Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 3. umferđ - ţrír međ fullt hús, Jóhann efstur Íslendinga

LOC07453Ţrír hafa enn fullt hús á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu en toppurinn ţar á eftir er gríđarlega ţéttur.

Mustafa Yilmaz (2619) sem hefur teflt á fjölmörgum Reykjavíkurskákmótum lagđi bandaríska stórmeistaranumm Eugene Perelshteyn og tryggđi sér ţarmeđ fullt hús ásamt ţeim Suri Vaibhav frá Indlandi og Elshan Moradiabadi frá Íran sem fylgja honum eftir en ţeir lögđu alţjóđlegu meistarana John Bartholomew og Alinu l'Ami.

Mikill fjöldi kemur ţar á eftir međ 2,5 vinning og flestir stigahćstu menn mótsins eins og Rapport, Eljanov og Kamsky eru í ţeim hópi. Jóhann Hjartarson er efstur Íslendinga međ 2,5 vinning og eins og rétt ađ benda á góđa frammistöđu nokkra Íslendinga úr neđri styrkleikahópnum í pörun sem einnig hafa 2,5 vinning. Birkír Ísak Jóhansson er ţegar ađ eiga eftirtektarvert mót međ mjög góđum úrslitum og eins munađi örlitlu ađ Jóhann H. Ragnarsson nćđi ađ blanda sér í hóp efstu manna međ fullt hús en hann virtist standa til vinnings á tíma gegn Löew (2204) frá Ţýskalandi.

Eftir erfiđan tvöfaldan dag heldur gamaniđ áfram á morgun klukkan 17:00 ţegar 4. umferđ fer fram. Vaibhav og Yilmaz mćtast og Jóhann fćr erfiđa skák međ svörtu gegn Eljanov. Hannes Hlífar mun vonandi ná fram hefndum fyrir Jóhann Hjört en hann fćr áđurnefndan Loew. Birkir Ísak fćr FIDE Meistara međ 2300 stig og verđur gaman ađ sjá hvernig honum mun ganga međ hann.

Skákskýringar verđa á sínum stađ á morgun og hefjast ţegar nokkuđ er liđiđ á umferđina eftir kvöldmat. 

Á morgun verđur jafnframt stelpuviđburđur sem hefst klukkan 15:00 sem Susan Polgar mun eiga mikinn ţátt í. Eins er gaman ađ segja frá ţví ađ umferđin á morgun verđur sett af sjálfri Katrínu Jakobsdóttur forsćtisráđherra.

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni

Útsending 2. umferđar:

 

Watch Reykjavik Open, Round 2 from Chess on www.twitch.tv

Útsending 3. umferđar:

Watch Reykjavik Open, Round 3 from Chess on www.twitch.tv


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband