Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Umferđ kl. 15, hádegisfyrirlestur og fótbolti

Reykjavik last day 452

Sjötta umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst í dag kl. 15. Fischer-slembikóngurinn, Alexander Lenderman (2600) er efstur áamt Tyrkjanum Mustafa Yilmaz (2619) og indverska undradrengnum Nihal Sarin (2534) sem er á góđri leiđ ađ hann ná í sinn annan áfanga ađ alţjóđlegum stórmeistaratitli. 

Björn Ţorfinnsson (2399), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2317), Hannes Hlífar Stefánsson (2533), Jóhann Hjartarson (2513) og Vignir Vatnar Stefánsson (2300) eru efstir íslensku keppendanna međ 3,5 vinninga. 

Björn teflir viđ úkraínska ofurstórmeistarann Pavel Eljanov (2713), Ţorsteinn viđ franska stórmeistarann Matthieu Cornette (2620), Hannes viđ ţýska FIDE-meistarann Oliver Bewersdorff (2312), Jóhann viđ enska alţjóđlega meistarann David Cummings (2322). Sú viđureign sem gćti vakiđ mesta athygli er skák okkar efnilegasta skákmanns landsins Vignis Vatnars Stefánssonar viđ indverska undrabarniđ Praggnanandhaa (2507).

_3118069_preview

Skákskýringar hefjast kl. 17 og verđa í umsjón Helga Ólafssonar. 

Í dag kl. 11:30 fer fram hádegisfyrirlestur Guđmundar G. Ţórarinssonar á Bryggjunni brugghúsi eins og sjá má nánar um hérAllir velkomnir! Engin ađgangseyrir.

Í kvöld fer fram fótbolti í Fífunni. Mćting í Hörpu kl. 21:30 fyrir áhugasama. 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 89
 • Sl. viku: 715
 • Frá upphafi: 8660922

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 369
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband