Bloggfćrslur mánađarins, mars 2018
2.3.2018 | 08:15
Bragi fjórtándi elsti stórmeistari Íslandssögunnar
Ţađ skiptast á skin og skúrir í íslensku skáklífi. Á blađsíđu fjögur í helgarblađi DV er greint stuttlega frá lífshlaupi stórmeistarans Stefáns Kristjánssonar sem lést í vikunni, ađeins 35 ára ađ aldri. Ađeins nokkrum dögum fyrr hafđi íslenskt skáksamfélag fagnađ innilega ţegar góđvinur Stefáns, alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson, landađi síđasta stórmeistaraáfanga sínum.
Ţar međ hafđi Bragi uppfyllt allar kröfur titilsins og verđur ađ öllum líkindum formlega útnefndur stórmeistari á ţingi Alţjóđa skáksambandsins í apríl nćstkomandi.
Svona hófst grein DV í dag um Braga Ţorfinnsson, nýjasta stórmeistara okkar Íslendinga. Greinin er hnyttin enda skrifuđ af stjörnublađamanninum Birni bróđur Braga. Viđ sögu kemur međal annars Amma Bíbí, amma ţeirra brćđra.
Greinina í heild sinni má finna á vef DV.
2.3.2018 | 00:34
Víkingaklúbburinn eykur forystuna - hörđ barátta um bronsiđ
Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla í Reykjavík. Víkingaklúbburinn jók forystuna í 8 vinninga međ góđum 6-2 sigri á Fjölnismönnum. Huginn og Taflfélag Reykjavíkur gerđu 4-4 jafntefli og segja má ađ baráttan um bronsiđ hafa galopnast ţví ađeins munar 1 vinningi á Fjölni sem er í 3. sćti og TR sem er í fimmta sćti. Á milli ţeirra er Skákfélag Akureyrar sem vann b-sveit Hugins 4˝-3˝. Huginn siglir lygnan sjó í öđru sćti en miklu munar á ţeim og sveitunum í 1. og 3. sćti.
Í viđureign Víkingaklúbbsins og Fjölnis unnust Víkingar 4 skákir en jafnmörgum lauk međ jafntefli.
Á ýmsu gekk í viđureign TR og Hugins. Ađeins tveimur skákum lauk međ jafntefli en 3 skákir féllu á sitthvorn veginn. Afar hagstćđ úrslit fyrir TR sem voru stigalćgri á sjö borđum af átta. Guđmundur Kjartansson, TR, vann Hjörvar Stein Grétarsson, Hugin, á fyrsta borđi.
Í fallsćtunum eru Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur annars vegar og Skákdeild KR hins vegar. B-sveit Skákfélags SA er nokkru á undan en hún á eftir erfiđađri sveitir en SBB og KR. Ţessar sveitir berjast um ađ halda sér uppi. Taflfélag Garđabćjar og b-sveit Hugins sigla hins vegar lygnan sjó og virđast vera hólpin frá falli.
Í umferđ kvöldsins gerđi KR-jafntefli viđ b-sveit SA og Garđbćingar unnu Bolvíkinga/Blika međ minnsta mögulega mun.
Stađan
- Víkingaklúbburinn 43 v.
- Huginn-a 35 v.
- Fjölnir 26 v.
- Skákfélag Akureyrar-a 25˝
- Taflfélag Reykjavíkur 25 v.
- Taflfélag Garđabćjar 20˝ v.
- Huginn-b 20 v.
- Skákfélag Akureyrar-b 17˝ v.
- Skákdeild KR 15 v.
- Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur 12˝ v.
Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun mćtast međal annars Víkingaklúbburinn og TR. Á morgun hefst taflmennska í deildum 2-4.
Taflmennska morgundagsins hefst kl. 20.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Síđasta mánudagsćfing Hugins sem fram fór 26. febrúar sl. var ekki hefđbundin ćfing heldur jafnframt ein af undankeppnum fyrir Reykjavík Barna-Blitz. Ţrír efstu á mótinu gátu tryggt sér ţátttöku í úrslitum Reykjavík Barna-Blitz sem verđur 11. mars nk. í Hörpunni samhliđa Reykjavíkurskákmótinu.
23 keppendur mćttu til leiks og háđu jafna og spennandi keppni um hin eftirsóttu ţrjú sćti. Ađ lokum stóđ Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson einn efstur međ 5,5v af sex mögulegum. Annar var Gunnar Erik Guđmundsson međ 5v. Efstu tveir tefldu ekki saman ţví tapiđ hjá Gunnari Erik kom strax í fyrstu umferđ gegn Einari Degi Brynjarssyni og svo vann hann rest. Ţriđji var Ísak Orri Karlsson međ 4,5v. Ísak Orri og Baltasar fylgdust ađ fram í síđustu umferđ og gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í fjórđu umferđ og voru öruggir áfram fyrir síđustu umferđ. Ísak Orri fékk Gunnar Erik í lokaumferđinni og mátti Gunnar Erik ekki tapa viđureigninni til ađ missa ekki af lestinni. Á međan fékk Baltasar Rayan Sharifa sem var kominn í úrslit Barna-Blitz međ vaskri framgöngu í undankeppninni hjá Víkingaklúbbnum. Gunnar Erik lagđi Ísak Orra og Baltasar vann Rayan og ţar međ var Baltasar, Gunnar Erik og Ísak Orri komnir áfram.
Nćsta mánudagsćfing Hugins verđ hefđbundin og verđur haldin mánudaginn 5. mars nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ er inn milli Subway og Lyfjaval í Mjódd og salurinn er upp á ţriđju hćđ.
Lokastađan í chess-results:
Nú hafa Huginn, Taflfélag Reykjavíkur og Víkingaklúbburinn haldiđ undanrásir sínar. Áfram eru komnir: Óskar Víkingur Davíđsson, Ryan Sharifa, Benedikt Ţórisson, Róbert Luu, Stefán Orri Davíđsson, Benedikt Briem, Baltasar Máni Wedholm, Gunnar Erik Guđmundsson og Ísak Orri Karlsson.
Undanrásir hjá Breiđablik fara fram sunnudaginn 4. mars klukkan 13:00 í Skákstúkunni viđ Breiđabliksvöll. Tveir efstu öđlast sćti í úrslitum.
Undanrásir hjá Fjölni fara fram miđvikudaginn 7. mars klukkan 16:30 í Rimaskóla. Ţrír efstu öđlast sćti í úrslitum.
1.3.2018 | 19:04
Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, látinn
Stefán Kristjánsson, stórmeistari í skák, er látinn. Hann lést 28. febrúar sl., ađeins 35 ára ađ aldri.
Stefán var fćddur 8. desember 1982. Hann byrjađi tiltölulega seint ađ tefla en var mjög fljótur ađ ná góđum styrkleika og lengi vel einn efnilegasti skákmađur landsins. Hann varđ útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 2002 og 10 árum síđar varđ hann útnefndur stórmeistari í skák.
Stefán var um tíma fastamađur í landsliđi Íslands og tefldi níu sinnum fyrir Íslands hönd á árunum 2000-08. Fimm sinnum á Ólympíuskákmóti og fjórum sinnum á Evrópumóti landsliđa.
Stefán var góđur félagi sem margir innan skákhreyfingarinnar minnast međ mikilli hlýju. Stefán lćtur eftir sig einn son.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2018 | 15:57
Íslandsmót grunnskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram 17. og 18. mars
Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram helgina 17.-18. mars í Rimaskóla. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissneska kerfinu. Fimm á laugardegi og fjórar á sunnudegi Umhugsunartími verđur 10+5 mínútur á skák fyrir hvern keppenda. Tafliđ hefst kl. 11 á laugardegi og sunnudegi.
Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit. Í hverri sveit eru fjórir skákmenn. Keppendur skulu vera í 4.7. bekk. Skákmenn úr í 1.3. bekk er leyfilegt ađ tefla međ sínum skóla en ţá ađeins í a-sveit hans. Í hverri sveit mega vera allt ađ ţrír varamenn.
Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla.
Veitt verđa verđlaun fyrir efstu b-e sveitir ásamt verđunum fyrir efstu sveitir af landsbyggđinni.
Veitt verđa borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi.
Sigurvegari mótsins hlýtur rétt til ţátttöku á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fer í september nćstkomandi í Finnlandi.
Skráning fer fram á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.
Skráningu skal lokiđ í í síđasta lagi á hádegi 16. mars.. Ekki er hćgt ađ skrá sveitir á skákstađ.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2018 | 08:49
Íslandsmót skákfélaga hefst í Rimaskóla í kvöld
Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla. Hinar deildirnar (2.-4.) hefjast hins vegar á morgun. Taflmennskan í kvöld hefst kl. 19:30 en hefst kl. 20:00 á morgun.
1. deild
Víkingaklúbburinn hefur mikla yfirburđi og hefur 6 vinninga forskot á Hugin. Fjölnir er í ţriđja sćti. Fallbaráttan er einnig hörđ.
Stađan á Chess-Results.
2. deild
B-sveit Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Reykjanesbćjar eru langefst í 2. deild. Haukar eru í ţriđja sćti. Fallbaráttan ţar er einnig afar hörđ.
Stađan á Chess-Results.
3. deild
B-sveit Víkingaklúbbsins er langefst í 3. deild. B-sveit Skákdeild Fjölnis er í 2. sćti. Skákgengiđ, Skákfélag Sauđárkróks og Skákfélag Siglufjarđar eru í 3.-5. sćti.
Stađan á Chess-Results.
4. deild
Taflfélag Akraness er efst í 4. deild. B-sveit Taflfélags Garđabćjar er í 2. sćti og b-sveit Hróka alls fagnađar í 3. sćti.
Stađan á Chess-Results.
1.3.2018 | 00:37
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Héđinn Steingrímsson er stigahćstur íslenskra skákmanna, Björgvin Jónas Hauksson er stigahćstur nýliđa og nýkrýndur Reykjavíkurmeistari í skák, Stefaán Steingrímur Bergsson, hćkkađi mest allra á stigum frá febrúar-listanum
Topp 20
Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćstur íslenskra skákmanna međ 2574 skákstig. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2568) og Hannes Hlífar Stefánsson (2533).
No | Name | Tit | mar.18 | Diff | Gms |
1 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2574 | 0 | 0 |
2 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2568 | 3 | 4 |
3 | Stefansson, Hannes | GM | 2533 | 8 | 4 |
4 | Hjartarson, Johann | GM | 2513 | -23 | 16 |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2508 | 0 | 0 |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2499 | 0 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2498 | 1 | 1 |
8 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2471 | 5 | 4 |
9 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2451 | 10 | 4 |
10 | Arnason, Jon L | GM | 2450 | -7 | 7 |
11 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2448 | 22 | 16 |
12 | Kristjansson, Stefan | GM | 2447 | 0 | 0 |
13 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2432 | -9 | 28 |
14 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2428 | 0 | 0 |
15 | Thorsteins, Karl | IM | 2426 | 0 | 0 |
16 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2419 | 1 | 7 |
17 | Kjartansson, David | FM | 2409 | 0 | 0 |
18 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2399 | -1 | 5 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2370 | 0 | 0 |
20 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2364 | -7 | 1 |
Nýliđar
Ţrír nýliđar eru á listanum. Ţeirra stigahćstur er Björgvin Jónas Hauksson (1704).
No | Name | Tit | mar.18 | Diff | Gms |
1 | Hauksson, Bjorgvin Jonas | 1704 | 1704 | 9 | |
2 | Jensson, Erlingur | 1603 | 1603 | 11 | |
3 | Brodman, Gestur Andri | 1324 | 1324 | 5 |
Mestu hćkkanir
Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson (2201) hćkkar mest frá febrúar-listanum eđa um 108 skákstig. Í nćstu sćtum eru Örn Alexandersson (+100) og Hilmir Freyr Heimisson (+88).
No | Name | Tit | mar.18 | Diff | Gms |
1 | Bergsson, Stefan | 2201 | 108 | 17 | |
2 | Alexandersson, Orn | 1466 | 100 | 13 | |
3 | Heimisson, Hilmir Freyr | CM | 2224 | 88 | 21 |
4 | Davidsson, Stefan Orri | 1365 | 85 | 11 | |
5 | Briem, Benedikt | 1560 | 79 | 13 | |
6 | Johannsson, Birkir Isak | 1867 | 70 | 7 | |
7 | Omarsson, Adam | 1126 | 58 | 9 | |
8 | Jonsson, Kristjan Dagur | 1329 | 45 | 5 | |
9 | Halldorsson, Bragi | 2126 | 44 | 14 | |
10 | Karlsson, Sighvatur | 1309 | 35 | 6 | |
11 | Edvardsson, Kristjan | 2217 | 33 | 7 | |
12 | Bjorgvinsson, Andri Freyr | 2035 | 32 | 6 | |
13 | Fridjonsson, Julius | 2167 | 30 | 14 | |
14 | Sigurjonsson, Siguringi | 2063 | 29 | 7 | |
15 | Olgeirsson, Armann | 1541 | 28 | 6 | |
16 | Sigurdarson, Alec Elias | 1400 | 27 | 5 | |
17 | Bjornsson, Eirikur K. | 1959 | 25 | 9 | |
18 | Ulfsson, Olafur Evert | 1808 | 24 | 6 | |
19 | Bjarnason, Larus H | 1563 | 24 | 7 | |
20 | Ulfljotsson, Jon | 1710 | 23 | 6 |
Stigahćstu ungmenni landsins (u20)
Vignir Vatnar Stefánsson (2300) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstum sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2298) og Oliver Aron Jóhannesson (2281).
No | Name | Tit | mar.18 | Diff | Gms | B-day |
1 | Stefansson, Vignir Vatnar | FM | 2300 | -20 | 13 | 2003 |
2 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | FM | 2298 | -21 | 12 | 1999 |
3 | Johannesson, Oliver | FM | 2281 | 18 | 11 | 1998 |
4 | Heimisson, Hilmir Freyr | CM | 2224 | 88 | 21 | 2001 |
5 | Birkisson, Bardur Orn | CM | 2212 | -14 | 6 | 2000 |
6 | Jonsson, Gauti Pall | 2104 | -56 | 15 | 1999 | |
7 | Thorhallsson, Simon | 2060 | -4 | 6 | 1999 | |
8 | Birkisson, Bjorn Holm | 2022 | -24 | 16 | 2000 | |
9 | Mai, Alexander Oliver | 1995 | 14 | 22 | 2003 | |
10 | Mai, Aron Thor | 1975 | 10 | 22 | 2001 | |
11 | Davidsdottir, Nansy | 1975 | 0 | 0 | 2002 |
Stigahćstu öldungar (65+)
Friđrik Ólafsson (2355) er stigahćstur öldunga landsins. Í nsćtum sćtum eru Kristján Guđmundsson (2289) og Áskell Örn Kárason (2264).
No | Name | Tit | mar.18 | Diff | Gms | B-day |
1 | Olafsson, Fridrik | GM | 2355 | -10 | 4 | 1935 |
2 | Gudmundsson, Kristjan | 2289 | 0 | 0 | 1953 | |
3 | Karason, Askell O | FM | 2264 | 0 | 0 | 1953 |
4 | Einarsson, Arnthor | 2252 | 0 | 0 | 1946 | |
5 | Thorvaldsson, Jonas | 2239 | -19 | 5 | 1941 | |
6 | Torfason, Jon | 2235 | 0 | 0 | 1949 | |
7 | Thorvaldsson, Jon | 2184 | 14 | 5 | 1949 | |
8 | Fridjonsson, Julius | 2167 | 30 | 14 | 1950 | |
9 | Viglundsson, Bjorgvin | 2147 | -20 | 9 | 1946 | |
10 | Halfdanarson, Jon | 2131 | 0 | 0 | 1947 |
Reiknuđ innlend kappskákmót
- Skákhátiđ MótX (a-, b- og hvítir hrafnar)
- Skákţing Reykjavíkur
- Meistaramót Hugins (N) (vestur-, norđur og úrslitariđill)
- Skákţing Akureyrar
- Bikarsyrpa TR IV
- Skákţing Vestmannaeyja
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 4
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 8780370
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar