Leita í fréttum mbl.is

Sóley Lind sigrađi á Krakkaskákmóti TG

P1264949Íslenski skákdagurinn var haldinn hátíđlegur í Garđabć og er hann haldinn nú í fyrsta skipti á afmćlisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friđrik Ólafssonar sem nú fagnar 77 ár afmćli sínu.

Ţađ voru 16 krakkar sem tóku ţátt í mótinu og Sóley Lind Pálsdóttir TG sigrađi örugglega međ 5 vinninga af 5 mögulegum. Međ 4 vinninga kom svo Burkni Björnsson Haukum en Hann sigrađi hinn 8 ára gamla Bjarka Arnaldarson í hreinni úrslitaskák um annađ sćtiđ.

Efstu sćti í eldri flokk.

  1. Sóley Lind Pálsdóttir TG 5 vinningar.
  2. Kári Georgsson TG 3 vinningar.
  3. Helgi Snćr Agnarsson TG 3 vinningar.

Efstu sćti í yngri flokk

  1. Burkni Björnsson Haukar 4 vinningar.
  2. Brynjar Bjarkason Haukar 3,5 vinningur.
  3. Fannar Ingi Grétarsson 3,5 vinningur.

Einnig var teflt í Sjálandsskóla í Garđabć.  Í frétt á heimasíđu skólans segir m.a.:

Sigurvegarar voru Bjarki Páll í 10.bekk (1.sćti), Stefán Örn í 10.bekk (2.sćti) og Einar Hrafn í 9.bekk (3.sćti)

Myndir frá skákmótinu

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 219
  • Frá upphafi: 8764967

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband