Leita í fréttum mbl.is

Bragi fjórtándi – elsti stórmeistari Íslandssögunnar

Rd10_bragi

Ţađ skiptast á skin og skúrir í íslensku skáklífi. Á blađsíđu fjögur í helgarblađi DV er greint stuttlega frá lífshlaupi stórmeistarans Stefáns Kristjánssonar sem lést í vikunni, ađeins 35 ára ađ aldri. Ađeins nokkrum dögum fyrr hafđi íslenskt skáksamfélag fagnađ innilega ţegar góđvinur Stefáns, alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson, landađi síđasta stórmeistaraáfanga sínum.

002_1132266

 

Ţar međ hafđi Bragi uppfyllt allar kröfur titilsins og verđur ađ öllum líkindum formlega útnefndur stórmeistari á ţingi Alţjóđa skáksambandsins í apríl nćstkomandi.

Svona hófst grein DV í dag um Braga Ţorfinnsson, nýjasta stórmeistara okkar Íslendinga. Greinin er hnyttin enda skrifuđ af stjörnublađamanninum Birni bróđur Braga. Viđ sögu kemur međal annars Amma Bíbí, amma ţeirra brćđra. 

Greinina í heild sinni má finna á vef DV.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765532

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband