Leita í fréttum mbl.is

Víkingar međ 8˝ vinnings forskot

Víkingaklúbburinn hefur 7˝ vinnings forskot á Huginn. Víkingar lögđu TR örugglega ađ velli 7-1. Huginn siglir afar lygnan sjó í öđru sćti eftir stórsigur á b-sveit SA 7˝-˝. Hafa 10˝ vinning á Fjölni í ţriđja sćti. Hugins menn lögđu b-sveit Akureyringa 6˝-1˝ í gćr. Fjölnismenn unnu stórsigur 7-1 á Bolvíkingum/Blikum í gćr og styrktu verulega sig í baráttunni um bronsiđ. Stađa Blika/Bolvíkinga er hins vegar erfiđ og flest bendir til ţess ađ ţeir falli.

Í viđureign Víkinga og TR-inga unnu ţeir fyrrnefndu 6 skákir. Tveim skákum lauk međ jafntefli og náđi Vignir Vatnar (TR) jafntefli viđ stórmeistarinn Artur Jakubiec. 

Ţór Már Valtýsson (SA-b) gerđi jafntelfi viđ Magnús Örn Úlfarsson (Huginn) en ađrir norđanmenn lutu í dúk.

Önnur úrslit í urđu Akureyringar og KR-ingar gerđu jafntefli. KR-ingar lyftu sér uppúr međ ţeim úrslitum úr fallsćti á kostnađ SA-b.

Garđabćingar er sjóđheitir og lögđu b-sveit Hugins 5˝-2˝.

Stađan

  1. Víkingaklúbburinn 50 v.
  2. Huginn-a 42˝ v .
  3. Fjölnir 33 v.
  4. Skákfélag Akureyrar-a 29˝
  5. Taflfélag Garđabćjar 26 v. (9 stig)
  6. Taflfélag Reykjavíkur 26 v. (7 stig)
  7. Huginn-b 22˝ v.
  8. Skákdeild KR 19 v.
  9. Skákfélag Akureyrar-b 18 v.
  10. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur 13˝ v.

Áttunda og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 11. 

Stađan á Chess-Results.

2. deild

Reyknesingar eru efstir en b-sveit TR kemur skammt undan. Flest bendir til ađ ţessar sveitir endurheimti sćti sitt í efstu deild. Haukar eru ţriđju.

Í fallsćtum eru c-sveitir Hugins og TR.

Stađan á Chess-Results.

3. deild

B-sveit Víkingaklúbbsins hefur örugga forystu í 3. deild og er nánast öruggir um sćti í 2. deild ađ ári. Skákfélag Sauđárkróks er í öđru sćti en baráttan um ţriđja sćti er afar hörđ en ţar er SA-c en margar sveitir rétt á eftir.

Stađan á Chess-Results

4. deild

B-sveit TG er í efsta sćti eftir nokkuđ óvćntan sigur á Skagamönnum. Akurnesingar eru ađrar og c-sveit Víkingaklúbbsins og Selfyssingar eru í 3. og 4. sćti. 

Stađan á Chess-Results.

 

 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband