Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barnaskólasveita 2018 - 4.-7. bekkur fer fram nćstu helgi

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram helgina 17.-18. mars í Rimaskóla. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10+5 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 11 á laugardegi og sunnudegi.

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 4.–7. bekk. Skákmenn úr í 1.–3. bekk er leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a-sveit hans. Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.

Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi.

Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi í Finnlandi.

Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/11jT18zQdVVXTL8WTuNRaRVu5Dxia9H3DivXAb2La5Vc/

Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi á hádegi 16. mars.. Ekki er hćgt ađ skrá sveitir á skákstađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband