Leita í fréttum mbl.is

Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram 13.-23. apríl

Skáksamband ÍslandsLandsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram á tímabilinu 13.-23. apríl nćstkomandi.  Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu og verđur um ađ rćđa 10-12 manna lokađan flokk.

Verđlaun mótsins:

 1. 250.000 kr.
 2. 150.000 kr.
 3. 100.000 kr.
 4.   50.000 kr. 

Auk ţess fćr sigurvegarinn keppnisrétt á EM einstaklinga 2013 sem og tryggt sćti í landsliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu í Istanbúl í haust.

Fyrir liggur ađ 2 efstu menn í áskorendaflokki sem fram fer 30. mars - 8. apríl geta valiđ á milli ţess ađ ţiggja sćti í landsliđsflokki í ár eđa á nćsta ári.

Stefnt er ađ ţví ađ birta drög af keppendalista mótsins í byrjun mars nk. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 1
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 284
 • Frá upphafi: 8714387

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 221
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband