Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann gođsögnina Korchnoi - skákin fylgir međ

 

Guđmundur Gíslason

Guđmundur Gíslason (2332) gerđi sér lítiđ fyrir og vann gođsögnina Viktor Korchnoi (2558) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Gíbraltar sem fram fór í dag.  Skákin fylgir međ fréttinni.  Halldór Grétar Einarsson skýrir hana svo á Skákhorninu.  Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 21.-59. sćti.  Guđmundur heldur áfram ađ mćta gođsögnun ţví á morgun teflir hann viđ ţýska stórmeistarann Artur Jussupow (2569).   


Átta skákmenn eru efstir međ 5 vinninga.  Ţeirra á međal má nefna Short (2677), Adams (2734) og Mamedyarov (2747).

Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum.  Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Gummi, glćsileg skák.

Gangi ţér vel međ restina,

Jón Páll.

Jón Páll (IP-tala skráđ) 30.1.2012 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 8764994

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband