Leita í fréttum mbl.is

Susan Polgar heimsótti gröf Fischers á 75 ára afmćlidegi meistarans

28783433_10156193067336664_6719821168926261248_n

Susan Polgar fór í kirkjugarđinn í Laugdćlum og heimsótti ţar gröf ellefta heimsmeistarans í dag. Hún komst viđ enda tengd Fischer vináttuböndum. Hún kom jafnframt viđ á Fischer-setrinu á Selfossi. Međ henni í för var eiginmađur hennar, Paul Truong, og Zurab Azmaiparashvili forseti Skáksambands Evrópu. 

Susan var svo viđstödd setningu Fischer-slembiskákmótsins og sagđi frá uppruna skákarinnar en hún ađstođađi Fischer viđ ţróunar hennar. Susan gefur jafnframt hluta verđlaunanna á mótinu.

28951595_10156193072301664_24489723133165568_n

Zurab Azmaiparashvili, setti mótiđ svo formlega, og lék fyrsta leikinn fyrir Olver Aron Jóhannesson gegn Gata Kamsky e2-e4. Mótiđ er jafnframt Evrópumót í skák og er haldiđ í samvinnu SÍ og ECU. Fyrsta opinbera Fiscer-slembiskákmótiđ í heiminum. 

Mótiđ er fullum gangi núna og er hćgt ađ fylgjast međ beinni útsendingu hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 89
 • Sl. viku: 715
 • Frá upphafi: 8660922

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 369
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband