is

Dagur mađur dagins annan daginn í röđ

 

Dagur Ragnarsson ađ tafli

 

Dagur Ragnarsson var mađur dagsins annan daginn í röđ ţegar hann sigrađi bandaríska FIDE-meistarann Keaton Kiewra í 2. umferđ N1 Reykjavíkurmósins en Kiewra ţessi er um 500 stigum hćrri en Dagur á skákstigum.  Annar sigur Dags á mun stigahćrri skákmanni.  Sérdeilis góđ byrjun hjá ţessa unga skákmanni úr Rimaskóla. 

Öll úrslit 2. umferđar má finna hér.    Stöđuna má svo finna hér

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30.   Ţá mćtast međal annars:

  • Irina Krush - Fabiano Caruana
  • David Navara - Hjörvar Steinn Grétarsson
  • Hou Yifan - Thomas Trella
  • Jón Viktor Gunnarsson - Robert Hess
  • Gawain Jones - Ţröstur Ţórhallsson
  • Bragi Ţorfinnsson - Kuzubov
  • Baklan - Dagur Arngrímsson
  • Guđmundur Kjartansson - Ipatov
  • Vuilleumier - Hannes Hlífar Stefánsson
  • Henrik Danielsen - Dagur Ragnarsson

Pörun 3. umferđar má finna hér

Ţá hefjast skakskýringar kl. 19 og verđa í umsjón Helga Ólafssonar.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ mćtti nú alveg segja nákvćmar frá ţessu:

Óvćntustu úrslitin voru ţau ađ Schulman (2594) tapađi fyrir 2279 stiga manni. Héđinn Steingríms gerđi ađeins jafntefli gegn Einari Hjalta Jenssyni (2245). Ţá gerđi Halldór Grétar (2239) jafntefli viđ 2523 stiga mann. Fćreyingurinn Ziska gerđi ađeins jafntefli viđ 2195 stiga mann. Björn Freyr (2183) náđi svo jafntefli gegn 2454 stiga manni. Sverrir Örn (2153), bróđir hans, vann svo Björn Ţorfinnsson.

Íslendingarnir sem voru ađ tefla á efstu borđunum töpuđu allir, Sigurđur Dađi, Guđmundur Gísla og Ingvar Ţór (gegn Caruana, Navara og Kryvorucho). Róbert Harđar tapađi svo fyrir heimsmeistara kvenna, Hou Yifan frá Kína.

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 161
  • Frá upphafi: 8764511

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband