Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegt stelpuskákmót Susan Polgar haldiđ í Hörpu í dag

28700844_10156191286766664_3172695427462856867_o

Í dag á alţjóđlega kvennadeginum var haldiđ afar skemmtilegt stelpumót í Hörpu. Fjöldi stúlkna kom til ađ hlusta á Susan Polgar svara nokkrum spurningum og segja frá ferli sínum. Fram kom t.d. ađ ţađ vćru 30 ár síđan Susan Polgar kom síđast til Íslands en ţá tefldi hún á Reykjavíkurskákmótinu og síđar sama ár á Egilsstöđum ţar sem hún sigrađi á alţjóđlegu móti.  Susan heldur betur slóg í gegn í dag og hlustuđu stelpurnar agndofa á hana.

28617260_10156191317876664_8397600588663447613_o

Af ţví loknu var slegiđ upp Stelpuskákmóti Susan Polgar. Tefldar voru 5 umferđir og var ţögnin og hlýđnin ađdáunarverđ. Batel Goitom Haile kom sá og sigrađi en hún vann allar skákirnar sínar.

Lokastađan á Chess-Results

Fyrr um daginn heimsótti Susan Laufásborg ţar sem ţar Omar Salama, varaforseti SÍ og ađaldómari Reykjavíkurskákmótins, kennir skák. 

28827252_10156191317451664_7597131503498766859_o

Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir stjórnađi af miklum fyrirlestri Susan af gríđarlegum myndarskap og segir svo frá Feacebook-síđu sinni: 

Clipboard01


Yfirdómari mótsins var Hallfríđur Sigurđardóttir og stjórnađi af miklum myndarskap. 


Ađ loknu móti afhendu Susan og Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra, öllum stelpunum viđureknningarskjal sem Susan afhendi. Stelpurnar fengu svo mynd af sér međ Susan.

Frábćrlega vel heppnađur viđburđur sem mun örugglega hvetja stelpurnar til dáđa!

Frétt RÚV um Stelpuskákmótiđ

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8766298

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband