Bloggfćrslur mánađarins, mars 2018
11.3.2018 | 09:26
Hádegisfyrirlestur Guđmundar G. Ţórarinssonar á Bryggjunni
Guđmundur G. Ţórarinsson, forseti SÍ í kringum einvígi aldarinnar, verđur međ hádegisfyrirlestur á Bryggjunni brugghúsi, Grandagarđi 8, í dag. Fyrirlesturinn hefst kl. 11:30 og verđur í 45-60 mínútur. Á međan fyrirlestrinum stendur er hćgt ađ kaupa mat í Bryggjunni frábćran mat á frábćru verđi.
Skákákhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna til ađ hlusta á Guđmund. Hann er hafsjór um fróđleik um einvígiđ og hvađ gerđist á bakviđ tjöldin.
Minnt er á hćgt er ađ skođa upprunalega einvígisborđiđ í Ţjóđminjasafninu á međan Reykjavíkurskákmótinu stendur. Opiđ er alla daga nema mánudaga á milli 10 og 17.
Ađgangur er ókeypis.
11.3.2018 | 09:16
Vinaskákfélagiđ: Pistil um Íslandsmót skákfélaga
Íslandsmót skákfélaga fyrri hluti var haldin dagana 19 Október 2017 til 22 Október.
Vinaskákfélagiđ byrjađi ţó ekki fyrr en á föstudeginum 20 okt. Félagiđ tefldi fram 3 sveitum ţ.e. A sveit í 2 deild, B sveit í 3 deild og C sveit í 4 deild.
Liđstjórar voru Róbert Lagerman fyrir A sveitina, Hörđur Jónasson fyrir B sveitina og Héđinn Briem fyrir C sveitina.
A sveitin náđi ađ styrkja sig fyrir rimmuna í vetur og fengu til liđs viđ sig Ţorvarđ Fannar Ólafsson međ rúmlega 2100 stig. Ennfremur var ćtlunin ađ fá Ţjóđverja hann Patrick Karcher líka međ um 2100 stig til ađ keppa, en viđ vorum ađeins of seinir ađ skrá hann og eđa hann kom til okkar ađeins örfáum dögum fyrir keppnina. Ţá var ćtlunin ađ láta hann keppa í seinni hluta ef hann yrđi enn á landinu, en ţví miđur var hann farinn heim viku fyrir seinni hluta. En aftur ađ keppninni.
Í fyrstu umferđ tefldi A sveitin viđ Skákdeild Hauka og unnu ţá međ 3,5 2,5 vinningum. 2 umferđ tefldi A sveitin viđ Skákfélag Reykjanesbćjar og töpuđu naumt eđa 2,5 3,5 vinningum. Í 3 umferđ ţá lentum viđ á móti TR C og unnum ţá stórt eđa 4,5 -1,5. Í 4 umferđ tefldum viđ Skákfélag Huginn C sveit og úr varđ jafntefli eđa 3 3. A liđiđ var ţá komin međ 13,5 vinning eftir fyrri hlutann.
Ţá er komiđ ađ B sveitinni sem keppti í 3 deild.
Í fyrstu umferđ tefldum viđ Skákfélag Sauđárkrók og úr varđ hörku viđureign sem endađi međ jafntefli eđa 3 3. Í 2 umferđ tefldum viđ SR b og fórum ílla ađ ráđi okkar og töpuđum 2 4. Ţess má geta ađ SR b lenti í 12 sćti (eđa 3 neđsta sćti) og féll í 4 deild. Í 3 umferđ lentum viđ á móti Skákfélag Siglufjarđar ţannig ađ viđ vorum mikiđ ađ tefla viđ skákfélög norđan heiđa. Ţetta er hörku félag međ Torfi Kristján Stefánsson á 1 borđi međ 2030 stig og varđ ţađ Héđinn Briem 1623 sem ţurfti ađ kljást viđ hann og náđi ađ vinna hann. Undirritađur (Hörđur) var á 6 borđi og tefldi viđ Skarphéđinn Guđmundsson og náđi ég ađ vinna hann. 2 jafntefli gerđum viđ líka, ţannig ađ lokum varđ jafn eđa 3 3.
Í 4 umferđ tefldum viđ Skáksamband Austurlands og náđum ađ merja vinning eđa 3,5 2,5 vinninga. Ţannig ađ eftir fyrri hluta vorum viđ í 9 sćti međ 4 stig og 11,5 vinninga.
C sveitin okkar var í 4 deild og í fyrstu umferđ tefldum viđ Taflfélag Garđabćjar b sveit og töpuđum 2 4. Ţess má geta ađ Taflfélag Garđabćr b sveit varđ í 3 sćti og fór upp í 3 deild. Í 2 umferđ lentum viđ á móti Taflfélag Vestmannaeyjar b sveit og töpuđum viđ 1,5 4,5. Í 3 umferđ tefldum viđ Skákdeild Fjölnis unglingaliđ a sveit og ţá kom ađ ţví ađ viđ sigruđum 4,5 1,5. Í 4 umferđ tefldum viđ Skákfélag vina Laugarlćjarskóla og var ţađ auđveldur sigur, ţar sem vantađi 3 liđsmenn hjá ţeim. Viđ unnum ţessa viđureign međ 5 1. Eftir fyrri hlutann vorum viđ í 9 sćti međ 4 stig og 13 vinninga.
Seinni hluti mótsins var haldiđ helgina 1-3 mars 2018 í Rimaskóla eins og síđast. Á liđsfundi sem var haldin miđvikudaginn 27 febrúar, sagđi Forseti félagsins Róbert Lagerman ađ nú vćri markmiđiđ hjá A sveitinni ađ ná 3 sćtinu í 2 deild. Voru menn sammála ađ ţađ vćri gott markmiđ.
Vinaskákfélagiđ byrjađi keppnina föstudaginn 2 mars og byrjađi A sveitin á ađ keppa viđ Skákfélag Selfoss og nágrennis og úr varđ jafntefli 3 3. Sérstaklega skal tekiđ fram hinu frábćra árangri sem Róbert Lagerman (1.borđs mađur) náđi á móti IM Yaacov Norowits (2425) en hann gerđi jafntefli viđ hann.
Sján nánar á heimasíđu Vinaskákfélagsins.
Spil og leikir | Breytt 8.3.2018 kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2018 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Bragi náđi lokaáfanganum ađ stórmeistaratitli
Međ ţví ađ vinna síđustu skák sína á opna alţjóđlega mótinu í Kragareyju í Noregi náđi Bragi Ţorfinnsson ţriđja og síđasta áfanga sínum ađ stórmeistaratitli. Ţá liggur fyrir ađ önnur skilyrđi eru uppfyllt, t.d. ţađ ađ hafa á einhverjum tímapunkti náđ yfir 2500 alţjóđleg elo-stigum. Hann hlaut 7 vinninga af níu mögulegum, varđ einn í 2. sćti á eftir norska stórmeistaranum John Ludwig Hammer sem kom í mark međ 7 ˝ vinning. Lykilsigrar Braga komu í fjórđu og fimmtu umferđ ţegar hann vann sćnska stórmeistarann Tiger Hillarp Persson og ţann norska, Espen Lie. Bragi lenti í krappri vörn gegn Tiger Hillarp og var međ tapađ tafl um tíma en ţađ reyndist Svíanum erfitt ađ finna lokahnykkinn og Braga tókst međ mikilli útsjónarsemi ađ sleppa međ kónginn inn fyrir víglínu Svíans:
Kragareyja 2018, 4. umferđ:
Tiger Hillarp Persson Bragi Ţorfinnsson
Ţegar hér er komiđ sögu er leiđ kóngsins til d5 alls ekki greiđ og eftir 56. d5! er svartur í mikilli máthćttu en getur samt varist međ 56... cxd5 57. c6! De8! Tiger sá mest af ţessu en valdi samt ađra útfćrslu:
56. Dh7+? Ke6 57. d5+ cxd5 58. Dxh5
Nú á hann ekki kost á ađ leika c-peđinu og Bragi opnar leiđ fyrir kónginn:
58. ... d4!
Gott var einnig 58. .. Hg8.
59. Dg6 De8 60. Dg7 Kd5!
Kóngurinn tekur á rás inn fyrir varnargirđinguna.
61. Db7 Kc4 62. Df3 Kxb4 63. h5 Dg8! 64. h6
Svíinn er búinn ađ missa ţráđinn. Eina vonin lá í ađ leika 64. e6!
64. ... Dc4+ 65. De2 Dc1+ 66. De1 Dxe1 67. Kxe1 Kc3 68. h7 Kc2 69. c6 d3 70. Bg5 b4!
Frípeđ hvíts mega sín lítils gegn peđum svarts, gegn hótuninni 71. ... b3 er engin vörn. Hvítur gafst upp.
Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga hófst á fimmtudaginn
Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga hófst í Rimaskóla sl. fimmtudagskvöld međ keppni í efstu deild. Eftir fyrri hlutann náđi Víkingaklúbburinn sex vinninga á Íslandsmeistara Hugins og er fátt sem bendir til ţess sigri sveitarinnar verđi ógnađ ţar sem Víkingasveitin jók forskot sitt međ 6:2 sigri yfir Fjölni en á sama tíma gerđi Huginn jafntefli viđ TR, 4:4. Stađan ţegar ţrjár umferđir eru eftir: 1. Víkingaklúbburinn 43 v. (af 48) 2. Huginn 35 v. 3. Fjölnir 26 v. 4. SA 25 ˝ v. 5. TR 25 v. 6. TG 20 ˝ v. 7. Huginn (b-sveit) 20 v. 8. SA (b-sveit) 17 ˝ v. 9. KR 15 v. 10. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur 12 ˝ v.
Fjórir efstir á skákhátíđ MótX
Fjórir skákmenn urđu jafnir og efstir á Skákhátíđ MótX sem lauk í Stúkunni á Kópavogsvelli sl. ţriđjudagskvöld. Jóhann Hjartarson, Helgi Áss Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Jón Viktor Gunnarsson hlutu allir 5 vinninga af sjö mögulegum. Alls hófu 27 skákmeistarar keppni í A-flokknum og var teflt einu sinni í viku, alls sjö umferđir. Leyfđar voru ţrjár ˝ vinnings yfirsetur en ţess má geta ađ elstu keppendur mótsins Jóhann, Jón L. og Benedikt Jónasson nýttu sér aldrei ţann rétt.
Í B-flokki urđu jafnir og efstir ţeir Siguringi Sigurjónsson og Hilmir Freyr Heimisson međ 5 ˝ vinning af sjö mögulegum. Ţeir tryggja sér ţátttökurétt í A-flokki á nćsta ári. Í 3. sćti varđ Aron Thor Mai međ 5 vinninga.
Í flokki hvítra hrafna ţar sem keppendur voru sex talsins sigrađi Júlíus Friđjónsson, hlaut 3 ˝ vinning úr fimm skákum.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 3. mars 2018
Spil og leikir | Breytt 5.3.2018 kl. 00:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2018 | 17:40
GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 5. umferđ - Sarin slćst í hópinn!
Fimmta umferđ á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu lauk nú í kvöld. Fyrir umferđina var Tyrkinn Mustafa Yilmaz einn efstu međ fullt hús 4 vinninga af 4. Hann gerđi hinsvegar tiltölulega stutt jafntefli viđ landa sinn Emre Can.
Jafntefliđ hjá Yilmaz ţýddi ađ ţrír skákmenn gátu náđ honum ađ vinningum, ţar á međal Jóhann Hjartarson. Jóhann lenti í erfiđri vörn og andstćđingur hans, Alexander Lenderman, tefldi endatafliđ mjög vel og náđi ađ snúa á Jóhann. Góđćri hjá Lenderman sem vann einmitt Fischer Random (Slembiskákmótiđ) í gćr!
Sá ţriđji til ađ komast í hóp ţeirra sem leiđa mótiđ međ 4,5 vinning var ungstirniđ Nihal Sarin frá Indlandi. Sarin er ađeins 13 ára en verđur mjög fljótlega stórmeistari og er mjög líklegur til ađ komast í hóp allra bestu skákmanna heims eins og ferill hans virđist vera ađ ţróast.
Ţrátt fyrir tapiđ er Jóhann enn efstur Íslendinga međ 3,5 vinning en jafn nokkrum öđrum, ţeirra á međal Hannes H. Stefánssyni sem gerđi jafntefli viđ Alinu l'Ami í mjög flókinni og spennandi skák.
Viđ minnum á Harpa Blitz sem fram fer í Hörpu klukkan 20:30. Ţátttökugjöld 2.000 kr.
Sjötta umferđ hefst klukkan 15:00 á morgun sunnudag og skákskýringar verđa á sínum stađ í Hörpunni og allir velkomnir!
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmta umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst í dag kl. 13. Margar athyglisverđar viđureignir en án efa mun mesta athyglin var á skák Jóhanns Hjartarsonar og Aleksandr Lenderman sigurvegara Fischer-Slembiskákarmótsins í gćr. Jóhann er í 2.-7. sćti á mótinu međ 3,5 vinninga. Ţröstur Ţórhallsson teflir viđ sigurvegaranna frá 2015, Erwin L´ami, Hannes Hlífar Stefánsson mćtir eiginkonun Erwins, Alina L´Ami, og Dagur Ragnarsson mćtir ofurstórmeistaranum Pavel Eljanvov.
Skákskýringar hefjast kl. 15 og verđa í umsjón Jóns L. Árnasonar.
Í kvöld fer fram Harpa Blitz. Mótiđ hefst kl. 20:30 og verđur teflt í Flóanum í Hörpu, ţ.e. sama svćđi og mótiđ sjálft fram. Harpa Blitz er opiđ öllum. Ţátttökugjöld eru 2.000 kr. og renna 80% ţeirra í verđlaunasjóđ. Ţátttökugjöld ţarf ađ greiđa á stađnum í formi reiđufés en hćgt er ađ greiđa međ korti ef greitt er á skákstađ međan 5. umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins stendur yfir og skrá sig um leiđ hjá Höllu!
Allir velkomnir!
Nánar hér: https://www.reykjavikopen.com/events/harpa-blitz-2018/
Í gćr var frídagur á mótinu og ţá teflt Fischer-slembiskákmótiđ. Eins og áđur hefur komiđ fram vann Lenderman mótiđ. Evrópumeistari varđ Richard Rapport.
Heimir Már Pétusson, fréttamađur Stöđvar 2, mćtti á svćđiđ í gćr og tók viđtal viđ Susan Polgar. Ţá má finna hér sem og vandađa umfjöllun stöđvarinnar um mótiđ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2018 | 11:31
Einvígisborđiđ og stólarnir sýndir í Ţjóđminjasafninu á međan Reykjavíkurmótinu stendur
Um ţessar mundir er haldiđ Reykjavíkurskákmót til minningar um Bobby Fischer og er skákborđ sem notađ var í einvígi aldarinnar til sýnis í Ţjóđminjasafni Íslands. Í einvíginu áriđ 1972 tókust á fulltrúar risaveldanna á tímum kalda stríđsins, Bobby Fischer frá Bandaríkjunum og frá Sovétríkjunum heimsmeistarinn Boris Spassky. Borđiđ var sérsmíđađ og hönnuđur ţess er Gunnar Magnússon.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ nota tćkifćriđ núna!
10.3.2018 | 09:27
Úrslit í Barna-Blitz fara fram á morgun
Úrslit í Reykjavík Open Barna Blitz fara fram í Hörpu á sunnudagsmorgun klukkan 10:30. Ţeir 16 krakkar sem hafa unniđ sér inn sćti í úrslitunum munu tefla til ţrautar međ útsláttarfyrirkomulagi. Dregiđ verđur í hverja umferđ og teflt eftir tímamörkunum 4 2. Verđlaunafhending fyrir mótiđ verđur rétt fyrir sjöttu umferđ Reykjavíkurskákmótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2018 | 20:36
Lenderman sigurvegari á fyrsta Evrópumeistaramótinu í Slembiskák - Rapport Evrópumeistari
Fyrsta opinbera Evrópumeistaramótiđ í Slembiskák (Fischer Random) fór fram í dag í Hörpu viđ góđar undirtektir ţátttakenda. Flestir af sterkustu keppendum á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu tóku ţátt. og mótiđ ţví mjög sterkt.
Dregiđ var um byrjunarstöđu fyrir hverja umferđ og ţví engin leiđ fyrir ţátttakendur ađ undirbúa byrjanir nema rétt eftir ađ stađan var sýnd.
Eftir langa og stranga keppni röđuđu bandarískir keppendur sér í efstu sćti mótsins. Sigurvegari varđ bandaríski stórmeistarinn Alexander Lenderman eftir stigaútreikninga en hann fékk 7.5 vinning af 9 mögulegum. Elshan Moradiabadi fékk einnig 7.5 vinning en tapađi á stigaútreikningum. Međ 7 vinninga í ţriđja sćti kom svo Joshua Friedel, einnig frá Bandaríkjunum eins og áđur sagđi.
Ţar sem mótiđ var Evrópumeistaramót kom enginn ţessara meistara til greina og ţví kom ţađ í hlut Richard Rapport í 4. sćti ađ hreppa fyrsta Evrópumeistaratitilinn í Slembiskák.
Efstir Íslendinga voru Ţröstur Ţórhallsson, Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson međ 6 vinninga af 9.
Einnig voru veitt verđlaun fyrir efsta skákmann undir 20 ára og ţau verđlaun komu í hlut Dravid Shailesh frá Indlandi. Efst kvenna varđ Alina l'Ami en Susan Polgar gaf unglinga- og kvennaverđlaun í mótiđ.
Lilja Alfređsdóttir, menntamálaráđherra, heimsótti mótiđ og lék upphafsleik lokaumferđarinnar.
9.3.2018 | 15:12
Susan Polgar heimsótti gröf Fischers á 75 ára afmćlidegi meistarans
Susan Polgar fór í kirkjugarđinn í Laugdćlum og heimsótti ţar gröf ellefta heimsmeistarans í dag. Hún komst viđ enda tengd Fischer vináttuböndum. Hún kom jafnframt viđ á Fischer-setrinu á Selfossi. Međ henni í för var eiginmađur hennar, Paul Truong, og Zurab Azmaiparashvili forseti Skáksambands Evrópu.
Susan var svo viđstödd setningu Fischer-slembiskákmótsins og sagđi frá uppruna skákarinnar en hún ađstođađi Fischer viđ ţróunar hennar. Susan gefur jafnframt hluta verđlaunanna á mótinu.
Zurab Azmaiparashvili, setti mótiđ svo formlega, og lék fyrsta leikinn fyrir Olver Aron Jóhannesson gegn Gata Kamsky e2-e4. Mótiđ er jafnframt Evrópumót í skák og er haldiđ í samvinnu SÍ og ECU. Fyrsta opinbera Fiscer-slembiskákmótiđ í heiminum.
Mótiđ er fullum gangi núna og er hćgt ađ fylgjast međ beinni útsendingu hér.
9.3.2018 | 14:38
Skákmót öđlinga hefst miđvikudaginn 21. mars
Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 21. mars kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik. Núverandi Skákmeistari öđlinga er Björgvin Víglundsson.
Dagskrá:
1. umferđ miđvikudag 21. mars kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 28. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 4. apríl kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 11. apríl kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 18. apríl kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 25. apríl kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 2. maí kl. 19.30
Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Láta skal skákstjóra vita um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.
Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 9. maí kl. 19:30 og ađ ţví loknu fer ţar fram verđlaunaafhending fyrir bćđi mót. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.
Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik
Verđlaun
1. sćti kr. 40.000
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000
Verđlaunafé verđur skipt eftir Hort-kerfi verđi keppendur jafnir ađ vinningum. Lokaröđ keppenda rćđst af mótsstigum (tiebreaks).
Röđ mótsstiga (tiebreaks): 1. Buchholz (-1) 2. Buchholz 3. Innbyrđis viđureign 4. Sonneborn-Berger
Ţátttökugjald (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts)
kr. 5.000 Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.9.): 17
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8780291
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar