Leita í fréttum mbl.is

Davíđ atskákmeistari Víkinga

Davíđ Kjartansson og Tómas BjörnssonDavíđ Kjartansson sigrađi nokkuđ örugglega á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í Ţróttaraheimilinu miđvikudagskvöldiđ 22. febrúar. Davíđ leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn Gunnari Fr. í fyrstu umferđ. Í öđru sćti kom hinn geysiharđi Víkingur Ögmundur Kristinsson. Tómas Björnsson Gođi varđ ţriđji. Fyrst voru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hafđi 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Skákstjóri var Hellismađurinn og Ţróttarinn Vigfús Óđinn Vigfússon.

Úrslit:

1. Davíđ Kjartansson 5.5 vinn af 6.
2. Ögmundur Kristinsson 4.5 v.
3. Tómas Björnsson 4.0 v.
4. Vigfúss Ó. Vigfússon 3.0 v.
5. Gunnar Fr. Rúnarsson 2.5 v.
6. Jón Úlfljótsson 2.5 v.
7. Ingi Tandri Traustason 2.5 v.
8. Sigurđur Ingason 2.5 v.
9. Stefán Sigurjónsson 2.0 v.
10. Ólafur Guđmundsson 1.0 v.

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband