Bloggfćrslur mánađarins, mars 2018
9.3.2018 | 07:00
Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák fer fram í dag í Hörpu á 75 ára afmćlisdegi Fischers - menntamálráđherra setur mótiđ
Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák fer fram í dag í Hörpu á 75 ára afmćlisdegi meistarans. Mótiđ er einstćđur viđburđur enda fyrsta opinbera slíka mót í heiminum. Flestir sterkustu keppendur mótsins eru skráđir til leiks. Meira ađ segja mćta nokkrir keppendur sérstaklega til landsins, frá Hollandi, til ađ taka ţátt. Mótiđ hefst kl.13 og mun Lilja Alfređsdóttir, menntamálaráđherra, setja mótiđ og leika fyrst leik ţess. Vćntalega fyrsti ráđherra heims sem leikur fyrsta leikinn í Fischer-slembiskákmóti í heiminum!
Ţótt ađ mótiđ sé Evrópumótiđ er mótiđ opiđ öllum. Efsti Evrópubúinn verđur hins vegar krýndur Evrópumeistari.
Bobby Fischer ţróađi skákina međal annars í samstarfi viđ sérstakan gest Reykjavíkurskákmótsins, Susan Polgar, og hér ein fárra mynda af Fischer tefla slíka skák - sennilega tekin um miđja tíunda áratuginn.
Susan mun á sjálfan afmćlisdaginn heimsćkja gröf Fischers ásamt Zurab Azmaiparashvili, forseta Evrópska skáksambandsins, og án efa munu ţau minnast meistarans á sérstćđan hátt.
Ađ sjálfsögđu verđur mótiđ í ţráđbeinni útsendingu og geta menn fylgst međ mótinu á sambćrilegan hátt og öđrum umferđum. Ritstjóri hefur heimildir fyrir ţví ađ titringur en jafnframt tilhlökkun sé međal skákskýrenda fyrir mótiđ enda eru allir á leiđinni í djúpu laugina - enda reynslan engin! Hiđ öfluga útsendingarliđ mun hins vegar vćntanlega leysa máliđ. Áhorefndur eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu og fylgjst međ mótinu. Vćntanlega upplifa menn sérstakar stundir.
Sćlustund er á Smurstöđinni í Hörpu á milli 16 og 19 og pub-kviss hefst í Björtu loftum kl. 20:30.
Spil og leikir | Breytt 8.3.2018 kl. 23:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.3.2018 | 06:00
Jóhann Hjartarson, Helgi Áss, Hannes Hlífar og Jón Viktor hlutskarpastir á Skákhátíđ MótX 2018
Nú er lokiđ hinni geysisterku og vel skipuđu Skákhátíđ MótX, sem var haldin af Skákfélaginu Hugin og Skákdeild Breiđabliks. Frísklega var teflt í stúkunni viđ Kópavogsvöll og margar bráđskemmtilegar skákir glöddu augađ.
Í björtum sal glerstúkunnar var loftiđ ţrungiđ dćmigerđri spennu lokaumferđar ţriđjudaginn 27. febrúar síđastliđinn. Ađstćđur voru ţó óvenjulegar ađ ţví leyti ađ úrslitaskák Jóhanns Hjartarsonar og Helga Áss Grétarssonar í A-flokknum var ekki tefld á stađnum heldur sýnd á skjá ađ keppendum fjarstöddum. Ástćđan var sú ađ Jóhann ţurfti af landi brott og skákin ţví tefld fyrir fram og úrslitum haldiđ leyndum. Voru leikir stórmeistaranna leiknir jafnóđum í réttri tímaröđ til ađ tryggja ađ úrslitin hefđu ekki óeđlileg áhrif á ákvarđanatöku annarra keppenda í toppbaráttunni.
Viđ ţessar ađstćđur var ekki síđur spennandi ađ fylgjast međ skák ţeirra Jóhanns og Helga en ţó ađ ţeir hefđu veriđ á stađnum í eigin persónu. Ţeir Jóhann og Helgi, sem voru efstir og jafnir fyrir lokaumferđina, sćttust loks á skiptan hlut eftir langa og stranga vörn Helga. Sá síđar nefndi lét reyndar svo um mćlt eftir skákina ađ sér liđi yfirleitt best í afleitum stöđum og hann hefđi ţví vísvitandi komiđ sér í vandrćđi til ţess ađ fá eitthvađ út úr skákinni!
Á öđru borđi kom Hannes Hlífar Stefánsson Björgvini Jónssyni á óvart í byrjun og eftir ađ kóngssókn Suđurnesjamannsins rann út í sandinn náđi Hannes smám saman frumkvćđinu og knésetti Björgvin í vel útfćrđri skák. Á ţriđja borđi tókust Ţröstur Ţórhallsson og Jón Viktor Gunnarsson á í hörkuskák ţar sem lengi var óljóst hvor stćđi betur. Úr varđ tímahrak ţar sem Ţröstur tefldi til vinnings en misreiknađi sig ađeins í endataflinu og varđ ađ leggja niđur vopnin.
Úrslitin í A flokki Skákhátíđar MótX 2018 urđu ţví ţau ađ ţeir Jóhann Hjartarson, Helgi Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Jón Viktor Gunnarsson komu jafnir í mark međ 5 vinninga af 7 möguleikum, en Jóhann varđ efstur á stigum. Sjónarmun ţar á eftir varđ svo Hjörvar Steinn Grétarsson međ 4,5 vinninga.
Nánar á Chess-Results.
Keppni í flokki Hvítra hrafna var afar jöfn allt frá fyrstu umferđ. Í lokaumferđinni hjá ţessum gömlu kempum sem eru enn ungir í anda, sömdu ţeir Jón Ţorvaldsson og Jónas Ţorvaldsson fljótlega um skiptan hlut en Júlíus Friđjónsson sigrađi Braga Halldórsson eftir nokkrar sviptingar. Bragi stóđ lengst af betur í skákinni en lék af sér drottningunni í tímahraki og ţví fór sem fór. Friđrik Ólafsson, sem átti ađ tefla viđ Björn Halldórsson, forfallađist og varđ ţví miđur ađ gefa síđustu skák sína í mótinu. Friđrik setti afar sterkan og skemmtilegan svip á Skákhátíđina og er ţessum heiđursmanni og stafnbúa íslenskrar skáksögu ţökkuđ ţátttakan sérstaklega.
Hlutskarpastur í flokki Hvítra hrafna 2018 varđ Júlíus Friđjónsson međ 3,5 vinninga af 5 mögulegum, annar varđ Jón Ţorvaldsson međ 3 vinninga en ţeir Júlíus voru taplausir á mótinu. Í ţriđja sćti varđ Bragi Halldórsson.
Nánar á Chess-Results.
Í B-flokknum tefldu flestir efnilegustu skákmenn landsins í bland viđ eldri og reyndari skákmenn. Hart var barist í lokaumferđinni í flokknum.
Siguringi Sigurjónsson tefldi mjög vel í mótinu og endađi í efsta sćti ţar sem hann varđ hćrri á stigum en Hilmir Freyr Heimisson sem var jafn honum međ 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Ţeir tveir unnu sér rétt til taflmennsku í A-flokknum á nćsta ári. Aron Ţór Mai tók 3ja sćtiđ međ 5 vinninga.
Nánar á Chess-Results.
Baráttan um nafnbótina Unglingameistari Breiđabliks var spennandi. Birkir Ísak Jóhannsson stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari eftir stigaútreikning.
Spil og leikir | Breytt 8.3.2018 kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2018 | 22:52
Skemmtilegt stelpuskákmót Susan Polgar haldiđ í Hörpu í dag
Í dag á alţjóđlega kvennadeginum var haldiđ afar skemmtilegt stelpumót í Hörpu. Fjöldi stúlkna kom til ađ hlusta á Susan Polgar svara nokkrum spurningum og segja frá ferli sínum. Fram kom t.d. ađ ţađ vćru 30 ár síđan Susan Polgar kom síđast til Íslands en ţá tefldi hún á Reykjavíkurskákmótinu og síđar sama ár á Egilsstöđum ţar sem hún sigrađi á alţjóđlegu móti. Susan heldur betur slóg í gegn í dag og hlustuđu stelpurnar agndofa á hana.
Af ţví loknu var slegiđ upp Stelpuskákmóti Susan Polgar. Tefldar voru 5 umferđir og var ţögnin og hlýđnin ađdáunarverđ. Batel Goitom Haile kom sá og sigrađi en hún vann allar skákirnar sínar.
Lokastađan á Chess-Results.
Fyrr um daginn heimsótti Susan Laufásborg ţar sem ţar Omar Salama, varaforseti SÍ og ađaldómari Reykjavíkurskákmótins, kennir skák.
Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir stjórnađi af miklum fyrirlestri Susan af gríđarlegum myndarskap og segir svo frá Feacebook-síđu sinni:
Yfirdómari mótsins var Hallfríđur Sigurđardóttir og stjórnađi af miklum myndarskap.
Ađ loknu móti afhendu Susan og Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, öllum stelpunum viđureknningarskjal sem Susan afhendi. Stelpurnar fengu svo mynd af sér međ Susan.
Frábćrlega vel heppnađur viđburđur sem mun örugglega hvetja stelpurnar til dáđa!
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Útsending 4. umferđar (Jóhann Hjartarson akýrir sína skák í lokin)
Watch Reykjavik Open, Round 3 from Chess on www.twitch.tv
Spil og leikir | Breytt 9.3.2018 kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2018 | 18:03
Reykjavik Open Pub Quiz á morgun klukkan 20:30
Hiđ árlega og vinsćla Reykjavik Open Pub Quiz fer fram á morgun, föstudag klukkan 20:30. Ađ ţessu sinni verđur viđburđurinn í Björtu Loftum sem er salur á 6. hćđ í Hörpu.
Pub Quizziđ er einn vinsćlasti hliđarviđburđur Reykjavíkurskákmótsins ár hvert. Fyrirkomulag er alltaf ţannig ađ 30 spurningar eru um skák og skáksögu. Mikiđ af spurningunum í ár verđa um Bobby Fischer ţar sem mótiđ í ár er minningarmót um meistarann.
Ţátttaka er opin öllum og verđlaun í bođi. Passa bara ađ mćta međ góđa skapiđ og gera sitt besta! Međal fyrrverandi sigurvegara er sjálfur heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen og ţví ekki dónalegur félagsskapur sem sigurvegararnir komast í!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2018 | 18:00
Fjölnir: Pistill um Íslandsmót skákfélaga
Fjölnismenn settu sér markmiđ sem stóđust nákvćmlega
Skákdeild Fjölnis vill óska Skáksambandi Íslands til hamingju međ velheppnađ Íslandsmót skákfélaga. Viđ sem mćttum til leiks glöddumst í góđum og fjölbreyttum hópi. Ef ţú ert virkur skákmađur eignastu á Íslandsmóti skákfélaga fjölda góđra vina eđa kunningja, sem takast á međ virđingu og jákvćđu keppnisskapi á ţessari "árshátíđ" íslenska skáksamfélagsins. Ströng og krefjandi dagskrá, en tíminn er fljótur ađ líđa á Íslandsmótinu. Síđari hlutinn einni umferđ skemmri en á móti kemur meiri háttar verđlaunahátíđ á Kringlukránni sem enginn má láta fram hjá sér fara. Undirritađur vill af góđri reynslu alls ekki missa af samkundunni. Skákmóđir keppnismenn og konur, reynast allir perluvinir og klappa hver öđrum rćkilega á bakiđ og slá mönnum gullhamra.
Skákdeild Fjölnis sendi ţetta keppnisár ţrjár skáksveitir til leiks, ţar af eina ungmennasveit. A og B sveitir Grafarvogsbúa voru í ákjósanlegri stöđu eftir fyrri hluta mótsins, báđar í verđlaunasćti og B sveitin í 2. sćti, sem gefur rétt á ađ fćrast upp um deild. A sveitin hefur sl. ţrjú ár veriđ afar "stapíl" bćđi hvađ varđar mannskap og árangur. Ţeir erlendu félagar okkar sem áđur hafa teflt fyrir Fjölnismenn, en hafa í rúmt ár veriđ sparađir, voru kallađir til leiks, Íslandsvinir međ Fjölnishjarta sem slćr í hverjum einstaka skákmeistara. Ađ ţessu sinni tefldum viđ fram ţremur útlendingum en spöruđum ţess í stađ stórmeistarann okkar Héđin sem náđi 87,5 % árangri í fyrri hlutanum, og gefur aldrei tommu eftir ţegar hann teflir fyrir Fjölnismenn.
Fjölnir notađi ađeins 26 skákmenn í ţau 20 sćti sem ţurfti í ţrjár skáksveitir. Stöđugleikinn hjálpar ađ okkar mati. Í 1. deildinni gerđist ţađ helst ađ Fjölnir hélt sínu 3. sćti frá fyrri hluta mótsins og bćtti enn betur á forskotiđ eftir ţrjá glćsilega sigra í ţremur síđustu umferđunum. Átta skákmenn tefldu nćr allar umferđirnar og börđust fyrir hverju stigi, allt fram í síđustu skák. Kallöđu oft á áhćttu hjá ţessum áhugaverđu skákmönnum, sem oftast tókst en gat líka endađ međ sáru tapi. Evrópumeistari 18 ára Jesper Thybo tefldi fyrir Fjölnismenn allar níu umferđirnar og leiddi sveitina međ frábćrum árangri síđari hlutann. Ţessi félagi Dags og Olivers Arons er mikill fengur fyrir sveitina og ákaflega vinalegur í allri viđkynningu. Pontus Carlsson og Robert Ris eru sterkir skákmenn og sannir Íslandsvinir sem viđ Fjölnismenn sannreynum. Oliver Aron, nýbakađur Norđurlandameistari í skólaskák átti góđa seríu í deildinni og er ásamt Degi Ragnarssyni helsti framtíđarlaukur uppaldra Fjölnismanna. Sigurbjörn Björnsson verkefnastjóri Fjölnis fyrir EM og fleiri viđburđi tapađi bara einni skák og var međ um 70% vinningshlutfall. Loks skal minnast á okkar einstaka "super sub" Tómas Björnsson sem til skiptis kom inn á í 1. eđa 3. deild. Tómas er taplaus allt frá ţví hann gekk til liđs viđ Fjölni ađ nýju fyrir ţremur árum og varđ engin breyting á ţví nú.
B sveit Fjölnis missti 2. sćtiđ eftir tap gegn Víkingasveitinni B á föstudagskvöld. Undirritađur liđstjóri bjó í framhaldinu til áćtlun á 2. sćtiđ sem hann kynnti liđsmönnum og gekk út ţá einföldu lausn ađ vinna tvćr síđustu seturnar og stefna á 8 vinninga ţennan laugardag.
Ţetta lét okkar unga B sveit ganga eftir og rúmlega ţađ. BB- b sveitin var lögđ međ tćpasta mun en Fjölnismenn réttlćttu 2. sćtiđ og upp um deild međ 6-0 sigri á SA C í lokaumferđ.
B sveitin fćr ţví annađ tćkifćri á ađ tefla í nćstefstu deild. B sveitin er mikil fyrirmyndarsveit, skipuđ ungmennum frá 16 ára aldri, nokkuđ jafnt drengjum og stúlkum sem hafa frá upphafi teflt fyrir Fjölni. Krakkarnir hafa fariđ saman í keppnisferđir erlendis (Västerĺs) og flest teflt í sigursćlum skáksveitum Rimaskóla. Varaformađurinn okkar Erlingur Ţorsteinsson er traustur í framlínunni og var međ 100% árangur. Ţađ afrekađi líka Dagur Andri Friđgeirsson sem ţrátt fyrir miklar annir í námi heldur viđ hćfni sinni í skáklistinni. Ţađ gladdi okkur líka mikiđ í sigurvímunni ađ snillingurinn Nansý Davíđsdóttir náđi 2000 stiga múrnum međ tveimur sigurskákum ţennan laugardag. Hún á mikiđ inni enda ekki mikiđ teflt keppnisskákir ađ undanförnu.
Ungmennaliđiđ var skipađ sjö grunnskólanemendum úr Rimaskóla og Foldaskóla sem halda merkjum sinna skóla á lofti. Joshua Davíđsson fer ţarna fremstur og var međ 75% vinningshlutfall á 1. borđi sem telst býsna gott í ţessari annars sterku deild.
Skákdeild Fjölnis var stofnuđ áriđ 2004. Deildin hefur frá upphafi haldiđ úti árangursríku barna-og unglingastarfi sem hefur reynst skákdeildinni dýrmćtt í markvissu og samfelldu uppbyggingarferli. Einu sinni Fjölnismađur, alltaf Fjölnismađur er markmiđ stjórnar sem stađiđ hefur hingađ til.
Fjölnismenn ţakka skákmönnum á Íslandsmótinu fyrir ánćgjulegan félagsskap ţessa helgi međ kćrri skákkveđju.
Helgi Árnason liđstjóri
8.3.2018 | 10:08
Heimsviđburđur: Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák fer fram á morgun: Skráningu lýkur í dag
Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák fer fram á morgun í Hörpu á 75 ára afmćlisdegi meistarans. Mótiđ er einstćđur viđburđur enda fyrsta opinbera slíka mót í heiminum. Flestir sterkustu keppendur mótsins eru skráđir til leiks fyrir utan ađ ţađ ađ nokkrir koma hingađ sérstaklega til landsins til ađ taka ţátt.
Afar góđ verđlaun eru á mótinu en nánar um mótiđ má lesa hér.
Mótiđ hefst kl.13. Lokađ verđur fyrir skráningu ađ lokinni fjórđu umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins í kvöld (um kl. 22).
Ţátttökugjöld eru kr. 1.000 sem taka ţátt í Reykjavíkurskákmótinu en kr. 2.500 fyrir ađra. Frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.
Bobby Fischer ţróađi skákina međal annars í samstarfi viđ gest Reykjavíkurskákmótsins, Susan Polgar, og hér ein fárra mynda af Fischer tefla slíka skák.
Mćlt er međ ţví ađ ţau séu lögđ inn á reikning Skáksambandsins 101-26-12763, kt. 580269-5409 en einnig má greiđa ţau á skákstađ.
Ekki missa af tćkifćrinu á ađ tala fyrsta Fischer-slembiskákmótinu. Móti sem á mögulega eftir ađ koma stórum snjóbolta af stađ.
Skráning á Skák.is (guli kassinn)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2018 | 00:43
Stelpuskákmót Susan Polgar fer fram í dag í Hörpu - forsćtisráđherra setur fjórđu umferđina
Í dag fer fram Stelpuskákmót Susan Polgar í Hörpu. Mótiđ er opiđ öllum stúlkum í grunnskólum og ţegar eru ríflega 20 stelpur skráđar til leiks flestar úr öflugu unglingastarfi TR.
Susan mun kynna fyrir stúlkunum leyndardóma skákarinnar og segja frá reynslu sinni í skálistinni. Susan var ţriđja konan í sögunni til ađ verđa stórmeistari í skák og er ein besta skákkona allra tíma. Dagskráin hefst kl. 15 í Stemmu. Allar stúlkur velkomnar!
Af ţví loknu verđur stelpuskákmót ţar sem Susan og Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, munu afhenda verđlaun ađ móti loknu.
Forsćtisráđherra mun leika fyrsta leik fjórđu umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2018 | 23:08
GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 3. umferđ - ţrír međ fullt hús, Jóhann efstur Íslendinga
Ţrír hafa enn fullt hús á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu en toppurinn ţar á eftir er gríđarlega ţéttur.
Mustafa Yilmaz (2619) sem hefur teflt á fjölmörgum Reykjavíkurskákmótum lagđi bandaríska stórmeistaranumm Eugene Perelshteyn og tryggđi sér ţarmeđ fullt hús ásamt ţeim Suri Vaibhav frá Indlandi og Elshan Moradiabadi frá Íran sem fylgja honum eftir en ţeir lögđu alţjóđlegu meistarana John Bartholomew og Alinu l'Ami.
Mikill fjöldi kemur ţar á eftir međ 2,5 vinning og flestir stigahćstu menn mótsins eins og Rapport, Eljanov og Kamsky eru í ţeim hópi. Jóhann Hjartarson er efstur Íslendinga međ 2,5 vinning og eins og rétt ađ benda á góđa frammistöđu nokkra Íslendinga úr neđri styrkleikahópnum í pörun sem einnig hafa 2,5 vinning. Birkír Ísak Jóhansson er ţegar ađ eiga eftirtektarvert mót međ mjög góđum úrslitum og eins munađi örlitlu ađ Jóhann H. Ragnarsson nćđi ađ blanda sér í hóp efstu manna međ fullt hús en hann virtist standa til vinnings á tíma gegn Löew (2204) frá Ţýskalandi.
Eftir erfiđan tvöfaldan dag heldur gamaniđ áfram á morgun klukkan 17:00 ţegar 4. umferđ fer fram. Vaibhav og Yilmaz mćtast og Jóhann fćr erfiđa skák međ svörtu gegn Eljanov. Hannes Hlífar mun vonandi ná fram hefndum fyrir Jóhann Hjört en hann fćr áđurnefndan Loew. Birkir Ísak fćr FIDE Meistara međ 2300 stig og verđur gaman ađ sjá hvernig honum mun ganga međ hann.
Skákskýringar verđa á sínum stađ á morgun og hefjast ţegar nokkuđ er liđiđ á umferđina eftir kvöldmat.
Á morgun verđur jafnframt stelpuviđburđur sem hefst klukkan 15:00 sem Susan Polgar mun eiga mikinn ţátt í. Eins er gaman ađ segja frá ţví ađ umferđin á morgun verđur sett af sjálfri Katrínu Jakobsdóttur forsćtisráđherra.
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Útsending 2. umferđar:
Watch Reykjavik Open, Round 2 from Chess on www.twitch.tv
Útsending 3. umferđar:
Watch Reykjavik Open, Round 3 from Chess on www.twitch.tv
Spil og leikir | Breytt 8.3.2018 kl. 00:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrri umferđ dagsins er nú lokiđ á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Stórmeistararnir hafa flestir sloppiđ nokkuđ vel međ skrekkinn en ţó hafa ţrír nú ţegar legiđ í valnum og fjölmargir ţurft ađ sćtta sig viđ jafntefli.
Tveir af ţeim sem ţurftu ađ sćtta sig viđ jafntefli voru á efri borđum. Guđmundur Kjartansson náđi mjög sterku jafntefli gegn fyrrverandi heimsmeistara kandídatanum Gata Kamsky! Guđmundur varđist af mikilli hörku og náđi ţráskák í lokin.
Björn Ţorfinnsson náđi einnig tiltölulega átakalausu jafntefli gegn ítalska stórmeistaranum Sabino Brunello. Brunello bćtti bitlitlu afbrigđi í enska leiknum og fékk ekki frumkvćđi í endatafli eins og hann hafđi vonast eftir. Stuttur dagur á "skrifstofunni" hjá Birni!
Mikiđ var um jafntefli á efstu borđunum og voru ađeins Richard Rapport og Matthieu Cornette sem sluppu í gegnum ađra umferđina međ fullt hús af átta stigahćstu mönnum mótsins. Ađrir ţurftu ađ sćtta sig viđ jafntefli og Erwin l'Ami einn af fyrrverandi sigurvegurum mótsins ţurfti ađ lúta í gras fyrir enskak alţjóđlega meistaranum Ravi Haria.
Ţrír Íslendingar eru međ fullt hús og ţónokkrir međ 1,5 vinning. Flestir ţeirra međ tvo vinninga eru ţó í neđri styrkleikaflokki og fá fyrir vikiđ veikari andstćđinga til ađ byrja međ.
Af öđrum úrslitum hjá Íslendingum má nefna sterkt jafntefli hjá Atla Frey Kristjánssyni (2123) gegn Ţresti Ţórhallssyni (2419). Gunnar Freyr Rúnarsson (1993) lagđi Hilmi Frey (2224) og Óskar Víkingur Davíđsson (1882) gerđi jafntefli viđ Jonathan Pein (2184). Jóhann Ragnarsson (1985) lagđi Veru Nebolsinu (2211) en hann og Gunnar hafa fullt hús ásamt Birki Ísak sem lagđi Veju Tidic (2180).
Ţriđja umferđin hefst klukkan 17:00 og ţar mćtast á efsta borđi Rapport og ungstirniđ Nihal Sarin. Björn Ţorfinnsson fćr hvítt á Sergey Grigoriants og Guđmundur svart á Ahmed Adly. Einnig verđur athyglisvert ađ fylgjast međ Vignir Vatnar kljást viđ einn yngsta stórmeistara í heimi í dag, Nodirbek Abdusattorov.
Úrslit á Chess-Results
Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.9.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar