Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ 5. umferđ - Sarin slćst í hópinn!

LOC07410

Fimmta umferđ á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu lauk nú í kvöld. Fyrir umferđina var Tyrkinn Mustafa Yilmaz einn efstu međ fullt hús 4 vinninga af 4. Hann gerđi hinsvegar tiltölulega stutt jafntefli viđ landa sinn Emre Can.

 

Jafntefliđ hjá Yilmaz ţýddi ađ ţrír skákmenn gátu náđ honum ađ vinningum, ţar á međal Jóhann Hjartarson.  Jóhann lenti í erfiđri vörn og andstćđingur hans, Alexander Lenderman, tefldi endatafliđ mjög vel og náđi ađ snúa á Jóhann. Góđćri hjá Lenderman sem vann einmitt Fischer Random (Slembiskákmótiđ) í gćr!

 

Sá ţriđji til ađ komast í hóp ţeirra sem leiđa mótiđ međ 4,5 vinning var ungstirniđ Nihal Sarin frá Indlandi. Sarin er ađeins 13 ára en verđur mjög fljótlega stórmeistari og er mjög líklegur til ađ komast í hóp allra bestu skákmanna heims eins og ferill hans virđist vera ađ ţróast.

Ţrátt fyrir tapiđ er Jóhann enn efstur Íslendinga međ 3,5 vinning en jafn nokkrum öđrum, ţeirra á međal Hannes H. Stefánssyni sem gerđi jafntefli viđ Alinu l'Ami í mjög flókinni og spennandi skák.

Viđ minnum á Harpa Blitz sem fram fer í Hörpu klukkan 20:30. Ţátttökugjöld 2.000 kr.

 

Sjötta umferđ hefst klukkan 15:00 á morgun sunnudag og skákskýringar verđa á sínum stađ í Hörpunni og allir velkomnir!

 

Heimasíđa mótsins

Úrslit á Chess-Results

Beinar útsendingar međ skýringum GM Simon Williams og WIM Fional Steil-Antoni

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 44
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 142
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband