Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, mars 2018

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ komiđ af stađ!

ROPen18_1Hiđ árlega GAMMA Reykjavíkurskákmót hófst í dag ţegar 1. umferđ var sett af Líf Magneudóttur. Mótiđ í ár telur 248 keppendur frá 34 ţjóđlöndum en 27 stórmeistarar eru mćttir til leiks.

93 keppendur eru frá Íslandi sem eru skiljanlega í meirihluta en nćstflestir keppendur koma frá Bandaríkjunum 23 talsins.

Sem endranćr er nokkur styrkleikamunur í 1. umferđ en ađ ţessu sinni var ţó bođiđ upp á annađ pörunarkerfi, svokallađ Accelerated Swiss-system sem ţýđir ađ sterkari keppendur mćtast fyrr í mótinu ţar sem ţví er styrkleikaskipt.

Ţrátt fyrir ţađ var mjög lítiđ um óvćnt úrslit og einu óvćntu úrslitin á efri borđunum voru ţétt jafntefli hjá Kristjáni Eđvarđssyni gegn Sergey Grigoriants (2568). Dagur Ragnarsson náđi einnig góđu jafntefli gegn Konstantinn Landa (2613) og Baldur Teódór Pálsson náđi góđum sigri á Maríu Brunello (2367)

Stigahćstir keppenda eru ţeir Richard Rapport (2715) og Pavel Eljanov (2713). Mótiđ heldur áfram á morgun međ tvöfaldri umferđ. Fyrri umferđin hefst klukkan 09:00 og seinni umferđin klukkan 17:00.

 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni


Ţér er bođiđ á setningu GAMMA Reykjavíkurskákmótsins kl. 15

reyop-2017_banner (3)

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ - minningarmót um Bobby Fischer verđur sett kl. 15 í dag í Hörpu. Líf Magneudóttir, forstjóri borgarstjórnar, mun setja mótiđ og leika fyrsta ţess.

Um 250 keppendur frá 35 löndum eru skráđir til leiks og er mótiđ eitt hiđ fjölennasta í sögu ţeirra. Um ţriđjungur ţeirra er innlendur. 

Skákskýringar á skákstađ hefjast um kl. 17

Skák- og skákáhugemnn eru hvattir til ađ koma á setningu mótsins kl. 15. 

 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni


Forsetinn og landsliđskonan gerđu jafntefli viđ indverska undrabarniđ - GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hefst kl. 15

RVK_open_skak27544_preview

Reykjavíkurskákmótiđ hefst á morgun, ţriđjudaginn 6. mars, í Hörpu. Um 250 keppendur eru skráđir til leiks, samtals um 160 erlendir keppendur frá 35 löndum.  Stigahćstur keppenda er ungverki ofurstórmeistarinn Richard Rapport. Keppendalistinn samanstendur af áhugaverđum undrabörnum, sterkum skákkonum og svo áhugamönnum og öflugu heimavarnarliđi.

Mótiđ stendur yfir 6.-14. mars. Umferđir hefjast yfirleitt kl. 15 og verđa skákskýringar á skákstađ í bođi fyrir gesti og gangandi. Mótiđ núna er minningarmót um Bobby Fischer, sem hefđi fagnađ 75 ára afmćli 9. mars nk. vćri hann á lífi. Ţann dag verđur haldiđ Fischer-slembiskákarmót í Hörpu sem jafnframt verđur fyrsta Evrópumótiđ í slíkri skák.

Ofurstórmeistararnir

12800115_690896367680543_3410427445240458198_n-600x393

Tveir keppendanna falla undir ţađ ađ teljast ofurstórmeistarar. Annars er ţađ ungverski stórmeistarinn Richard Rapport (2715 elo stig) sem er ađeins 21 árs og einn skemmtilegasti skákmađur heims. Hinn er Úkraínumađurinn Pavel Eljanov (2713 elo stig) sem hefur margsinnis teflt hér og var međal sigurvegara á mótinu 2013.  Tólf skákmenn hafa meira en 2600 skákstig og svo búast má viđ harđri baráttu. 

Undrabörnin

Nodirbek Abdusattorov hampar heimsmeistaratitliMótshaldarar

Reykjavíkurskákmótsins hafa ávallt lagt sig fram ađ fá svokölluđ undrabörn í skák á međal keppenda. Ţar munu ţrír skákmenn vekja meiri athygli en ađrir. Indverjarnir Nihal Sarin (13 ára) og Ramesh Praggnanandhaa (12 ára) eru líklega einna efnilegustu skákmenn í heimi í dag og sá síđarnefndi hefur möguleika á ađ verđa yngsti stórmeistari skáksögunnar á Reykjavíkurskákmótinu.  Auk ţess kemur Nodirbek Abdusattorov frá Úsbekistan (13 ára) – sem nú er yngsti stórmeistari heims og sá nćstyngsti í skáksögunni.

Skákkonurnar

Unuk_Laura_(30795499911)

Sterkar skákkonur koma t.d. frá Bandaríkjunum og Slóvakíu og má nefna Lauru Unuk, sem er tvöfaldur heimsmeistari stúlkna og mun án efa láta ljós sig sitt skína. Bandarísku landsliđskonurnar Sabina-Francesca Foisor og Tatev Abrahamyan er međal annarra keppenda.

Heimavarnarliđiđ

Jóhann Hjartarson Íslandsmeistari 2016

Ríflega 80 íslenskir skákmann taka ţátt eđa 1/3 af mótinu. Međal ţeirra sem ţar tefla eru Hannes Hlífar Stefánsson, Jóhann Hjartarson, Ţröstur Ţórhallsson og Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson.

RVK_open_skak27535_preview

Skákveislunni var hins vegar ţjófstartađ í dag ţegar indverska undrabarniđ Nihal Sarin, einn efnilegasti skákmađur heims, tefldi Fischer-slembiskákarfjöltefli viđ 12 keppendur í höfuđstöđvum GAMMA, Garđastrćti 37. Fischer-slembiskák er skák sem Bobby Fischer fann upp ţegar honum ţótt hin hefđbundna skák vera of fyrirsjáanleg. Sami manngangur er og í venjulegri skák en uppröđun mannanna er tilviljunarkennd og alls eru mögulegar upphafsstöđur 960 talsins.

RVK_open_skak27525_preview (1)

Tveir keppendur náđu jafntefli viđ Sarin, ţau Guđlaug Ţorsteinsdóttir, landsliđskona í skák og margfaldur Íslandsmeistari, og Gunnar Björnsson, forseti Skáksambandsins. Öđrum keppendum var ekki gefiđ griđ, en ţađ vakti mikla athygli áhorfenda ađ í seinustu skákinni viđ Gunnar, kom upp stađa ţar sem Sarin hafđi 2 riddara á móti kantpeđi Gunnars, og gerđi Sarin heiđarlega tilraun til ađ máta Gunnar, en slíkt er ákaflega erfitt í ţannig stöđu.


Opnunarhátíđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 18 í Hörpu

Harpa

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ hefst kl. 15 á morgun međ fyrstu umferđ. Í dag verđur hins vegar opnunarhátíđ mótsins kl. 18. Hún fer fram í Smurstöđinni. 

Ţangađ mun flestir sterkustu skákmenn mótsins mćta og láta sjá. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu á milli 18-20.

Sértilbođ verđa í bođi á Smurstöđinni á međan opnunarhátíđinni stendur. Tilveliđ ađ mćta og taka nokkrar léttar hrađskákir í góđum félagsskap og hita upp fyrir veisluna!

 

 


Fischer-slembiskákarfjöltefli Nihal Sarin kl. 13 í GAMMA

Clipboard01

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ – minningarmót um Bobby Fischer fer fram í Hörpu dagana 6.-14. mars. Veislunni verđur ţjófstartađ deginum fyrr, ţann 5. mars, en ţá teflir indverska undrabarniđ Nihal Sarin, einn efnilegasti skákmađur heims, Fischer-slembiskákarklukkufjöltefli viđ 10-12 keppendur í höfuđstöđvum GAMMA, Garđastrćti 37.

Sennilega er ađ um rćđa fyrsta slíka alvörufjöltefli í heiminum en andstćđingar Sarin verđa í bland efnilegir skákunglingar, skákkonur, eldri skákmenn sem verđa flestir í kringum 1800-2200 skákstig. Ţetta verđur mikil áskorun fyrir Sarin sem ţarf ađ kljást viđ margar mismunandi upphafsstöđur gegn sterkum andstćđingum.

Fischer-slembiskák er skák sem Bobby Fischer fann upp ţegar honum ţótt hin hefđbundna skák vera of fyrirsjáanleg. Sami manngangur er og í venjulegri skák en uppröđun mannanna er tilviljunarkennd og alls eru mögulegar upphafsstöđur 960 talsins. Fischer-slembiskák hefur veriđ á uppleiđ og á 75 ára fćđingardegi Bobby Fischer, 9. mars nk., verđur fyrsta Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák haldiđ í Hörpu.

Međal andstćđinga Sarin verđa landsliđskonurnar: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hilmar Viggósson, sem var í stjórn Skáksambandsins ţegar einvígi aldarinnar var haldiđ áriđ 1972, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands og Agnar Tómas Möller einn eigenda GAMMA. 

Taflmennskan hefst kl. 13.  Áhorfendur velkomnir. 

 


Öruggur sigur Víkingaklúbbsins

Víkingaklúbburinn vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gćr Skákfélagiđ Huginn varđ í öđru sćti og Skákdeild Fjölnis í ţví ţriđja. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur og b-sveit Akureyringa féllu niđur í ađra deild.

Lokastađan á Chess-Results.

2. deild

Skákfélag Reykjanesbćjar varđ í efsta sćti. B-sveit Taflfélag Reykjavíkur í öđru sćti. Ţessar sveitir unnu sér keppnisrétt í efstu deild ađ ári. Vinaskákfélagođ varđ í ţriđja sćti.

C-sveitir Hugins og TR féllu niđur í ţriđju deild. 

Stađan á Chess-Results.

3. deild

B-sveit Víkingaklúbbsins vann öruggan sigur í 3. deild. b-sveit Fjölnis fylgir ţeim í upp í ađra deild. Skákfélag Sauđárkróks fékk bronsiđ.

D- og e-sveitir TR falla niđur í 4. deild ásamt b-sveit Reyknesinga. 

Stađan á Chess-Results

4. deild

Taflfélag Akraness vann sigur í 4. deild, C-sveit Víkingaklúbbsins varđ í óđru sćti og Taflfélag Garđabćjar í ţví ţriđja sćti og ávinna sér keppnisrétt í 3. deild ađ ári. 

Stađan á Chess-Results.

Nánari frétt sem og myndir vćntanlegar.

Heimasíđa mótsins


Barna Blitz: Undanrásir Breiđabliks í dag

Nćstsíđustu undanrásir Barna Blitz fara fram í Stúkunni viđ Kópavogsvöll í dag kl. 13. Allir velkomnir - ókeypis ađgangur. Tveir efstu öđlast sćti í úrslitum.

Taflfélag Reykjavíkur, Huginn, Víkingaklúbburinn og Skákfélag Selfoss og nágrennis hafa haldiđ undanrásir sínar.

Undanrásir hjá Fjölni fara fram miđvikudaginn 7. mars klukkan 16:30 í Rimaskóla. Ţrír efstu öđlast sćti í úrslitum. Úrslitin verđa tefld sunnudaginn 11. mars. 

Öllum fyrirspurnum má beina til Stefáns Bergssonar í síma 863-7562.


Skákţáttur Morgunblađsins: Reykjavíkurlundar stefna hátt

G4D12G3COIngvar Ţór Jóhannesson er mađurinn á bak viđ ţátttöku Reykjavik Puffins, sem stefnir ađ einu af fjórum efstu sćtunum í sínum riđli í atskákkeppni á netinu, Pro chessleague. Ingvar er skráđur í liđ Reykjavíkurlundanna en ţar sem hann heldur úti vefsíđu og beinum útsendingum á međan á keppni stendur hefur hann látiđ sér nćgja ađ bera fyrirliđabandiđ. Ţeir sem teflt hafa fyrir sveitina auk greinarhöfundar eru Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Jón Viktor Gunnarsson og brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir. Fjögur efstu sćtin í riđlinum gefa rétt á ţátttöku í 16 liđa útsláttarkeppni en ţeim liđum sem síđan komast í undanúrslit verđur bođiđ til New York í sérstaka úrslitakeppni og útsendingu kostađa af Chess.com vefnum.

Forsvarsmenn keppninnar hafa fengiđ til keppni kappa á borđ viđ Magnús Carlsen heimsmeistara, Maxime Vachier-Lagrave, Viswanathan Anand og Hikaru Nakamura,Fambiano Carugna svo nokkrir séu nefndir. Ţađ kom í hlut greinarhöfundar ađ tefla viđ Magnús á dögunum og tapađist sú skák eftir snarpa baráttu en á ýmsu hefur gengiđ hjá okkar sveit. Tveir sigrar, tvö töp og eitt jafntefli og 5. sćti í riđlinum en betur má ef duga skal. Tímafyrirkomulagiđ er oftast 15 2 en stundum 10 2.

Ţó ađ skemmtigildiđ sé vissulega í fyrirrúmi fylgir keppninni alvara og ákveđnar reglur sem krefja ţátttakendur um ađ undirrita loforđ um ađ hegđa sér íţróttamannslega, hafa ekki samráđ á međan keppni á stendur, nota ekki hugbúnađ o.s.frv. Keppendur sjást raunar í vefmyndavél á međan teflt er, sem er ákveđin trygging, en einbeittur brotavilji gćti hćglega eyđilagt svona keppni nema sendur vćri sérstakur eftirlitsmađur/dómari á vettvang.

Eftir fyrstu viđureign Reykjavik Puffins viđ franska liđiđ Marseille Migraines var sigurskák Braga Ţorfinnssonar kosin skák umferđarinnar. Bragi vann međ tilţrifum. Fögnuđu ţeir brćđur Björn og Bragi vel og lengi eftir á. Bragi hikađi ekki viđ ađ tefla fjögurra peđa árásina í kóngsindverskri vörn, afbrigđi sem hann lćrđi fyrir Ólympíumót 16 ára og yngri á Kanaríeyjum áriđ 1995:

Bragi Ţorfinnsson – Etienne Bacrot

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f4 0-0 6. Rf3 c5 7. d5 e6 8. Be2 exd5 9. cxd5 Bg4 10. 0-0 Rbd7 11. He1 He8 12. h3 Bxf3 13. Bxf3 a6 14. g4 h6 15. h4!

Hér duga engin vettlingatök.

15.... b5 16. g5 Rh7 17. e5!

Snarplega leikiđ, peđsleikurinn rýmir fyrir d-peđinu, riddaranum og biskupnum á f3.

17.... dxe5 18. d6 Hb8 19. Rd5 hxg5 20. hxg5 Rhf8 21. Rc7?!

„Houdini“ telur 21. Bg4! betra ţar sem svartur getur nú leikiđ 21.... exf4 međ góđri stöđu. En Bragi var greinilega búinn ađ slá Bacrot út af laginu.

21.... Re6 22. Rxe8 Dxe8 23. a4 Dd8 24. axb5 axb5 25. Bd5! Rdf8 26. fxe5 Rxg5 27. Dg4 Rge6 28. Ha7 Db6

G4D12G3CK(– Sjá stöđumynd)

29. Hxf7!

Glćsilega leikiđ. Eftirleikurinn ćtti ađ vera auđveldur en Bacrot er harđur í vörninni.

29.... Kxf7 30. Hf1+ Ke8 31. Bxe6 c4+ 32. Hf2 Hb7

 

 

33. G3D12G3CGBf7+!

Hvítur vinnur nú mikiđ liđ og úrslitin eru ráđin.

33.... Hxf7 34. Dc8+ Dd8 35. Dxd8+ Kxd8 36. Hxf7 Bxe5 37. Bg5+ Kc8 38. Hxf8+ Kd7 39. Hd8+ Ke6 40. d7 Bxb2 41. Hb8 Kxd7 42. Hxb5 c3 43. Kf1 Kc6 44. Hb8 Kd5 45. Ke2 Ke4 46. Hb4 Kf5 47. Hb5 Kg4 48. Bf6 g5 49. Hxg5 Kf4 50. Hc5 Ke4 51. Bxc3

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. febrúar 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Víkingar međ 8˝ vinnings forskot

Víkingaklúbburinn hefur 7˝ vinnings forskot á Huginn. Víkingar lögđu TR örugglega ađ velli 7-1. Huginn siglir afar lygnan sjó í öđru sćti eftir stórsigur á b-sveit SA 7˝-˝. Hafa 10˝ vinning á Fjölni í ţriđja sćti. Hugins menn lögđu b-sveit Akureyringa 6˝-1˝ í gćr. Fjölnismenn unnu stórsigur 7-1 á Bolvíkingum/Blikum í gćr og styrktu verulega sig í baráttunni um bronsiđ. Stađa Blika/Bolvíkinga er hins vegar erfiđ og flest bendir til ţess ađ ţeir falli.

Í viđureign Víkinga og TR-inga unnu ţeir fyrrnefndu 6 skákir. Tveim skákum lauk međ jafntefli og náđi Vignir Vatnar (TR) jafntefli viđ stórmeistarinn Artur Jakubiec. 

Ţór Már Valtýsson (SA-b) gerđi jafntelfi viđ Magnús Örn Úlfarsson (Huginn) en ađrir norđanmenn lutu í dúk.

Önnur úrslit í urđu Akureyringar og KR-ingar gerđu jafntefli. KR-ingar lyftu sér uppúr međ ţeim úrslitum úr fallsćti á kostnađ SA-b.

Garđabćingar er sjóđheitir og lögđu b-sveit Hugins 5˝-2˝.

Stađan

  1. Víkingaklúbburinn 50 v.
  2. Huginn-a 42˝ v .
  3. Fjölnir 33 v.
  4. Skákfélag Akureyrar-a 29˝
  5. Taflfélag Garđabćjar 26 v. (9 stig)
  6. Taflfélag Reykjavíkur 26 v. (7 stig)
  7. Huginn-b 22˝ v.
  8. Skákdeild KR 19 v.
  9. Skákfélag Akureyrar-b 18 v.
  10. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur 13˝ v.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 11. 

Stađan á Chess-Results.

2. deild

Reyknesingar eru efstir en b-sveit TR kemur skammt undan. Flest bendir til ađ ţessar sveitir endurheimti sćti sitt í efstu deild. Haukar eru ţriđju.

Í fallsćtum eru c-sveitir Hugins og TR.

Stađan á Chess-Results.

3. deild

B-sveit Víkingaklúbbsins hefur örugga forystu í 3. deild og er nánast öruggir um sćti í 2. deild ađ ári. Skákfélag Sauđárkróks er í öđru sćti en baráttan um ţriđja sćti er afar hörđ en ţar er SA-c en margar sveitir rétt á eftir.

Stađan á Chess-Results

4. deild

B-sveit TG er í efsta sćti eftir nokkuđ óvćntan sigur á Skagamönnum. Akurnesingar eru ađrar og c-sveit Víkingaklúbbsins og Selfyssingar eru í 3. og 4. sćti. 

Stađan á Chess-Results.

 

 

Heimasíđa mótsins


Minningarorđ um Stefán Kristjánsson stórmeistara

Stefán Kristjánsson teflir kröftulega á  mótinu

Ţau hörmulegu tíđindi bárust í vikunni ađ Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Stefán fćddist ţann 8. desember áriđ 1982 og var ţví ađeins 35 ára gamall ţegar hann lést. Hann er fyrsti stórmeistari Íslands sem fellur frá. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ hann var einn hćfileikaríkasti skákmađur sem Ísland hefur eignast auk ţess sem hann heillađi flesta sem honum kynntust međ persónutöfrum sínum, greind og kímnigáfu.

Svona hefjast falleg og hugljúf minningarorđ Björns Ţorfinnssonar, skákmeistara og blađamanns um Stefán Kristjánsson í helgarblađi DV. 

Minningarorđ Björns um Stefán má finna í heild sinni á vefsíđu DV.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 8780307

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband