Leita í fréttum mbl.is

Fjarðarbyggð lagði Fljótdalshérað

Sigurlið FjarðabyggðarSveitakeppnin milli Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs fór fram 18. febrúar sl.  Fimm manna lið mættust og var tefld tvöföld atskákumferð með 20 mín. umhugsunartíma. Teflt var í Austrahúsinu á Eskifirði.
Fjarðabyggð fór með sigur af hólmi, hlaut 5½ vinning, en Fljótsdalshérað 4½.

Að lokum var tekin hraðskákkeppni, tvöföld umferð á 5 mín. Fjarðabyggð sigraði einnig í hraðskákinni.
Fjarðabyggð: 29½ vinning. Fljótsdalshérað: 20½ vinning.

Lið Fjarðabyggðar var þannig skipað: Viðar Jónsson, Rúnar Hilmarsson, Hákon Sófusson, Albert Geirsson og Jón Baldursson. Myndin sýnir sigurlið Fjarðabyggðar: Albert, Viðar, Jón, Rúnar og Hákon.

Lið Fljótsdalshéraðs skipuðu: Sverrir Gestsson, Magnús Valgeirsson, Guðmundur Ingvi Jóhannsson, Magnús Ingólfsson og Jón Björnsson.

Heimasíða SAUST


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annað

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband