Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 6. umferđ - Toppurinn ţéttist

AdhibanEfstu borđ á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu gerđu jafntefli og ţađ opnađi möguleikann fyrir skákmenn hálfum vinningi á eftir efstu mönnum ađ ná ţeim ađ vinningum međ ţví ađ sigra í sínum skákum

Stigahćsti mađur mótsins Richard Rapport gerđi ţađ og bćttist í hópinn og sömu sögu er ađ segja af Baskaran Adhiban sem vann snaggaralegan sigur á Alejandro Ramirez. Frakkinn ungi Maxime Lagarde vann einnig góđan sigur í sinni skák.

 

Ţessir ţrír bćtast ţví í hóp ţeirra Alexander Lenderman, Nihal Sarin og Mustafa Yilmaz á toppnum sem er gríđarlega ţéttur en allir hafa ţeir 5 vinninga af 6 mögulegum.

Hannes Hlífar Stefánsson er orđinn efstur Íslendinga međ 4,5 vinning og lúrir fyrir neđan efstu menn. Ţrír Íslendingar hafa 4 vinninga, ţeir eru Báđur Örn Birkisson, Jóhann Hjartarson og Ţröstur Ţórhallsson.

 

7. umferđ verđur tefld á morgun klukkan 15:00 í Hörpu. Fjölmargar harđar viđureignir verđa á toppnum. Rapport mćtir Lenderman, Lagarde fćr Adhiban á međan ađ Yilmaz fćr Sarin. Ungstirniđ Abdusattarov mćtir Eljanov og Hannes fćr erfitt verkefni međ svörtu mennina gegn Gata Kamsky.

 

Skákskýringar á sínum stađ og allir velkomnir.

 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband