Leita í fréttum mbl.is

Aldrei fleiri á Íslandsmóti stúlkna: Glćsilegur sigur Rimaskóla

DSC_0852Rimaskóli sigrađi međ glćsibrag á Íslandsmóti grunnskólasveita í skák, stúlknaflokki, sem fram fór í dag, laugardaginn 4. febrúar.

Stúlkurnar úr Rimaskóla, leiddar áfram af Hrund Hauksdóttur á 1. borđi, hlutu 27 vinninga af 28 mögulegum.

Engjaskóli varđ í 2. sćti međ 22˝ vinning og Salaskóli hreppti bronsiđ, hlaut 17˝ vinning.

Alls tóku sautján sveitir ţátt í mótinu, fleiri en nokkru sinni áđur.

3jSigur Rimaskóla var mjög öruggur, eins og lokatölur bera međ sér. Hrund Hauksdóttir, sem er í 10. bekk, vann sinn áttunda Íslandsmeistaratitil međ skólanum. Hrund sigrađi í öllum sjö skákum sínum og fékk verđlaun fyrir bestan árangur á efsta borđi.

Fjórar stúlkur skipuđu hverja sveit og verđlaun fyrir bestan árangur hlutu:

1. Hrund Hauksdóttir (Rimaskóla) 7 v. af 7
2. Nansý Davíđsdóttir og Honey Grace (Engjaskóla) 6 v.
3. Svandís Rós Ríkharsdóttir (Rimaskóla) 7 v.
4. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Rimaskóla) 7 v.

Rimaskóli hefur á síđustu árum sópađ til sín verđlaunum á Íslandsmótum og Norđurlandamótum, og ţađan koma mörg af efnilegustu börnum og ungmennum landsins. Helgi Árnason skólastjóri hefur gert Rimaskóla ađ sannkölluđu stórveldi í íslensku skáklífi, og náđ árangri sem vart á sér hliđstćđu.

Engjaskóli hefur líka lagt mikla áherslu á skákkennslu, ekki síst međal stúlkna, og tefldi fram ţremur sveitum á Íslandsmótinu. Mađurinn á bak viđ árangur Engjaskóla er Jóhann Stefánsson námsráđgjafi sem unniđ hefur mikiđ starf í ţágu skáklistarinnar.

3Salaskóli, sem varđ í 3. sćti á Íslandsmótinu er einn mesti skákskóli Íslands og Norđurlanda. Ţar hefur Tómas Rasmus kennari stýrt uppbyggingunni frá stofnun skólans.

Skáksamband Íslands stóđ ađ mótinu, sem heppnađist sérlega vel, og Skákakademía Reykjavíkur sá um undirbúning og framkvćmd.

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi, sem var heiđursgestur á mótinu, hvatti stúlkurnar til dáđa og ţakkađi Skáksambandinu, Skákakademíunni og öđrum sem vinna ađ útbreiđslu skáklistarinnar međal barna fyrir kraftmikiđ starf. Hanna Birna brýndi fyrir stelpunum ađ muna, ađ allt sem strákar gćtu gert, gćtu stelpurnar líka -- og jafnvel betur.

4fÁ morgun, sunnudag, heldur skákveislan áfram. Ţá verđur haldiđ Íslandsmót stúlkna, einstaklingskeppni, í Sjóminjasafni Reykjavíkur. Mótiđ, sem hefst klukkan 13, er opiđ öllum stúlkum á grunnskólaaldri.

Allir eru velkomnir í Sjóminjasafniđ ađ fylgjast međ ungu snillingunum.

Lokastađan á Íslandsmóti grunnskólasveita, stúlknaflokki, áriđ 2012:

1 Rimaskóli a-sveit 27 vinningar
2 Engjaskóli a-sveit 22˝
3 Salaskóli 17˝
4 Engjaskóli b-sveit 15˝
5 Rimaskóli b-sveit 15˝


6 Rimaskóli c-sveit 15
7 Melaskóli 14
8 Foldaskóli 13
9 Smáraskóli 12˝
10 Selásskóli 12˝
11 Vesturbćjarskóli 12
12 Breiđagerđisskóli 12

13 Engjaskóli c-sveit 12
14 Fossvogsskóli 12
15 Borgaskóli 11˝
16 Ingunnarskóli 11
17 Húsaskóli 9˝


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.6.): 21
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 173
 • Frá upphafi: 8753469

Annađ

 • Innlit í dag: 18
 • Innlit sl. viku: 140
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband