Leita í fréttum mbl.is

Lenderman sigurvegari á fyrsta Evrópumeistaramótinu í Slembiskák - Rapport Evrópumeistari

Reykjavik 4 Alex Lendermann vs G GislassonFyrsta opinbera Evrópumeistaramótiđ í Slembiskák (Fischer Random) fór fram í dag í Hörpu viđ góđar undirtektir ţátttakenda. Flestir af sterkustu keppendum á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu tóku ţátt. og mótiđ ţví mjög sterkt.

Dregiđ var um byrjunarstöđu fyrir hverja umferđ og ţví engin leiđ fyrir ţátttakendur ađ undirbúa byrjanir nema rétt eftir ađ stađan var sýnd. 

Eftir langa og stranga keppni röđuđu bandarískir keppendur sér í efstu sćti mótsins. Sigurvegari varđ bandaríski stórmeistarinn Alexander Lenderman eftir stigaútreikninga en hann fékk 7.5 vinning af 9 mögulegum. Elshan Moradiabadi fékk einnig 7.5 vinning en tapađi á stigaútreikningum. Međ 7 vinninga í ţriđja sćti kom svo Joshua Friedel, einnig frá Bandaríkjunum eins og áđur sagđi.

Ţar sem mótiđ var Evrópumeistaramót kom enginn ţessara meistara til greina og ţví kom ţađ í hlut Richard Rapport í 4. sćti ađ hreppa fyrsta Evrópumeistaratitilinn í Slembiskák.

Efstir Íslendinga voru Ţröstur Ţórhallsson, Björn Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson međ 6 vinninga af 9.

Einnig voru veitt verđlaun fyrir efsta skákmann undir 20 ára og ţau verđlaun komu í hlut Dravid Shailesh frá Indlandi. Efst kvenna varđ Alina l'Ami en Susan Polgar gaf unglinga- og kvennaverđlaun í mótiđ.

Lilja Alfređsdóttir, menntamálaráđherra, heimsótti mótiđ og lék upphafsleik lokaumferđarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband