Leita í fréttum mbl.is

Grantas, Ingvar Örn og Ingimundur efstir á Ţorratskákmóti SSON

Síđasta miđvikudagskvöld hófst Ţorraatskákmót SSON, 10 keppendur skráđir til leiks en tveir (Arnar og Erlingur J) forfölluđust vegna veđurs fyrsta kvöldiđ, ţađ kemur ekki ađ sök, skákum ţeirra verđur smeygt inní mótiđ ţegar fćri gefst.  Ein skák úr 7. umferđ var tefld til ađ grynnka á fyrirséđum frestunum og skapa rými til taflmennsku frestađra skák.

Eitthvađ má segja ađ hafi veriđ um svokölluđ óvćnt úrslit í fyrstu 3 umferđunum ţótt yfirleitt sé ekki hćgt ađ tala um úrslit eftir bókinni margfrćgu á mótum hjá SSON ţar sem keppendur eru yfirleitt nokkuđ jafnir en Inga náđi góđu jafntefli gegn stigahćsta manni mótsins, Páli Leó, hann kom einnig viđ sögu ţegar Grantas gerđi sér lítiđ fyrir og vann hann.

Miđvikudaginn 1.feb verđa síđan tefldar umferđir 4-6

Stađan:

RankNameRtgPtsSB
1Grantas Grigoranas172923.50
2Ingvar Örn Birgisson176722.00
3Ingimundur  Sigurmundsson179121.00
4Páll Leó Jónsson20432.75
5Inga Birgisdóttir15641.75
6Magnús  Matthíasson161611.00
7Úlfhéđinn  Sigurmundsson177010.00
8Arnar Schiller000.00
 Erlingur Atli Pálmarsson140500.00
 Erlingur Jensson175000.00

 Heimasíđa SSON


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 80
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 246
  • Frá upphafi: 8764689

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband