Leita í fréttum mbl.is

Öruggur sigur Víkingaklúbbsins

Víkingaklúbburinn vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í gćr Skákfélagiđ Huginn varđ í öđru sćti og Skákdeild Fjölnis í ţví ţriđja. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur og b-sveit Akureyringa féllu niđur í ađra deild.

Lokastađan á Chess-Results.

2. deild

Skákfélag Reykjanesbćjar varđ í efsta sćti. B-sveit Taflfélag Reykjavíkur í öđru sćti. Ţessar sveitir unnu sér keppnisrétt í efstu deild ađ ári. Vinaskákfélagođ varđ í ţriđja sćti.

C-sveitir Hugins og TR féllu niđur í ţriđju deild. 

Stađan á Chess-Results.

3. deild

B-sveit Víkingaklúbbsins vann öruggan sigur í 3. deild. b-sveit Fjölnis fylgir ţeim í upp í ađra deild. Skákfélag Sauđárkróks fékk bronsiđ.

D- og e-sveitir TR falla niđur í 4. deild ásamt b-sveit Reyknesinga. 

Stađan á Chess-Results

4. deild

Taflfélag Akraness vann sigur í 4. deild, C-sveit Víkingaklúbbsins varđ í óđru sćti og Taflfélag Garđabćjar í ţví ţriđja sćti og ávinna sér keppnisrétt í 3. deild ađ ári. 

Stađan á Chess-Results.

Nánari frétt sem og myndir vćntanlegar.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764890

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband