Leita í fréttum mbl.is

GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ: Fimmta umferđin hefst kl. 13 - Harpa Blitz í kvöld

Reykjavik last day 1042

Fimmta umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst í dag kl. 13. Margar athyglisverđar viđureignir en án efa mun mesta athyglin var á skák Jóhanns Hjartarsonar og Aleksandr Lenderman sigurvegara Fischer-Slembiskákarmótsins í gćr. Jóhann er í 2.-7. sćti á mótinu međ 3,5 vinninga. Ţröstur Ţórhallsson teflir viđ sigurvegaranna frá 2015, Erwin L´ami, Hannes Hlífar Stefánsson mćtir eiginkonun Erwins, Alina L´Ami, og Dagur Ragnarsson mćtir ofurstórmeistaranum Pavel Eljanvov. 

Reykjavik last day 658

Skákskýringar hefjast kl. 15 og verđa í umsjón Jóns L. Árnasonar

Í kvöld fer fram Harpa Blitz. Mótiđ hefst kl. 20:30 og verđur teflt í Flóanum í Hörpu, ţ.e. sama svćđi og mótiđ sjálft fram. Harpa Blitz er opiđ öllum. Ţátttökugjöld eru 2.000 kr. og renna 80% ţeirra í verđlaunasjóđ. Ţátttökugjöld ţarf ađ greiđa á stađnum í formi reiđufés en hćgt er ađ greiđa međ korti ef greitt er á skákstađ međan 5. umferđ GAMMA Reykjavíkurskákmótsins stendur yfir og skrá sig um leiđ hjá Höllu!

Allir velkomnir!

Nánar hér: https://www.reykjavikopen.com/events/harpa-blitz-2018/

 

Reykjavik last day 1147

Í gćr var frídagur á mótinu og ţá teflt Fischer-slembiskákmótiđ. Eins og áđur hefur komiđ fram vann Lenderman mótiđ. Evrópumeistari varđ Richard Rapport.

Reykjavik last day 235

Heimir Már Pétusson, fréttamađur Stöđvar 2, mćtti á svćđiđ í gćr og tók viđtal viđ Susan Polgar. Ţá má finna hér sem og vandađa umfjöllun stöđvarinnar um mótiđ

Heimasíđa mótsins

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 89
 • Sl. viku: 715
 • Frá upphafi: 8660922

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 369
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband