Leita í fréttum mbl.is

Fischer-slembiskákarfjöltefli Nihal Sarin kl. 13 í GAMMA

Clipboard01

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ – minningarmót um Bobby Fischer fer fram í Hörpu dagana 6.-14. mars. Veislunni verđur ţjófstartađ deginum fyrr, ţann 5. mars, en ţá teflir indverska undrabarniđ Nihal Sarin, einn efnilegasti skákmađur heims, Fischer-slembiskákarklukkufjöltefli viđ 10-12 keppendur í höfuđstöđvum GAMMA, Garđastrćti 37.

Sennilega er ađ um rćđa fyrsta slíka alvörufjöltefli í heiminum en andstćđingar Sarin verđa í bland efnilegir skákunglingar, skákkonur, eldri skákmenn sem verđa flestir í kringum 1800-2200 skákstig. Ţetta verđur mikil áskorun fyrir Sarin sem ţarf ađ kljást viđ margar mismunandi upphafsstöđur gegn sterkum andstćđingum.

Fischer-slembiskák er skák sem Bobby Fischer fann upp ţegar honum ţótt hin hefđbundna skák vera of fyrirsjáanleg. Sami manngangur er og í venjulegri skák en uppröđun mannanna er tilviljunarkennd og alls eru mögulegar upphafsstöđur 960 talsins. Fischer-slembiskák hefur veriđ á uppleiđ og á 75 ára fćđingardegi Bobby Fischer, 9. mars nk., verđur fyrsta Evrópumótiđ í Fischer-slembiskák haldiđ í Hörpu.

Međal andstćđinga Sarin verđa landsliđskonurnar: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Hilmar Viggósson, sem var í stjórn Skáksambandsins ţegar einvígi aldarinnar var haldiđ áriđ 1972, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands og Agnar Tómas Möller einn eigenda GAMMA. 

Taflmennskan hefst kl. 13.  Áhorfendur velkomnir. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband