Leita í fréttum mbl.is

Víkingaklúbburinn eykur forystuna - hörđ barátta um bronsiđ

28576974_10156270024011180_4968820545437865839_n

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla í Reykjavík. Víkingaklúbburinn jók forystuna í 8 vinninga međ góđum 6-2 sigri á Fjölnismönnum. Huginn og Taflfélag Reykjavíkur gerđu 4-4 jafntefli og segja má ađ baráttan um bronsiđ hafa galopnast ţví ađeins munar 1 vinningi á Fjölni sem er í 3. sćti og TR sem er í fimmta sćti. Á milli ţeirra er Skákfélag Akureyrar sem vann b-sveit Hugins 4˝-3˝. Huginn siglir lygnan sjó í öđru sćti en miklu munar á ţeim og sveitunum í 1. og 3. sćti. 

Í viđureign Víkingaklúbbsins og Fjölnis unnust Víkingar 4 skákir en jafnmörgum lauk međ jafntefli. 

Á ýmsu gekk í viđureign TR og Hugins. Ađeins tveimur skákum lauk međ jafntefli en 3 skákir féllu á sitthvorn veginn. Afar hagstćđ úrslit fyrir TR sem voru stigalćgri á sjö borđum af átta. Guđmundur Kjartansson, TR, vann Hjörvar Stein Grétarsson, Hugin, á fyrsta borđi. 

Í fallsćtunum eru Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur annars vegar og Skákdeild KR hins vegar. B-sveit Skákfélags SA er nokkru á undan en hún á eftir erfiđađri sveitir en SBB og KR. Ţessar sveitir berjast um ađ halda sér uppi. Taflfélag Garđabćjar og b-sveit Hugins sigla hins vegar lygnan sjó og virđast vera hólpin frá falli.

Í umferđ kvöldsins gerđi KR-jafntefli viđ b-sveit SA og Garđbćingar unnu Bolvíkinga/Blika međ minnsta mögulega mun.

Stađan

  1. Víkingaklúbburinn 43 v.
  2. Huginn-a 35 v.
  3. Fjölnir 26 v.
  4. Skákfélag Akureyrar-a 25˝
  5. Taflfélag Reykjavíkur 25 v.
  6. Taflfélag Garđabćjar 20˝ v.
  7. Huginn-b 20 v.
  8. Skákfélag Akureyrar-b 17˝ v.
  9. Skákdeild KR 15 v.
  10. Skákdeild Breiđabliks og Bolungarvíkur 12˝ v.

Í sjöundu umferđ sem fram fer á morgun mćtast međal annars Víkingaklúbburinn og TR. Á morgun hefst taflmennska í deildum 2-4. 

Taflmennska morgundagsins hefst kl. 20. 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8765206

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband