Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2018

Hádegisfyrirlestur Helga Ólafssonar kl. 11:30 í Bryggjunni brugghúsi

Olafsson-y-Bobby-Fischer-435

Helgi Ólafsson verđur međ hádegisfyrirlestur í dag kl. 11:30 í Bryggjunni brugghúsi. Fyrirlesturinn ber nafniđ "Bobby Fischer Comes" og fjallar eins og nafniđ ber međ sér um heimkomu Fischers til Íslands. Helgi er afar góđur sögumađur og óhćtt er ađ mćla međ fyrirlestrinum.

Tilvaliđ er ađ gćta sér á úrvalsmati á Bryggjunni úr tilbođsverđi á međan er hlustađ er á Helga en Bryggjan er einn besti matsölustađur landsins samkvćmt TripAdvisor.

 


GAMMA Reykjavíkurskámótiđ 7.umferđ - Rapport og Adhiban orđnir efstir

Adhiban_7throundRichard Rapport og Baskaran Adhiban eru orđnir einir efstir á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu en ţeir unnu báđir góđa sigra í 7. umferđinni sem lauk nú í kvöld.

 

Rapport, sem er stigahćsti skákmađur mótsins međ 2715 elóstig, lagđi ađ velli Alexander Lenderman á efsta borđi. Rapport tefldi ađ vanda frumlega og blés til sóknar og yfirspilađi andstćđing sinn sem leyfđi honum ađ máta sig á borđinu.

 

Baskaran Adhiban sem er međ 2650 elóstig náđi ađ fylgja Rapport eftir og vann sigur međ svörtu mönnunum í Caro-Kann vörn. 

 

Sigurinn kemur Adhiban í góđa stöđu ţar sem hann mun stýra hvítu mönnunum gegn Rapport í 8. umferđinni. Ţeir hafa báđir 6 vinninga eftir umferđinir 7.

 

Fjölmargir skákmenn hafa 5,5 vinning en efstir Íslendinga eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Jóhann Hjartarson og Ţröstur Ţórhallsson. Hannes gerđi gott jafntefli viđ fyrrverandi heimsmeistarakandídatinn Gata Kamsky en Jóhann og Ţröstur unnu stigalćgri andstćđinga.

 

Áttunda umferđin hefst á morgun kl. 15:00 og augu flestra verđa á viđureigninni á efsta borđi á milli Adhiban og Rapport. Jóhann fćrt svart á Matthieu Cornette á međan ađ Ţröstur fćrt hvítt á Alejandro Ramirez og Hannes hvítt á Ravi Haria sem hefur átt gott mót.

 

Skákskýringar verđa á sínum stađ á mótsstađ og einnig er hćgt ađ fylgjast međ beinum útsendingum á netinu á chess.com/tv undir stjórn stórmeistarans Simon Williams og alţjóđlega meistarans Fionu Steil-Antoni.


Mustafa Yilmaz sigurvegari á Harpa Blitz annađ áriđ í röđ!

MustafaYilmazTyrkneski stórmeistarinn Mustafa Yilmaz kom sá og sigrađi á hinu árlega Harpa Blitz hrađskákmóti sem fram fór laugardagskvöldiđ 10. mars.

Alls mćttu um 60 keppendur til leiks og auk Yilmaz var hinn ungi Nodirbek Abdusattarov mćttur til leiks ásamt fyrrverandi sigurvegara mótsins, Yaacov Norowitz.

Á daginn kom ađ ţessir ţrír báru höfuđ og herđar yfir ađra keppendur og röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Yilmaz og Abdusattarov gerđu innbyrđis jafntefli og var ţađ eina skákin sem Yilmaz vann ekki.

Glćsilegur sigur međ 8.5 vinning en Abdusattarov sýndi góđa takta og leyfđi ađeins eitt jafntefli til viđbótar viđ Konstantin Kavutsky og fékk 8 vinninga. Norowith var svo í ţriđja sćti.

Ţeir fengu allir peningaverđlaun fyrir sinn árangur. 

Efstur Íslendinga var Magnus Pálmi Örnólfsson međ 6.5 en Róbert Lagerman kom nćstur međ 6 vinninga ásamt nokkrum öđrum.

Gaman hefđi veriđ ađ fá fleiri sterka íslenska skákmenn í mótiđ enda góđ verđlaun í bođi fyrir stuttan "vinnutíma".

Skákstjórn var undir styrkri stođ Ingibjargar Eddu Birgisdóttur og Ingvars Ţórs Jóhannessonar og gekk mótiđ eins og smurđ vél!

 

Úrslit á Chess-results


Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudaginn

Páskaeggjamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu fimmtudaginn 15. mars.  (ekki á miđvikudegi vegna Reykjavík Open) Tefldar verđa 6. umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann og hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis.  Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, auk ţess sem ţrjár efstu stúlkur og ţrír efstu Víkingar fá verđlaunapening.  Allir keppendur fá páskaegg, en hámarksfjöldi ţátttakenda er 40.

Barna og unglingaćfingar Víkingaklúbbsins verđa vikulega á miđvikudögum fram á sumar.

ATH:  Nauđsynlegt er ađ skrá sig (nafn og fćđingarár) til ađ tryggja ţátttöku.

Skráning á mótiđ fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Heimilisfang hér:

Knattspyrnufélagiđ Víkingur
Trađarlandi 1, 108 Reykjavík


GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Umferđ dagsins kl. 15 - Kotra kl. 19

Reykjavik last day 452

Sjöunda umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 15. Eins og fram kom í gćr eru sex skákmenn efstir og jafnir međ 5 vinninga og ţar á međal eru ungverski stórmeistarinn Richard Rapport (2715), stigahćsti keppandi mótsins, og indverski undrabarniđ Nihal Sarin (2534).

Hannes Hlífar Stefánsson (2533) er efstur íslensku skákmannanna međ 4˝ vinning, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Bárđur Örn Birkisson (2212), Jóhann Hjartarson (2513) og Ţröstur Ţórhallsson (2419) koma nćstir međ 4 vinninga. 

Hannes teflir viđ sjálfan Gata Kamsky (2677), Jóhann mćtir Frakkanum Sebastien Midoux (2319), Bárđur Örn viđ indverska stórmeistarann Kidambi Sundaraajan (2427) og Ţröstur viđ Vera Nebolsian (2211) unnustu Gata Kamsky.

RÚV fjallađi um gang mála í gćr og talađi viđ Vigni Vatnar og Praggnanandhaa (2507) en sá síđarnefndi hafđi sigur eftir heljulega vörn Vignis. Sjá nánar hér.

Í gćr fór fram afar vel heppnađur hádegisfyrirlestur Guđmundar G. Ţórarinssonar á Bryggjunni brugghúsi. Á morgun verđur Helgi Ólafsson međ slíkan fyrirlestur. Hefst kl. 11:30 og hćgt ađ kaupa sér frábćran mat á góđu verđi á međan hlustađ er á Helga. Fyrirlestur Helga ber nafniđ Bobby Fischer Comes Home.

Skákskýringar Sigurbjörns Björnssonar hefjast kl. 17. 

Ţeir sem vilja hvíla í skák geta spilađ á Kotrumóti kl. 19.  Nánari upplýsingar á vefsíđu mótsins. 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni


Íslandsmót barnaskólasveita 2018 - 4.-7. bekkur fer fram nćstu helgi

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram helgina 17.-18. mars í Rimaskóla. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10+5 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 11 á laugardegi og sunnudegi.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 4.–7. bekk. Skákmenn úr í 1.–3. bekk er leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a-sveit hans. Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.

Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi í Finnlandi.

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/11jT18zQdVVXTL8WTuNRaRVu5Dxia9H3DivXAb2La5Vc/

Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi á hádegi 16. mars.. Ekki er hćgt ađ skrá sveitir á skákstađ.


GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 6. umferđ - Toppurinn ţéttist

AdhibanEfstu borđ á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu gerđu jafntefli og ţađ opnađi möguleikann fyrir skákmenn hálfum vinningi á eftir efstu mönnum ađ ná ţeim ađ vinningum međ ţví ađ sigra í sínum skákum

Stigahćsti mađur mótsins Richard Rapport gerđi ţađ og bćttist í hópinn og sömu sögu er ađ segja af Baskaran Adhiban sem vann snaggaralegan sigur á Alejandro Ramirez. Frakkinn ungi Maxime Lagarde vann einnig góđan sigur í sinni skák.

 

Ţessir ţrír bćtast ţví í hóp ţeirra Alexander Lenderman, Nihal Sarin og Mustafa Yilmaz á toppnum sem er gríđarlega ţéttur en allir hafa ţeir 5 vinninga af 6 mögulegum.

Hannes Hlífar Stefánsson er orđinn efstur Íslendinga međ 4,5 vinning og lúrir fyrir neđan efstu menn. Ţrír Íslendingar hafa 4 vinninga, ţeir eru Báđur Örn Birkisson, Jóhann Hjartarson og Ţröstur Ţórhallsson.

 

7. umferđ verđur tefld á morgun klukkan 15:00 í Hörpu. Fjölmargar harđar viđureignir verđa á toppnum. Rapport mćtir Lenderman, Lagarde fćr Adhiban á međan ađ Yilmaz fćr Sarin. Ungstirniđ Abdusattarov mćtir Eljanov og Hannes fćr erfitt verkefni međ svörtu mennina gegn Gata Kamsky.

 

Skákskýringar á sínum stađ og allir velkomnir.

 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni


Peter og Arne sigurvegarar á Reykjavik Open Pub Quiz

ReykjavikOpenPubQuizŢrátt fyrir ađ viđ Íslendingar höfum leikiđ Hollendinga grátt á knattspyrnusviđinu ţá náđu ţeir fram hefndum á hinu árlega Reykjavik Open Pub Quiz. 

Peter Doggers og Arne Moll eru miklir Íslandsvinir en Doggers hefur séđ um beinar útsendingar á Reykjavik Open í fjölda ára og Arne komiđ sem gestur í nokkur skipti.

Ţađ er jafnframt gaman ađ segja frá ţví ađ ţeir hafa báđir unniđ Pub Quizziđ áđur en ţó ekki saman í liđi! Ađ ţví ađ höfundur best veit eru ţeir ţeir einu sem hafa unniđ Quizziđ tvisvar!

Sem fyrr voru lagđar fyrir gesti 30 spurningar um skákmálefni og skáksögu. Mesta áherslan var á spurningar tengdar Bobby Fischer enda mótiđ tileinkađ minningu hans.

Fjölmörg liđ voru mćtt til leiks frá ýmsum ţjóđlöndum. Á endanum höfđu Peter og Arne betur međ 24,5 stig en í öđru sćti voru fróđir Íslendingar, Ađalsteinn Thorarensen og Ágúst Örn Gíslason en ţeir voru grátlega nálćgt sigri međ 23,25 stig og voru jafnvel einni "last minute" breytingu og einum misskilningi frá naumum sigri.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í flokki 1.-3. bekkjar

Íslandsmót barnaskólasveita í flokki 1.-3. bekkjar fór fram 24. febrúar síđastliđinn í Rimaskóla. Mjög góđ ţátttaka var á mótinu en 29 efnilegar skáksveitir mćttu til leiks. Ein gestasveit var á mótinu en ţađ var skáksveitin Rödvet Sjakk frá Noregi, undir stjórn Boga Pálssonar sem ţar sinnir skákkennslu. Snemma var ljóst ađ Íslandsmeistararnir frá ţví í fyrra, hin öfluga skáksveit Vatnsendaskóla, hefđi talsverđa yfirburđi á mótinu. Liđiđ lagđi helsta keppinaut sinn, Háteigsskóla, í innbyrđis viđureign og ţar skildi á milli liđanna. Vatnsendaskóli lauk keppni međ 24,5 vinning í efsta sćti og var sigurinn nokkuđ öruggur. Vatnsendaskóli átti jafnframt flestar sveitir á mótinu, eđa alls fimm talsins. Í öđru sćti var a-sveit Háteigsskóla međ 20,5 vinning og í ţriđja sćti a-sveit Rimaskóla međ 17,5 vinning.

vatnsendaskoli a-sveit

Íslandsmeistararnir frá Vatnsendaskóla ásamt Einari Ólafssyni sem hefur unniđ gott starf í skólanum. Sigursveit Vatnsendaskóla var skipuđ Mikael Bjarka Heiđarssyni, Arnari Loga Kjartanssyni, Jóhanni Helga Hreinssyni og Guđmundi Orra Sveinbjörnssyni.

hateigsskoli a

A-sveit Háteigsskóla sem var í 2. sćti. Á myndinni má sjá liđsmennina Jósef Omarsson, Markús Orra Jóhannsson, Antoni Pálsson Paszek og Óla Stein Thorsteinsson ásamt liđsstjóra sínum og ţjálfara, Lenku Ptacnikovu.

rimaskoli a

A-sveit Rimaskóla varđ í 3. sćti. Á myndinni má sjá liđsmennina Hinrik Leó Friđriksson, Inga Alexander Sveinbjarnarson, Sindra Snć Hjaltason og Guđmund Reyni Magnússon ásamt Helga Árnasyni skólastjóra.

Rimaskóli átti jafnframt efstu b-sveitina og vakti athygli ađ hún var einungis skipuđ stúlkum. Sveitin hlaut 16 vinninga. Skákáhugi međal stúlkna er mikill í Rimaskóla enda bíđur skólinn upp á sérstaka skáktíma fyrir stúlkur.

rimaskoli b

B-sveit Rimaskóla. Frá vinstri: Nikola Klimaszewska, María Lena Óskarsdóttir, Svandís María Gunnarsdóttir og Heiđdís Diljá Hjartardóttir.

Efsta c-sveitin kom frá Vatnsendaskóla og hlaut 15,5 vinning.

vatnsendaskoli csveit

Liđsmenn c-sveitar Vatnsendaskóla voru Árni Kristinn Kristófersson, Alex Bjarki Ţórisson, Friđbjörn Orri Friđbjörnsson og Steinar Logi Halldórsson.

vatnsendaskoli d

D-sveit Vatnsendaskóla varđ efst d-sveita og hlaut 13,5 vinning.

vatnsendaskoli e

E-sveit Vatnsendaskóla varđ efst e-sveita og hlaut 11 vinninga.

Skákstjórar og dómarar á mótinu voru Páll Sigurđsson, Siguringi Sigurjónsson og Björn Ívar Karlsson.

lokastada-islmot-brs13

Lokastađan


GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Umferđ kl. 15, hádegisfyrirlestur og fótbolti

Reykjavik last day 452

Sjötta umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst í dag kl. 15. Fischer-slembikóngurinn, Alexander Lenderman (2600) er efstur áamt Tyrkjanum Mustafa Yilmaz (2619) og indverska undradrengnum Nihal Sarin (2534) sem er á góđri leiđ ađ hann ná í sinn annan áfanga ađ alţjóđlegum stórmeistaratitli. 

Björn Ţorfinnsson (2399), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2317), Hannes Hlífar Stefánsson (2533), Jóhann Hjartarson (2513) og Vignir Vatnar Stefánsson (2300) eru efstir íslensku keppendanna međ 3,5 vinninga. 

Björn teflir viđ úkraínska ofurstórmeistarann Pavel Eljanov (2713), Ţorsteinn viđ franska stórmeistarann Matthieu Cornette (2620), Hannes viđ ţýska FIDE-meistarann Oliver Bewersdorff (2312), Jóhann viđ enska alţjóđlega meistarann David Cummings (2322). Sú viđureign sem gćti vakiđ mesta athygli er skák okkar efnilegasta skákmanns landsins Vignis Vatnars Stefánssonar viđ indverska undrabarniđ Praggnanandhaa (2507).

_3118069_preview

Skákskýringar hefjast kl. 17 og verđa í umsjón Helga Ólafssonar. 

Í dag kl. 11:30 fer fram hádegisfyrirlestur Guđmundar G. Ţórarinssonar á Bryggjunni brugghúsi eins og sjá má nánar um hérAllir velkomnir! Engin ađgangseyrir.

Í kvöld fer fram fótbolti í Fífunni. Mćting í Hörpu kl. 21:30 fyrir áhugasama. 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8780279

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband