Leita í fréttum mbl.is

Hádegisfyrirlestur Guđmundar G. Ţórarinssonar á Bryggjunni

Fischer-GudmundurG-1972

Guđmundur G. Ţórarinsson, forseti SÍ í kringum einvígi aldarinnar, verđur međ hádegisfyrirlestur á Bryggjunni brugghúsi, Grandagarđi 8, í dag. Fyrirlesturinn hefst kl. 11:30 og verđur í 45-60 mínútur. Á međan fyrirlestrinum stendur er hćgt ađ kaupa mat í Bryggjunni frábćran mat á frábćru verđi.

Skákákhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna til ađ hlusta á Guđmund. Hann er hafsjór um fróđleik um einvígiđ og hvađ gerđist á bakviđ tjöldin. 

Minnt er á hćgt er ađ skođa upprunalega einvígisborđiđ í Ţjóđminjasafninu á međan Reykjavíkurskákmótinu stendur. Opiđ er alla daga nema mánudaga á milli 10 og 17.

Ađgangur er ókeypis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 89
 • Sl. viku: 715
 • Frá upphafi: 8660922

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 369
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband